Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 10.04.1926, Blaðsíða 4

Verkamaðurinn - 10.04.1926, Blaðsíða 4
4 VERKAMAÐURINN ■AAAAAAAAAAaAAíAAAíIAAaaAB 3 Smáauglýsingar. i ■TVTWTVTVTTTVTTVVTTVVVVViÍ Kvenðrmbandsúr hefir tip- ist frá Sfmastððinni að Strandgötu 1. Finnandi skili pvf gegn fundar- launum f Strandgötu 1. Verkamannafélaq AKureyrar. Fflndur á Sunnudaginn, 11. Aprii kl. 1 s d. á venjufegum stað. — Félagar komið með nýja félaga. Fjölmennið. Áriðandi at- vlnnumál liggur fyrir fundinum. Stjórnin. Veggfóður (Betrœk). Með s.s. »Novaa sfðast kom mikið af veggfóðri til Hallgr. Kristjánssonar. Nýkomið. Sitrónur. Blóð-appelsínur. Laukur. Ostur. Saft. Mjög ódýrt í verslun. Jóns Guðmanns. VERKAMAÐURINN er ^útbreiddastur allra norðlenskra biaða í kaupstöðum og sjávarþorpum kringum alt. land. Er því langbesta auglýsingablað fyrir þá, sem þurfa að auglýsa fyrir útgerðarmenn og sjóraénn. Nýja Bíó sýnir í kvöid afar fallega og spennandi mynd, sem heitir >Sex dagar«. Myndin er I Q þáttum. Annað kvöld sýnir það .Lasse Mon6son frá Skáni“, sögn frá Svfastyrjöldinni 1658. Myndin er sannsögu- legs efnis og áhrifamikil. Myndin er f 6 þáttum, leikin af sænskum og dönskum Jeikurum. Postulínsvörur nýkomnar: Kaffistell 12 manna kr. 36.00 Do. 6 — - 19.50 Bollapör, ódýrast parið 65 aura, mikiö úrval. Kökuföt, barnadiskar^ mjólkurkönnur, diykkjarkönnur o. m. fl. Úr leir er nýkomið: Matarstell, pvottastell, diskar, djúpir og grunnir, fiskföt, kart* öfluföt, ragout-föt, súpuskálar (tarínur), sósuskálar o. m. flt Kaupfélag Verkamanna. 1 BLÁÁ BANDIÐ er befrí „Sóley!“ er besti kaffibætirlnn sem fæst hér á landi. Kaupið aðeins »SÓLEY“ og styðjið með því íslenskan iðnat>. Látið ekki gamla hleypidóma aftri ykkur frá ið kaupa hinn eina islenska kaffibæti. — Sannanir liggja fyrir hendi að kaffibœtirinn .SÓLEY* sé hinn besti. Biðjið pvf kaupmenn yðar um S ó 1 e y. Miklir birgðir af 4 0 P* a*- málningu -w Bofnfarfl, ætið fyrfrfiggjmdi hjá ágæt tegund hjá Hallgr. Kristjánssyni. Hallgr. Kristjánssyni. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Halldór Friðjónsson. Préntsmiðja Odds Björnssonar.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.