Verkamaðurinn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Verkamaðurinn - 13.04.1926, Qupperneq 1

Verkamaðurinn - 13.04.1926, Qupperneq 1
VERKðMððUn HH IX. árg. Útgefandl: Verklýðssamband J'íorðurlands. Akureyri Þriðjudaginn 13. April 1926. : 26. tbl. vVf f f M f f f-f-f NYJA B(Ó. Fimtudagskvöld kl. 8V2: SEX DAOAR. Skáldsaga í 9 kapítulum eftir Elinor Glyn. — Aðal hlutverkin leika Corinna Griffith og Frank Mayo, spennandi og gullfalleg mynd. Kaupgjaldið og dýrtíðin. í kaupdeilunum undanfarið hafa blöð íhaldsins stagast á þvf, að dýrtíðin hafi minkað svo f seinni tfð, að verkalaunin væru orðin ósann gjarnlega há i samanburði við hana. Þvi veröur ekki neitað, að ýmsar vörur hafa lækkað f verði, f sam- ræmi við bækkun íslensku krónunn ar gagnvart erlendum peningum, en þessi tækkun nær hvergi rærri til alls, sem almenningur þarf að bfta og brenna, sem kallað er. Sem dæmi skal nefna húsaleiguna. Verkamaður með 4 I heimili þaif að borga 500—700 krónur á ári I húsaleigu A þessum lið fæst engin lækkun, beldur frekar hið gagns'æða. Þarna er ’/s af árslaunum verka- mannsins, sem lækkandi dýrtfð nær ekki til. Annar mjög stór útgjaldaliður fjölskyldumanna er mjólkin. Mjólk hefir ekkert lækkað i verði 2 s I. án Sama er um smér o fl. fsl. afurðir Þarna er annar ekkl óverulegur póstur, sem hin minkandi dýrtlð fer fram bji- Að meðaltali hefir kenslukostnað- ur ekki lækkað síöustu ár. Þar er einn útgjatdaliðurinn enn, sem hin minkandi dýrtið hefir ekki gist — og svona mætti lengi telja. Það er nokkurnvegin Ijóit hvernig þeir háu herrar, eigendur ihalds- blaðanna og ritstjórar þessara göf- ugu málgagna, hugsa sér lif verka- lýðsins. Eigi orð þeirra og skrif að vera f samræmi við staöreyndir, ætti verkalýðurinn að neita sér um að hafa þak yfir höfuðið. Mjólk og önnur kjarnfæða ætti ekki að sjást á borðum hans, og mentun öll úti- lokuð. Það er hvergi nærri dóna- legur framtfðardriumurinn ísterzVa íhaldsins. Annað atriði i þessu máli, og það ekki óverulegt, er það, að sama stéttin og synkt og heilagt klifar á kaup’ækkunarkröfum, og prekikar minkandi dýrtið, skamtar sér laun ómætd og viðheldur dýrtiðinni i landinu. Framkvæmdastjórar togarafélag- anna, sem íhaldsblöðin segja að séu að fara á höfuðið, munu flestfr hafa 15—20 þúsundir króna í á*s laun. Ritstjórar stærri íhaldsblaðanna hafa 0-8 þús krónur á ári, og fleira er eftir þessu. Þessir sömu menn segja verkamönnum, sem þeir lifa á, að framfleyta stórum fjölskyldum á 2—3 þús. krónum. Þegar íbafdið náði undirtökum á Alþingi, htóð það margföldum skött um á verkalýðinn og jók með þvi stórkostlega dýrtið i landinu. Sama stjórnmálaafl heldur við þessum sköttum á meðan það befir bolmagn til, og er nú að starfa að þvi að slá loku fyrir, að peningar vorir geti hækkað í verði úr þessu. Á meðan fslenskur verkalýður á silkan böðul yfir höfði sér, er honum nauð- vörn að slaka hvergi á kaupkröfum. Af undanfarandi reynslu að dæma, er einkis annars en ills að vænta af honum, og verkalýðurfnn verður að brynja sig eftir bestu getu, þar sem hann kemur þvi við. Að þessu athuguðu, fer streytan um kaupgjaldið, og hiti sá, sem Jaröarför lngibjargar Sigur- geirsddttur, er ákveðin á morgun þ. 14. Aprfl og hefst frá Sjúkrahús- inu kl. 1 e. h. Akureyri 13. Aprll 1926. A?standendurnir. Verkakvennafélagið »Eining«. Fundui í »Eining« á sunnud. 18. Apríl kl. 4 s.d. í >SKJALDBORG«. Mjög á- ríðandi mál liggur fyrir fundinum. Steinþór Guðmundsson flytur erindi. Söngflokkurinn skemtir. Fjölmennið! STJÓRNI 't. henni er sumstaðar samfara, að verða skiljanleg. Frá annari hliö er btind og samviskusnauð ásókn á verka- lýðinn. Frá hinni nauðvörn þelrrar stéttar, sem ber hita og þunga digs- ins, og er sér þess meðvitandi, að hún er ekki til þess eins i heiminn borinn, að láta traðka á sér< Hingað til hefir aðeins bólað á smápústrum I þessum leik. Verði viðhorfið sama, eða versni úr þessu munu btyndingar fylgja, þar tll í- halds auðvaldið, sem nú sækir Jast- ast á hendur islenskum verkalýð, fellur i þá gröf, sem það á undan- förnum árum og yfirstandandi tima hefir grafið sér.

x

Verkamaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.