Verkamaðurinn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Verkamaðurinn - 13.04.1926, Qupperneq 3

Verkamaðurinn - 13.04.1926, Qupperneq 3
VERKAMAÐURINN s Ú t b o ð. Tilboö óskast i aö flytja 12—1500 tn. af möl og sandi á hú$- Ióöína norðan við hús Páls Sigurgeirssonar viö Eyrarlandsveg* Tilboðum sé skilað til undirritaös fyrir '&/« n. k. Akureyri l2U 1926. Einar Jóhannsson. ♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦♦« * < > Tilkynning. Vegna viögerðar á Söluturn- 3 3 inum á Oddeyri er verzlunin ; \ um tima flutt í Hafnarstræti *; nr. 103 (Laxdalshús). < »♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Þorateinn Thorlaciua 1 vinninga II. flokki. Karl Áageiraaon 5 — Stefán Sveinaaon 5 — Aðalateinn Bjarnason 4 — Jóhann Havateen 2V2 — Jón Andréaaon 2 — Elinór Jóhanmson I — Sæmundur Pálason »/2 — III, flokki IBdi Guðmnndison s‘/2 — Sveinn Hjartaraon 5*/2 — Björn EinaraiOn 3>/2 — Ottó Jórgenaen 2W2 — Finnnr Nfelaion I — Gnnnar Jónaton ( — Saorri Steinberg I — 1. verðlaua (I fl. kr. 25 00 hlaut Stefán Ólafaion, Ari Guðmnndison og Þorst. Þorsteinsson höfðu jafn marga vinninga og skiftu þvi með sér II. og III. verði. kr. 15 00-j-10.00. í II. fl. höfðu þeir Ktrl Ásgeirsson og Stefán Sveinsson jafn marga vinn- inga og skiftu með sér I og II. verði. kr. 20 oo-f-12 00 Aðalst. Bjarnason fékk III. verðl. kr. 8.00 í III. fl. höfðu þeir Búi Guðmunsson frá Ásgerðaratöðum f Hörgárdal og Sveinn Hjartarson frá Siglufirði jafn marga vinninga og skiftu með sér I. og II verðl. kr. 15 oo~|-io 00. Björn Einarsson hlaut III verðlaun kr. 5.00. Skákþingið fór mjög vel fram og var því slitið við sameiginlega kaffi- drykkju kl. 9 á Sunnudagskvöldið. 5. H. Atkvæðagreiðsla er nýafstaðin á ísafirði um það, hvort bærinn skyldi fá sér bæjar- stjóra eða ekki, fór atkvæðagreiðslan svo að 300 atkvæði voru með bæjarstjóra, en 216 á móti. 2h atkvæða þarf til þess að fult samþykki sé fengið. A hlaupum. R'tstjóri »ísl.« hefir ekki séð sér annað fsert en taka á rás undan f verkfallsmálinu Það sem hann hefir fram að fsera á Föstudaginn var, er vandrseðalegt orðagjálfur um alt og ekkert. Þar er ekkert hrakið af þvf er Verkam. sagði nsest sfðast enda ekki hsegt aS hrekja þar neitt. Aðal kjarninn hjá »ísl « afðast er ramm- vitlaus útreikningur, sem fjósamenn auðvaldsins f Rvfk gerðu á kauphseð verkafólksins. Fer vel á að »íil.« lepji upp það argasta sem kemur úr þeirii átt. Það er lfklega grágletni örlaganna, sem veldur þvf, að Ginnl. Tr. Jóns- son, sem hefir f árslaun yfir 4000 kr. og þeir Valtýr Stefánsson, Ján Kjart- anssop, Jón Björnsson og Kristján A1- bertsson, sem hafa frá 6000 upp f 8000 krónur hver f árslaun, skuli verða til þesa, að hjálpa til að hafa vinnulaun af verkafólki, sem ekki gera meir en '/«— lU á móts við það sem þessir háu herrar og þeirra nánustu koma f lóg árlega. Hér á árum áður hefðu fslenskir alþýðumenn talað við þessa og þvflfka pilta með berum höndunum, eins og karlinn sagði. Stórtap hsfir Noregsbanki beðið af þvf, að reyna að halda norsku krón- unni f skefjun. Eru norskir fjármála- menn sagðir smeikir við þetta. ÞAR SEM VERKAMAÐURINN kemur út tvisvar í viku, flytur hann altaf NYJUSTU og MERKUSTU fréttir. Árgangurinn kostar sama og áður, þrátt fyrir þriðjungs stækkun. Vilti Tarzan er kominn út, 7 Tarztn sagan, afar- spennandi. Fæst í Prentsm. O. B., Hafnarstræti 99 og bjá bóksölum. Ur bæ og bygð.. Á Fimtudaginn heldur Hjálpræðisherinn sýningu, útsölu og hlutaveltu i Samkomu- húsinu, tii ágófa fyrir starf sitt hér á Ak- ureyri. Lúðrasveit bæjarins leikur á lúðra, skuggamyndir verða sýndar og kaffi fæst keypt f salnum. Herinn hefir haft samskonar samkomur hér áður, og hafa þær verið mjðg ánægjulegar. Þessari samkorau stjórnar Ieiðtogi Hjálpræðishersins á íslandi, bríg. B. Holm, sera hér er staddur nú. Hann hefir beðið þess getið, að ef einhverjir bæjar- búar vildu styrkja Herinn með þvi að gefa muni á hlutaveltuna, séu þeir þakklátlega meðteknir I .Laxamýri* eða ef fólk óskar eftir að munirnir séu sóftir heim til þess. ísafoldarfundur á Föstudaginn. Sérstak- Iega gott hagnefndaratriði. .Herhvöt*. Umdæmisstúkan nr. 5 heldur stigveitinga- fund ( Skjaldborg, Mánud. 19. þ. m. kl. 8 slðd. Á eftir verður veitt Stórstúkustig þeim, sem um það kunna að sækja. Athygli Templara skal vakin á skemtun st. Brynju, sem auglýst er á öðrum stað f blaðinu Segja fróðir menn, að þar verði gaman að vera. Gagnfræðaskólinn gerði s'na árlegu útrás í Skýrdag. Var knerri haldið í sæ út og strandhögg gert í Hrfsey. Þó var öllum úfriði afstýrt, þvf eyjarskeggjar tóku gest- unum opnum örmum og veittu þeira af mikilli risnu. Héldu Gagnfræðingar heim að kvöldi og þóttust góða för farið hafa. Verkamannafélagið hefir tekið að sér að- leggja skólppfpur f Grundargötu og Gránn- félagsgötu frá Grundargðtu og upp að Glerárgötu. Verður þetta akkorðsvinna og er þegar byrjað á verkinu.

x

Verkamaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.