Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 20.04.1926, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 20.04.1926, Blaðsíða 1
tfEHKflMaauRtNN Útgefandl: Verklýðssamband f^orðurlands. Akureyrl Þriðjudaglnn 20. April 1926. Í 28. tbl. I !#•••• Sm ákaupstaðakúgunin. mmmam—mmi*- NYJA B(Ó. ^ammmamama Fimtudagfskvöld kt. 8V2: HANN, HÚN og HAMLET. Gamanleikur í 5 þáttum. Aöilhlutverkin leika: Vitinn og Hiiöðrvagninn Fyrtaarnet og Bivognen. Myndin er sprenghlæileg, eins og aðrar myndir sem Vitinn og Hliðarvagn- inn leika í, enda eru þeir löngu orðnir heimsfrægir skopleikarar. Ennfremur 2 þátta aukamynd, sem kemur mönnum líka til að brosa. Það kemur óviða betur í Ijó* en í somnm smærri kaopstöðom íslands, hvera kyns það »frels!« er, sem frels- isglamrarar nútfmans goita svo mjög af og telja einbvern æðsta grundvöll þjóðfélagiim. Þar báttar vfða þannig til, að nokkr- ir rfkir kaupmenn, lem um ieið etu atvinnurekendur, ráða þar lögum og lofum. Verkamennirnfr ern þeim afar báðir, somitaðar fá þeir jafnvel ekki ennþá laun sfn útborguð f peningnm, heldur eru alveg bundnir á skulda- klafa kaupmanna. Þeir eru látnir vinna eins lengi og atvinnurekandanum þókn- ást, ekkert tillit tekið til laganna um 10 tfma vinnudag; kaupið borgað sama fyrir dagvinnu og eltirvinnu og það venjulega óbæfilega lágt, t. d. 1 kr. um tfmann, hvort heldur unnið er sð nótt eða degi. Reyni avo verka- menn að mynda aamtök sfn á milli til að bssta þeiai neyðirbjör, þá eru at- vinnurekendurnir tíðar þotnir upp til handa og fóta til að bindra það. Þeir verkamenn, aem geraat ivo djarfir að ganga f félagiiksp til að vernda bags- muni síns, eru óðar útilokaðir frá vínnu ef þesa er nokkur kostur. Hefnd at- vinnurekenda er hverjum þeim vfa, er gengst fyrir þessom samtökom, ef þeir með nokkro móti ná til þeirra. Einangron og útilokon frá vinno ero aðalráðin, aem atvinnurekendor þá beita f barátto sinni til að brjóta »am- tök verkálýðsina á bak aftur. Þannig er þetta þjóðikipulsg, þegar það et krofið til mergjsr. Frelaið marglof- aða er í raoninní aðeins til fyrir atvinnu- rekendorna, það er frelai þeirra til að nota aér neyð og atvinnuleysi fátsekra og ósjálfatiaðra verkamanna til áð kanpa vinnnkraft þéirra óhsefilega lágu verði. Það er frelsi valdhafanna til að troða þao lög undir fótnm, er vernda skyldu hag verkalýðainr; frelai vinnu ksupendanna til að sundra lögmsetum samtökum verkamanna með útilokun Og einangrun; frelsi »þrselahaldaranna« til að reka »þrselana« með bungur- ■v'punni til vinnunnar. En frelsi verkalýðsins er aðeins ■vikagylling, meðan bann hefir ekki einu ainni mátt og völd tH að fram- fylgja þeim fáu lögum, sem sett hafa verið bonum til hagsbóta. Máttur og vald verkalýðain* býr f lamtökum bana og þvf reyna atvinnurekendurnir svo mjög að bsela þau niður. Þenvegna á það að vera aðaláhugamá! hvera verka- manns, sem vill öðlait það sjálfatseði og þao Iffsbjör, aem rnönnum eru ssem- andi, að treysta aamtök afn aem allra best. Reynsla þesa hluta verklýSsstétt- arinnár sem lengst er á veg kominn f þvf að bseta kjör sfn, verkalýðsins f stserri bæjunnm, einknm Reykjsvlk, sýnir glögt áð eina leiðin til þeii er« aamtökin — aamtökin nógu öflug og órjúfanleg. Vald verkalýðsins er það eina, aem andstæðingar hans beygja ■ig íyrir og vald bana Hggur f aam- tökunum. Varkamenn, aem lengra eru komnir þurfa að hjálpa hinum sem á eftir eru jpg veitiat erfitt ið brjóta fiinn. Það þarf að treysta landssamtökin og fjórð- ungaiamtökin sem aHra best, svo hægt verði sem fyrst að bjálpa verkamönn- um amærri kaupstaðanna til að létta þó að nokkru leyti af sér oki því( sem á þeim hvilir. Þeir eru v!ða 25 — 50 árum á cftir stéttarbræðrunt sínum f stærri bæjunum. Það þarf að bjárpa þeim svo að þeir geti komið upp félagssksp og haldið honum við, það þarl að vernda þennan félagsskap í byrjun avo atvinnurekendum takist ekki að eyðileggja hann. Vlða hafa verkamecnirnir f amákanpstöðunum barist 10—20 ár við að halda cppi félagssksp og þó hefir hann eigi náð fótfestu töVum deyfðar sumra, en fjandskapar vinnuráðenda og oft vegna skorts á forgöngumönnum. Nú verður þetta að breytast. Það verður að hefja baráttu gegn þessu kúgunarvaldi smá- kanpstaðakongana, hálf-miljónamæring- anna, sem halda þessum »rfkjum« afn- um ennþá f myrkri fáfræði og sam- takaleysis. Það verður að tryggja verkamönnumlþeisara kaupstaða mann- úðleg Kfskjör, avo þeir’þó geti bariat fyrir frekari endurbótum sjálfir. I þeirri baráttu þurfa allir verkamenn að atandi saman og éigi iinna una yfir lýkur. * jyVerkamennl ÖtbreiÖlð biað ykkar' >Verkamanninn< meðal stéttarbrœðra ykkar osr ein* tii eveitanna.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.