Verkamaðurinn

Eksemplar

Verkamaðurinn - 20.04.1926, Side 3

Verkamaðurinn - 20.04.1926, Side 3
VERKAMAÐURINN 9 sumardaginn fyrsta að kaupa tóbaksvörurnar hjá juðbirni Björnssyni. 1 ..... 4.. ♦♦ nothaefa hluti, tit lýningarnefndarinnar. Af Itarlegum umrsðum um þau mál, aem i dagakri eru og ekki ifit af góðri aýningu má vænta margi, er atntt getur að beimilismenningu og þjóðþrifum f landinu. Yiniar nefndir kvenna atarfa nú i Akureyri til unditbúningi þeisum fundi, þar á meðal skemtinefnd, lem hefir margt gott f byggju til að stytta kvöldin, þegar umtæðufundum er lokið dag hvern. Verðuf þir boðið upp i oplnbera fyridestra þektra ræðumanna, karla og kvenna, leikiýningu, söng, hljóðfærailátt o. fl., kaffijamdrykkju og skemtiferðir úr bænum. Fundurinn hefst með guðsþjónustu 1 kirkjunni. Þeis er vænit að, fjöl- ment muni verða til bæjarins um þessar mundir og fundurinn verði bæði geitunum og bæjatbúum til gftgns og gleði. Nefndarkona. Öinur blöð i Akureyri eru vinnm- lega beðin að birta grein þeisa. Ur bæ og bygð. Messað verður f Akureyrarkirkju kl. 5 siðdegis í Sunnudaginn. Séra Gunnar Bene- diktsson messar. Fundur f Brynju annað kvöld á venju- legum stað og tima. Hagnefndin Gestur. R;tstjóri blaðsins brá sér til Seyðisfjarðar með íslandi. Væntanlegur heira með Botniu. Söngfélagið .Geysir* syngur á Sumar- daginn fyrsta f Akureyrarbió. Söngstjórnina taefir Sveinn Árnason á hendi. 13 lög verða sungin, ait áður ósungin lög af félaginu. U. M. F. A. Fundur f kvöld kl, 8V2. Sigurður Greipsson glfraukongur talar. — Sýnd verður kvikmynd, (tveggja þátta gam- auimynd). 2. Jandsfundui kvenna veröur haldinn á Akureyri dagana frá 8.—12. júní 1926. Ivilnun fæst fyrir fulltrúa meö Esju og skipum Eimskipaféiagsins. Iðnsýning verður opin fundardagana. Akureyri 12. april 192ö. Forstöðunefndin. St. .Isafold-Fjallkonan* nr. 1 heldur fund 23. þ. m. (Föstudaginn fyrsta f sumri) og verður þar margt til fagnaðar og fróðleiks. Meðal annars: bðglauppboð, dans o. fi. — Hagnefndin skemtir og »Herhvðt* verður lesin upp — Fundurinn byrjar kl. 8V2 e. h. Allir templarar — jafnt utanbæjar sem inn- an — marg-velkomnir og munu hvorki ísafoldarfélagar né aðrir templarar láta segja sér tvisvar að fjölmenna til styrktar mál- efninu og góðs sumarfagnaðar. — Ágóðinn rennur f stúkusjóð. Utan úr heimi. Sigur kommúnista. I Parfi fór nýlega fram aukikosning i tveimar þingmönnum. Þykir það tlðindam sæta, að kommúniatar fengu bæði þingiætin. Ekki kveða þó erlend anðvaldiblöð beinu fylgi við itefnuna valda þessu, heldur almennri óinægju með Herriot, og þó séritaklegft anditöðu Frakka og óbeit i Faciimanum. 117 mlljónír manna búa nú f Banda- rfkjanum, er það 11 miljónum fleira en irið 1920. 8 stunda vinnudagur. Þasa var nýlega getið, að verkamálariðherrar atórveldanna hefðu orðið isittir um, að lögleiða bæri 8 stunda vinnudag f lönd.um þeirra. Sfðan hafa verið undir- búin lftgafrumvörp um þetta f ýmsum löndum, og er talið aennilegt að skamt verði til þess að þau nii aamþykki. Sakaruppgjöf- Árið 1881 var Al- extnder II. Rúsiakeiiari myrtur. Var gengið að þvf með oddi og egg að refsa morðingjunum og þeim öðrum, Kaffistellin í Kaupfél. Verkamanna eru óviðjafnanlegar SUMARGJAFIR. Gasvélar kr. 14.50 í Kaupfélagi Verkamanna. Vilti Tarzan er kominn út, 7 Tarztn sagan, alar- spennandi. Fæst i P/entsm O. B., Hsinarstræti 99 og bji bóksölum. Heyrðu kunningi! Kaupir þú ALÞÝÐUBLAÐIÐ ? Ef ekld þí reyndu eina mánaðarútgáfu. Hún kost- ar ekki nema eina krðnu Argangurims kostar 12 krónur. Alþýðublaðið er besta dagbiað landsins og verðskuldar að vera lesið af öllum hugsandi Islendingum. A Akureyri geturðu fengið Alþýðubiaðið I Hafnarstræti 99. sem riðnir voru við morðið, er undir- búið var af Níbilistom. Nýiega taefir rússneska stjórnin gefið 8 mönnum, af þeim dæmdu, sem ean eru i lffi, upp •akir og jafoframt veitt þeim 235 rúbla styrk minaðarlega.

x

Verkamaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.