Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 24.04.1926, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 24.04.1926, Blaðsíða 1
VERKflMflSURIHH Útgefandí: á Verklýðssamband - JMorðurlands. IX. árg. | Akureyrl Laugardaginn 24. Apríl 1926. | 29. tbl. Ur bæ og bygð. Messað verður ( Akureyrarkirkju kl. 5 síðdegis á Sunnudaginn. Séra Gunnar Bene diktsson messar. Fjölbreytt skemtun verður haldin i Gagn- fræðaskólanum í kvöld. Ræðuhöld, leikfimi og margt fleira til fagnaðar. Nýja Bió sýnir i kvöld hina sprenghlægi- legu mynd, Hann, Hún og Hamlet, sem fólkið hefir sóst svo eftir undanfarið, að húsíð hefir ekki hrokkið til. Annað kvöld verður sýnd 6 þátta Metrokvikmynd, Hefndin, með tveggja þátta gamanleik, sem auka- mynd. í aðalmyndinni fer Berbera La Marr með aðalhlutverkið. Nýit blað er farið að koma út á No’ð firði. Heitir það »Jafnaðarmaðurinn< og kemur út einu sinni ( mánuði. Það er I sama broti og „Verkamaðurinn" en er átta slður. Hvert blað kostar 35 aura. Ritstjóri er jónas kennari Guðmundssonn á Norð- firði. Fyrsta blaðið er komið hingað og er það hið eigulegasta. Mun blaðið ætla sér aðallega að flytja fróðleik um jafnaöarstefn- una. Á Sumardagin fyrsta opinberuðu trúlof- un sina ungfrú Hrefna Pétursdóttir Bald- urshaga og Halldór Jónsson Krossanesi, og ungfrú Rósa Davíðsdóttir Kroppi og Gisli Arnason bilstjóri. Stúkan Norðurljós nr. 207 íheldur fund Þriðjudaginn 27. þ, m. kl. 8, Umræður um stúkumál. Hagnefndin skemtir. Barnastúkan Sakleysið nr. 3 heldur fund á morgun kl. lVa. Kosning embættismanna. kvikmyndir (nýjung) o. fl. Bæjarstjórn ísafjarðar hefir felt að veita fé úr bæjarsjóði til konungsmóttöku ( sum ar. Ritstjóri Verkatu. kom heim með >Botn(u<. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Halldór Friðjónsson. NYJA B í ó. ^mmmmmmmm Laugardagskvöld kl. 8'/a: HANN, HÚN og HAMLET. Gamanleikur ( 5 þáttum. Aðílhlt tve'kin leik*: Vítinn ojr Hlioarvagninn Fyrtaarnet og Bivognen. Myndin er sprenghlæileg, eins og aðrar myndir sem Vitinn og Hliðarvagn- inn leika í, enda eru þeir löngu orðnir heimsfrægir skopleikarar. Ennfremur 2 þátta aukamynd, sem kemur mönnum Hka til að brosa. Sunnudagskvöld kl 8V2 H E F N D 1 N, Metro-kvikmynd í 6 þáttum. Aðalhlutverkið leikur: BARBARA LA MARR. AUKAMYND. Gamanleikur í 2 þáttum. A tvinna. Fimm menn vanir vegavinnu geta fengiö atvinnu við vegagerð vestur f Húnavatnssýslu frá 20. Mal til 15. Okh f haust. Þeir menn sem þessu vilja sinna finni mig fyrir 29. þ. m. Akureyri 24. Apríl 1926 Erlingur Friðjónsson. BLÁ/t BANDIÐ er betri Fermingarföt, jakkaföt og matrósaföt MANSÉTTSKYRTUR og H^LSLÍN á fermingar* drengi og EFNI í FERMINOARKJÓLA nýkomiö f Frentsmiðja Qdds Björnssonar. Kaupfélag Verkamanna\

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.