Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 08.05.1926, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 08.05.1926, Blaðsíða 1
9ERnðM99UnlHn Útgefandi: Verklýðssamband Norðurlands. IX. árg. I Akureyrl Laugardaginn 8. Mai 1926. !! 33. tbl. — ............... *tt«» >•-§ « *► NjjY J A B (Ó. Laugardags og Sunnudagskvöld kl. 8V2: B 0 R GIJM EILÍFA (Den evige Sfad). Kvikmynd i 8 þáttum, Tekin eftir samnefndri sögu eftir HALL CAINE. Aðalhtutverkin leika: Barbara La Marr og Bert Lytell. Stórfengleg og áhrtfámikil mynd. Erlent fyrirtaeki gerist uppvöðslusamt og vill lækka kaup og lengja vinnu- tíma á Siglufirði. Afkoma verkalýðsins í voða. Hvað gerir þing og stjórn? SildaroHaverkamiðjin i Kroisaneii var kserð fyrir það að haia í óleyfi flntt inn erlenda verkamenn. Niðuritaða þen máli varð aú, að verkimiðjaitjór- inn lofaði að gera það ekkí aftnr. Alitaðar eiga þjóðirnar við atvinnu- leyii að atrfða, og alataðar eru ein- hverjar ráðatafanir gerðar til þeia að bæta úr atvinnuleyaiuu. Meðal annari eru erlendir menn varaðir við að leita aér atvinnu og aumitaðar er þeim algerlega bönnuð landvist. Stjórnir þeirra landa ikilja, að á þann hátt »segja aig fmrri til sveitarc, en ella. Menn aitja þá fyrir þeirri atvinnu, aem til felit i landinu. Öðru máli er að gegna um stjórnar- völd okkar og Alþingi. Þrátt fyrir kvartanir verkámanna yfir ágangi er- lendra sildarkonga hér norðaa landi, þrátt fyrir opinbarlr kærur yfir inn- fiutningi erlendra verkamanna i stórum ■tfl, .þrátt fyrir atvinnuleysi f norð- lenakum kauptúnum meiri hluta ári, leyfir itjórnin óhindrað innflutning arlendra verkamanna og gerir eagar ráðitafanir til þen, að fyrhbyggja að innlendir verkamenn verði fyrir borð bornir, Á Siglufirði er verið að reiaa afld- »*oiíu- og fiikúrgangaverkamiðju, ein- hverja þá atæratu hérlendii, fyrir er- l*nt fé eingöngu og eign Þjóðverja. Norðmaður, aem bér hefir gert út mörg ár, kvað itanda fyrir fyrirtækinu. Þegar hefir hann flntt inn erlenda verkamenn, inmir þeirra eru þó vél- fræðingar, aendir til þen að aetja niður vélarnar. Þeiai erlendi maðnr hefir viljað lemja við Siglfirðinga um kaupgjald s. fl. f sumar. Hann býður lengri vinnutfma og lægri launakjör, en aðrar ■amakonar stofnanir á ataðnum, og hefir látið f veðri vaka að hann mundi jafnvel sækja erlenda verka- menn, gangi ekki saman. Þetta er ofbeldi. Gangi þenar kröfnr fram, er allor verkalýðnr hér norðan landi i voða staddur. Afrakitur hani yfir hábjargræðiitfm- ann verðnr miklu minni. Hættan á harðræði næita vetur eykit stórum. Og sveitanjóðir og landnjóður hreppa lotgra gjald en ella. Hér er i cppiigiing algerlega er- lent fyrirtæki, aem flytur út gróðann. Hann eykur ekki velmegun landiini, eg hann verður því meiri, útflutti gróðinn, aem verkamenn fá lægra kaup og erfiða lengri vinnutfma án upp- bótar. Hagfræðialega er það þvi tjón fyrir þjóðarheildina, nii kröfur útlendingi- iai fram að ganga. Tvent ber að gera: í fyrata lagi, Alþingi verður þegar i stað að fyrir- Jaröarför okkar ástkæru dóttur og systur, Olgu Sveinsdóttur, fer fram, ef Guð lofar, Þriöjudag: 11. Maf frá Sjónarhæð, og hefst kl. 1,30 e, h. Kransar eru afbeðnir, en andvirði þeirra má leggja f minn- ingarsjóð, sem verður stofnaður. Foreldrar og sýstkini. byggja að erlendir verkamenn fái hér landsetu. í öðru lagi verða, verklmenn nm land alt, að varait að ráða aig til tyrirtækii þena, meðan akki er komið á aamkomulag milli þeis og verka- manna á Siglnfirði. Þáð er akylda okkar! Verkamaður. K o I i n sem við fengum með e.s. Jurstein kosta enn þá 50 kr. smálestin. Ættu menn að festa kaup á kolum þess- um áður en kolaverð hækkar af völdum breska verkfalisins. Kaupfélag Verkamanna.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.