Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 08.05.1926, Blaðsíða 2

Verkamaðurinn - 08.05.1926, Blaðsíða 2
a VERKAMAÐURINN « iAAAAlAAAáAAAUAAÍAAAAAI í Smáauglýsingar. í •▼▼TTTTTVTTVTVTTTTTTTTTTTII Herbergi til leigu. Upplýsingar hjá Árna Jóhannssyni i Kauptélagi Eyfiröinga. Ágœt nýmjólK, se!d í Lundar götu 15, ki. 9—10 f h og 8-9 að kveidi hvern dag. KaupaKonu vantar á ágœtt sveitaheimili. R. v. á. Unglingsstúlka óskast á ágstt heimili i sveit. R v. á. Piano til sölu. R v á. Ltnumerki m.b Pengill Akureyri: Q-ænt, þjrú gui. Nýjustu fréttir. Samúöarverkfall í Danmörku. Eftir símtali vi3 Rvík í morgun. Verkananaasambandið danska lýsir yfir að samúðarverkfall hefjist I Din- mörku 21. þ. m., þangað til búiat við að ensk sk>p verði ekki afgreidd. Lundúnafregn aegir götubardaga þar; hafa 6o verið aærðir eða drepnir og fjöldi verið hneptur f fangelai. B aðið Times kom út ( gser 4 siður; var kveikt I byggingu blaðsina en tókat að alökkva etdinn. Prentarar ( Parfa neita að prenta parisarútgáfu blaðsins Diily M«il nema hún verði ekki aend til Englands. Verkamannaráðið avarar ávarpi stjórnarinnar um ástandið vegna verkfallaina því, að atj 5rnin beri ábyrgð á friðalitunum, hún hafi haft f hendi aér að stilla til friðar, en ekki akeytt þvf f tfma, verkfallínu verði þvf haldið til atreytu. Untal er um að veita verklýðsráðinu frekara umboð til samn- inga. Ssklatavala, kommúnistaþingmað- nrinn, er dæmdor f 2 mánaða fang- eiai vegna ræðu er hann héit f þlng- inu. Stjórnin aegir útlitið betra. Nova fór ekki frá Bergen fyr en 4 þ. m. Verður hún hér því ekki fyr en um 12 þ ra., eða um þremur dögum á e'tir áætlun. Nýja Bfó sýnir i kvðld og annað kvöld "Borgin eilífa*, ágæta kvikmynd í 8 þátt- um, leikna af heimsfrægum leikurum. > «•««««••« •••«•• • • • • • •• •««•« • *«^ • ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦■♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦■♦♦♦■♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»+4»» » M ed síðustu slupiun | fékb ve z’unin .Parfs* miklð af ailskonar vörum; m. a. kom i I V E F,N AÐARVORUDEILDINA: ' Kjólltui, kjóllstlkt, svuntusilki, silkislæOur, goiitreyjur, blú.sur, i herra silkitreflar frá kr. 300-8 50, kvennærföt, herrasokkar, hvftar * karlmannspeysur, fermingarfðt drengja, tilbúinn karlmannafatnað • ur, mjög ódýr, sp Drtskyrtur, sportbuxur, vefjur, regnkfpur kvenna og karla, matrosahúfur drengji á kr. 3 70. — Vinnuföt, raikið úrval. Lé.eít, tvistdúkar og mikið af annari álnavöru Veggteppi á kr. 6 25, borðteppi í miklu úrvali, borðdúkar, pentudúkar, handklæði og margt og margt fleira. Beztu kaupin gera menn ávalt í Verzluninni ,PARÍS‘. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦» »»♦♦♦♦♦♦♦♦♦»í Hi Eimskipatélag Islands. E.s. Goðafoss fer frá Kaupmannahöfn 13. p. m., sennilega beint til Austfjarða, ekki til Leith, vegna verkfallsins í Dretlandi. Akureyri 5. maí 1926. Afgreiðslan. T i 1 k y n n i n g. 1. Það tilkynnist hér með, að möt og sandur kostar frá 1. Jin. s. I. kr. 0,25 tunnan eða, kr. 0,65 vanaleg hestkerra. 2 Hver sá, sem i leyfisleysl tekur eða lætur taka möl eða sand á lóð Hf. Hinar samein. Isl. verzl, greiðl þrefalt gjtld. 3. Hver sá, sem fengið hefir Ieyji fyrir sand, og malartöku verður að gera fullnægjandi grein fyrir, hve mikið hann hefir tekið eða látið taka; annars ber bonum að hlita reikningi, sem verslunin gefur. H.f, Hinar sameinuðu íslensku verslanir/ Einar Gunnarsson. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: HalldÓr Friðjónsson. PreDtsmiðja Odda Biðrnsionwr

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.