Verkamaðurinn

Issue

Verkamaðurinn - 11.05.1926, Page 1

Verkamaðurinn - 11.05.1926, Page 1
tfERK9MðSURIHH Útgefandi: Verklýðssamband * Norðurlands. IX ár^. !•••••*•• prj5jU(jagjnn n. Mai 1926. t 34. tbl. Landskjörið. N Yj J;A B í Ó. Þriöjudags-, Fimtudags- og Laugardagskvöld kl. 81/*: Quo vadis Kvikmynd t 9 þáttum eftir hinni heimsfrægu skáldsögu Henryk Sienkiwics. Myndin er leikin af heimsfrægum leikurum, þar á meðal er þýski leikarinn. EMIL JANNINOS, sem margir kannast við, leikur hann NERO. Myndinni er óþarfi að lýsa%Flestir hafa lesið sðguna sem þrædd er nákvæmlega, og hefir ekkert verið sparað til að gera myndina' stórf'englega og skrautlega úr gatði. — Börn innan ferniingaraldurs fá ekki aðgang. — Pantið í sfma 103. i. Júlf n. k. á að kjósa þrjá þing- menn hlntbnndnnm koiningam til efri deildar Alþingiv. Er framboðifreitur ðtranninn og fram komnir 5 listsr. Þeir era frá Alþýðoflokknaw, Kven- réttindafélagi íilandi, Ihaldiflokknam, Framióknarflokknnm og hinum nýbak aða frjálmlynda flokkí, eða »Frel»iaher«, eins og hann er kallaðnr. Eini og á þeina má sjá, eru liit- arnir afrpiengi pólitlikra atefna f land- inn, nema kvennalistinn. Hann er Kk aitur þeirri meyju, sem broair við hverjnm iveini, en vili ekki feata ráð aitt. Stýrknr hans á vfit að vera hin »góðn nöfn«, »em á honum itanda og má vel vera að hann reyniit fengasali á þá beitn. Hér eru liitarnir eftir atafrófaröð, og má setla, að þir té alatar valið eftir beitn geto. A-Iistinn: Jón Baldvinsson, alþm., Rvík. Jónína Jónatansdó’tir, frú, Rvík. Erlingur Friðiónsson, kaupfélag'stj., Ak Rebekka Jónsdóttir, frú, ísaf. Ríkharður Jónsson, myndskeri, Rvík. Pétur G. Guðmundsson bókhaldari Rvík. B-Iisfinn: Bríet Bjarnhéðinsdóttir, frú, Rvík. Guð'ifn Lárusdóttir, frú, Rvík, Að- albjörg Sigurðardóttir. frú, Rvík. Halldóra Bjarnadóttir, kenslukona, Rvík. C-listinn: Jón Þorláksson, ráðhe-ra, Kvík Þórarinn Jónsson, alþm., Hjaltabakka. Guð- rún Briem, frú, Rvík. Jónatan Líndal, bóndi, Holtastöðum. JónJónsson, bóndi, Firði, Sf. Sigurgeir Gíslason, vcrkstj., Hafnarf. D-listinn: Magnús J. Kristjánsson, for- stjóri, Rvík. Jón Jónsson, bóndi, Stóradal, Hv. Kristinn Guðlaugsson, Núpi( Dýraf. Þorsteinn Briem, prestur, Akranesi. ,Páll Hermannsson, bústjóri, Eiðum. Tryggvi Þórhallsson, ritstj., Rvík. E-listinn: Sigurður Eggerz, bankastj. Rvík. Sig. Ein. Hlíðar, dýralæknir, Ak. Magnús Gíslason, sýslum., Eskif. Magnús Friðriksson frá Staðarfelli. Einar Einars- son, útg m., Garðsjiúsum. Jakob Möller, alþm. Áður en listarair, eða þssr stjórn- -málaitefnar, sem bak við þá standa, verða teknir tíl nmræðu héir f birðina, verðnr v kið nokknð að kjördeginnm og hvernig verkalýðnrinn verður að higa lér gagnvart honam Það litur avo út iem til þeia hafl verið miðað, er kjördagarinn var á- kveðinn f fyrato, að útiloka verkalýð- inn frá að geta tekið þáf.t f koming- nnnm eftir þvf *eni framsit er nnt. Óheppilegri dag tyrir þessa stétt var ekki hegt að ákveða. Þá era sjómenn allir á s» úti. Verkalýðorinn, sem þarf að amkja aamaratvinnn burt frá heim- iinm sfnum, stendur f flotningam og anntr aumarsins kaila að á alla vegn. Verkatýðnnm er því á flestan hátt varnað að láta til ain taka við koan- ingarnar. Til þen að draga úr þesin rkng- læti á pippfrnum, hafa verið aett í- kvæði inn f koaningalögin, ism veika- lýðurinn getnr notfærtsér, ef hann er vel á verði og gengnr með harðneikjn eftir rétti afnnm. Hver kjóiandi, aem ætlar að vera fjærverándi frá heimili afna I. Júlf, hefir rétt til að kjóia bjá bæjsrfógeta eða hreppstjóra & þeim kjöritað, er hann á tíl að aækja, áöur en hanrs fer, eftir þeim regloat, sem þar ern um sattar. Er örnggast sð ncyta at- kvæðisréttar sins á þenna hátt, þvi þótt heimilt sé einnig að greiða at- kvæði ntan kjörstaðar, svo tem nm borð f ik pum og annarstaðar, geta ýnrs atvik hiadrað það, sem ekki verða séð fyrir fram. Ef verkalýðor og sjómenn hafa þetta bngfast og láta ekki ondir höfnð ieggj- ast að nota atkvæðisréttinn, ætti Al- þýðnlistinn að verða atkvæðafleitur á kjördegi. Allir áhugassmir Alþýðn- flokksmenn og konnr verða að taká höndcm aaman nm að verkalýðnrinn noti atkvæðisréttinn út f æsar, og sýni með þvf, að hanrt lceíur ekki útl- loka sig þótt hann sé misrétti beittur. (Meira.) Byrjað er að leggja gangstétt noiðan- megin Strandgötu. Verður hún lögð ofan að Grundargötu. Þá á lfka að ieggja gang- stétt frá Torfunefslæknunj, norður Hafnar- stræti faustanmegin, norður fyrir nr. 106. Máske verða lagðir gangstéttarspottar viðar ef efni leyfir. Skólpröralagningu i Oddeyrina er að mestu lokið á þessu vori.

x

Verkamaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.