Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 15.05.1926, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 15.05.1926, Blaðsíða 1
SERRðlliaflDRIHH Útgefandl: Verklýðssamband Norðurlands. IX. áfg. jj Akureyrl Laugardaglnn 15. Mai 1926. ! 35. tbl. mmmmmm^m** NYJA BfÓ. mmmh Laugardags-, Sunnudags- og Mánudagskvöld kl. 8V2: Quo vadis Kvikmynd i 9 þáttum eftir hinni heimsfrægu skáldsögu Henrýk Sienkiwlcs. Myndin er Ieikin af heimsfrægum leikurum, þar á meöal er þýski leikarinn. EMIL JANNINGS, sem margir kannast við, leikur hann NERO. Myndinni er óþarfi að lýsa. Flestir hafa lesið söguna sem þrædd er nákvæmlega, og hefir ekkert verið sparað til að gera myndina stórfenglega og skrautlega úr garði. - Börn innan fernringaraldurs fá ekki aðgang. — Pantið i sima 103. Allsherjarverkfallinu lokið. Bieska ■tjórnin kvaðst engnm ntiðl- nnartUIögnm ainna i breika verkfallinn, meðan eigi vsri *fiý«t alliherjarverk- fallinn. Bitfcnpsrnir af Kantaraborg og Yark gerðn s&ttatilrannir, en þeim var ekki sint. Rú«aar buðu verkantönnum (é til ityrktar verfaiUmönnnm, en þeir höfnuðn þvf og sendu aitur iviaun. (I. Maf kröfðmt verkamenn þeis, að afturkallað yrði alUherjarverkbann at- vinnurekenda, ef þeir h»ttn allaberjar verkfallinn og 12. M»í var aflýat alla- herjarverkfalli. En kolaverkfallínn held- nr enn ifram, aegja fregnir, að eigi mnni það þó langvint. Er liklegt að hafnar aén miðlnnarriðatefnnr. Sfðnatn daga allaherjarverkfallaina er avo að aji, sem betur hafi gengið allir mat- veiaflntningar, og er lfklegt að það hafi bugað foringja verkamanna. Taugaveiki á Isafirði. Fyrir nokkrn kom npp taugaveiki i íaafirði. Var grafiat fyrir rsetur veikinnar og npplýatiit að hún atafaði (ri aýkilbera i b» einnm akamt fri kanpataðum. Á Fimtndaginn var, var blaðinn aagt það f afmtali við íaafjörð, að nú v»ri aftur npp komin tanga- veiki f bnnum. Vora þi 12 manna lagstir. jafnakjótt og veikinnar varð vart, var grafiat fyrir retur hennar. Hafði hún enn boriat f mjólk í þetta ainn fri b», akam fri Engidal, er aelur 30 heimilum f kanprtaðnnm mjólk. Hafði fólk fri b» þesanm haft óleýfi* legan aamgang við Engidalab»inn ag ■ýkat, en eigi vitjað leknia ( 3 viknr. Allrar varúðar er gett og hefir óajúkt fúlk i heimilnanm verið inmprautað tangaveikiablóðvetni. Vona menn að •igi veikist margir nmfram þi, aem þegar ern lagatir. Pólferðir. Tvisvar flogið yfir NorOurpólinn sömu yikuna. Tveir af þeím, sem i vetnr og nndanfarið hafa verið að undirbúa flug til Norðmpólaina, hafa nú gert alvörn úr etlnn ainni og flogið yfir Pólinn. Fyrir nokkrn iagði bandarfkjamaðnr að nafni Richard E. Byrd af itað norðnr til Svalbarða. Hafði kann út- búnað góðan og flngvélar til þeaa að fljóga i þaðan yflr Pólinn. Á Sonnu- daginn var lagði hann npp fri tiltekn um atað i Svalbarða og hngðiat að ienda á Peary eyju aem er allmiklu norðar og veatar, en þeaa þnrfti ekki með, hann flang f ainni lotn norðnr ýfir Pólinn og komat til baka aftnr örlýtið kalinn i nefi og höndnm. Eng- inn varð vfaindalegnr irangor af ferð hana, eina og v»nta mitti; en þetta cr afrek kallað og þykjaat Baudarfkja- menn af frsknleík landa afna. Þi hefir Rolf Amnndaen hinn noraki, lengi brotiat nm og reynt að komait norðnr eftir. ítalir skenktn honum far- koat, aem var lóftakip mikið og v»nt. Skfrði Hrólfnr það »Norge«, og fiang á þvf norðnr nm Rúaaland og avo aem leið liggnr ( hinorðnr nna hann kom yfir þann lengi þriða Pól kl. 1 aðfaranótt aiðaata Miðvikudaga, ng alla leið komat hann til Alaaka á akip- inn. Þykir aú ferð frekileg og mi nsrri gata, að ekki mnni minna lita f fr»ndum vorum Austmönnnm, en Bandarfkjamönaam. Ur bæ og bygð. Umdæmisstúkuþing er nú haldið á Siglu- firði. Fóru margir fulltrúar héðan á m.s. Regin og koma aftur á morgun. Þeir, af kaupendum blaðsins, sem hafa bústaðaskifti, eru beðnir að tilkynna það til afgreiðslunnar. Vegna fjarveru ritstjórans kemur ekki framhald af greininni .Landskjörið* fyr en f næsta blaði. •Nova* fór hér um á s^purleið f gær, á eftir áætlun.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.