Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 15.05.1926, Blaðsíða 2

Verkamaðurinn - 15.05.1926, Blaðsíða 2
2 VERKAMAÐURINN #*▲▲▲▲*AAAAAAAAAAAAAmAAáA® 3 Smáauglýsingar. E ■▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼Si Upra innistúlku vantar á goti hcimili hér í basnum R v. á. Tvisttau, míkið;úrval, nýkotntö Kaupfélag Verkamanna. Oúmmí- kápur kvenmanna, karlmanna, unglinga, komu með e.s. Nova. Kaupfél. Verkamanna. Hentugar FERMINGARGJAFIR: Frakkaskildir, og Serviettuhringir, áletrað frá Jóni Guðmann. Bæjarstjórnin hér saraþykti á slðasta fundi að veita fé til móttöku Kristjáns konungs Friðrikssonar og föruneytis hans i aumar. Var jafnframt samþykt, að eigi skyldi vfn veita, Erlingur einn greiddi atkvæði gegn fjárveitingunni, en Halldór og Hallgrlmur sátu hjá, hinir vorrl með Nefnd var kosin, vitra manna, til þess að annast hofmann- legar móttökur. Og mun sóma bæjarins borgið! Oóðfiski er við Grfmsey. Fekst góðurafli I net nú fyrir hretið. M.s. Anna kom um helgina af fiskiveiðum með 45 skippund fiskjar eftir 10 daga útivist. Húsagerð verður nokkur hér I bænum f sumar, er þegar byrjað á sumum húsunum. Höfrungar komu hér inn á Poll I vik- unni, náðist einn f gær. Hefir eindæma- mikið verið af þeim hér á íirðinum í vor og margir náðst. BLAA BANDIÐ er betri „S óley“ er besti kifiíbætirinn sem fæst hér á landi. Kaupið aðeins .SÓLEY' og styðjið tneð þvi islenskan iðnab Litið ekki gamia hleyptdómi aftra ykkur fri að kaupa hinn eina islenska kaifibæti. — Sannanir liggja fyrir hendi að kaffiboetirinn .SÓLEY* sé hinn besti. Biðjið þvf kaupmenn yðar um S Ó í e y. Verkafólk! Samkvæmt ályktun bæjarstjórnar Siglufjarðar frá 3. þ. m. er aðkomufólk aðvarað að koma til Siglufjarðar óráðið til vinnu í sumar. Skrifstofu Síglufjarðarkaupsíaðar 4. Maí 1926.; G Hannesson, Pilsner (Egill sterkl). Citron og iimonaOi frá BSanítasB. Saft á 70 aura * lh fiiskan. Mysuostur, ágætur á kr. 1.30 kg- Epli, ágæt, BlóOappetsfnur Laukur i verslun Jóns Guðmanns. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Halldór Friðjónsson, FrGDtsntiðja Odda Biöroasonar. Olíu "fatnaður nýkominn. Kaupfélag Verkamanna. JMankiusföt komu með c.s. Nova Maskinufðt kr. 15.00 stk. Speldisbuxur kr. 7.50. Kaupfélag Verkamanna.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.