Verkamaðurinn

Útgáva

Verkamaðurinn - 18.05.1926, Síða 2

Verkamaðurinn - 18.05.1926, Síða 2
2 VERKAMAÐURINN l o; Glaigow. Á Laogardaginn afmaS: Áatandið verra. Verkamenn gera að- aúg aS foringjnm afnnm og heimta að allsherjarverkfalllinn sé haldið áíram. Foringjarnir bafa beðið nm aðatoð lögreglnnnar. Járnbrantafélög neita að taka verkamenn, nema að þeir aegi ér félögnnnm. B’öðin telja alla akynaemi horfna. Bylting f Póllándi. P lsudaski her- togi og meiri hnlti hérains með. B'6ð- ngir bardagar. Ámundsen tilinn f hsettu. Enginn veit nm loftikipið, iem hann flaug á til Pólaina. Þingalit nrðn á Lingardaginn. Rvík í gær e. m. Loftakip Áaanndsena komið til Al- aaka. Sá ekkert land á Pólnnm, aðeina fa. Uppreiitarménn f Póilandi hafa aigrað. Eftir símtali við Rvík í dag: Ártandið fér batnandi f Eoglandi. Baldw’n hefir komið fram með tillögu um að rfkið leggi fram 3 miljónir til endnrb&ta á námnrekitrinnm. Verka- menn haida kaupi sfnn. B&ist við að þingið samþykki þetta. Foringi uppreiitarmanna f Póllandi er frjálslyndur. Hann er atuddnr af jáfnaðarmönnnm og demókrötum. Skæðadrífa. Beita íhaldið hefir aett konu aem þriðja fulltrúa á lista ainn. »íii< afðasti aegir að tveir efatn mennirnir á iiatannm þnrfi að komast að. Eftir þessu er kona ekki aett á listann til að kom- ast að. Heldur sem beita. Mætti bera saman »íal.< telur Jóni Baldvinaayni það til ógildii, að frumvörp aem hann hefir borið fram á Alþingi, hafa verið feid J&n ér eini jafnaðarmaðnrinn á þingi og hefir þvf ekki yfir nema einu atkvæði að ráða. Talið er að íhalda- atjórnin hafi meiri hluta f þinginu. Hvað ern þan mörg stjórnarfrnmvörp in, aem þingið hefir felt? 1 Þunnmeti. »ítl. < segir, að ræður Jóna Btld- vinssonar iéu »gntlkendar<. Á þfngi er það leiknr Jóns að reka Björn L'n dal á stampinn. A fnndi hér f vetnr flóði Lfndal nndan Jóni, atóðst ekki rök hans. M kið * blessað þnnnmeti hlýtur »í«l< að dæma ræðnr B. L. Auður Fítt er andstæðingnm jafnaðarstefn- unnar hér á landi tfðræddara um, en að engin sé til misskifting anðs bér. Einn maður hér á Akureyri gefur upp til akatti á þesm ári 750 þúsund kr. skuldlaasa eign og yfir 60 þúsund kr. nettó tekjur. Þessi maður er eldivið- arsali. Annar teiur fram yfir 300 þús. kr. sknldlausa eign. Hvé margir eru það eigi, aem enga eign eiga aðra, en handaflt ainn. Náverandi ikipuiag þjóð- félagains veldur þesau. Auðvaldið magnast ár frá ári hér á landi. Og því meiri hætta er á að það vixi þjóðinni yfir höfuð, sem hún er fá- mennari. Ur bæ og bygð. Vorþing Umdæmisstúkunnar Nr. 5 var haldið á Siglufirði dagana 14. og 15. þ. m. Sátu það milli 30 og 40 fulltrúar. Sú ráðabreytni var upp tekin að Iáta Sigl- firðinga skipa meiri hluta framkvæmda- nefndarinnar næsta ár; er' því yfirstjórn umdæmisstúkunnar þar. Á eftir þinginu var haldinn fjölbreyttur útbreiðslutundur. AkureyrarfuIItrúar héldu útbreiðslufund og stúkufund í Hrísey, á heimleið frá þinginu. Rausn Siglfirðinga í garð aðkomufulltrú- anna mun viðbrugðið. Gerðu þeir alt til að gera vistina á staðnum skemtilega og minningaljúfa. Áfengismál Siglfirðinga eiga örðugt upp- dráttar á Alþingi. Nú rétt fyrir þingslitin var í Efrideild, feld tillaga um að leggia niður áfengisverslunina á Siglufirði. Var stór meiri hluti deildarinnar víst þeirrar meiningar, að heill Siglfirðinga væri öll þar sem áfengið er. Þeir sem greiddu at- kvæði með niðurlagning útsölunnar voru Einar Árnason, Jónas Jónssdn, Ingvar Pálmason og Guðm. Ólafsson. • í Sunnudasstorminum urðu víða spjöll á eignum manna. Á Siglufirði fuku tvö hús, sem voru í smíðum; símastaurar brotnuðu og rafljósakerfið skemdist svo, að ekki er búist við að það komist í Iag fyr en eftir Iangan tíma. Víðar að hefir og frést um nokkrar skemdir. Brynjufundur annað kvöld kl, 8. Sagðar fréttir af umdæmisstúkuþinginu. Kosnir tveir fulltrúar og tveir varafulltrúar á stórstúkuþing. ísafoldarfundur á Föstudagskvöldið kl. 8V2. Sagðar verða fréttir af umdæmis- stúkuþinginu. Kosnir tveir fulltrúar og tveir varafulltrúar á stórstúkuþing. Mælt með stúkuumboðsmanni og fl. Á Sunnudaginn kviknaði í húsinu Nr„, 91 í Hafnarstræti. Kom slökkviliðið á vettvang og varð eldurinn slöktur áður en skemdir urðu miklar. »FyIIa« var hér inni um helgina. Kom með vermenn úr Vestmannaeyjum. Hafði verkamannafélagið í Vestmannaeyjum geng- ist fyrir því, að skipið var sent. kV erkamannafélagsfundur verður annað kvöld kl. 7^2 á venjulegum stað. Væntan- lega er þetta síðasti fundurinn, sem for- maðutinn mætir á áður en hann flytur altarinn úr bænum. Sjá augl. á öðrum stað í blaðinu. Dieselskipin, Þ*ö worn D*nir, *etn fyrstir crfin til þe«s »ð byggja stór flutnlngaskip ineð D eielædtor. S'ripum bessam ér altaf «8 fjölga, þar eð þ*n era ódýr- ari ( rekitri en gufaskxp Til saman- burðar á þesantn tveim akipategand- um mk geta þeia, að f hanit fóru gufaik'plð »0*kW(jod< og mólorskipið »lile dn Java< nálega samtfmis frá Kyrrahsfsströnd B tndarfkjanna til Sin- gapore með viðkomnatað f Honolulu. Mótorakip’ð var með 3990 amálestir, en gufuskipið með 3600 smál. af flutn- ingi. Á gufuskipiou voru 39 ikipverj- ar, en á mdtorsk'pinu ekki nema 25 menn. Mánaðarkaup sklpverja nam samtals 790 sterl.pandum á gufnskip- inu, er> ekki nema 513 á hinu, en þó hverjum manni jafnvet borgað. Elds- neyti frá Honoluln kostaði 2800 sterl- ingspund fyrir gufask'pið, oh ekki nema 520 st.pd. fyrir mótorskipið, nem varð 3 vikum á undan hinu til

x

Verkamaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.