Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 18.05.1926, Blaðsíða 3

Verkamaðurinn - 18.05.1926, Blaðsíða 3
VERKAMAÐURINN a Athugið! U'niirritaður hefir opnað skó- og gutnmívinnustofu f Strandgötu nr. 23 (Hús Píturs Péturssonar). — VSnduS vlnna; - Sanngiarnt verð. Trygjfvi Stefánsson. Ný verslun. Nýjar vðrur. Nýtt verð. Verslun J. S. KVARAN fslandsbanka kjallaranum. Hefir meðal annars á boðstólum allskonar skófatnað, leður oq skinn til margskonar iöntðar. Skósmíðavörur, tóbak, suðusúkkuiade, ennfremur gott jferduft i 2.90 pr. kiló- Skóiburður, fægismyrsl o. ft. Nýjar vörur væntanlegar, ? Svarðarúímæling. Útmæling í mólöndum bæjarins fer fram á pessu vori, sem hér segir: I Eyrariands og Kotárgröfum á Fimtudögum kh 5—6 s.d. - Naustagröfum á Föstudögum — 6—8 — - Kjarnagröfum á Laugardögum — 7—8 — - Ðændagerðislandi á Fimtudögum — 6—8 — Útmælingin hefst Fimtudagínn 20. Mai. Bæjarstjórinn. Hvitasunnal | Aukið hátíðargleðina með því að kaupa góðar og 6-J dýrar vö'ur í verslun minni. | Guðb/örn B/ornsson. J Ibúðarhús me» 4 íbúítnm innrátt- nðum nú f vor, er til aöln. íbúðirnsr sltar lanaar nú þegar. H ‘aið 6r i RAImn staS á Oddeyri á eignirlóð, sem fylgir f kaop<no. Birgnnarskil- roátar óvenjulega gófiir, avo að Stestnm setti að vera kleyft að etgn- ast húaið. Liathafendnr snúi aér til tnin hið altra fyrsta. Jón Sfefánsson. S'rni 23 Akoreýri, Verkamannafélaq Akurevrar. Fundur anoað kvöld, miðvtka- daginn kl. 7V2 á venjntegom stað. Kxnpvjstdsmátið. Nýjir fétagar. For- maður kveður. Fálagar íjölmennið, og snsjtið standvfilega. Sfjórnin. Stngapore. Sasnaka AmerfkoHnan er nýlega búin að lita gera sér stórt ikip, >Gripiho!m«, Með 17 bús. hest- afla Dteselmótornm. Skipið var smlð- að f Englandi, en mótorarnir ern frá Bnrmeister & Wain í Khöfn. »Grips- holm« er fyrsta vétskiptð, sem verðnr í föitnm ásetlanarferðnm yfir Atlants- haf. Sfómannafélagi nr. 9. Alþbl. Kjör sjómanna í Rússlandi. í ajómaanafétögnnnm ( rússneska •jómannasambandina era nú 140000 félagar. Þar ern aUír f sambandinn, alt frá léttsdrengjnnnm til skipstjór- anna. Einnig era f sambandínn skrif- itofnmenn allir, sem vinna f bágn út- gerðarinnar. Kanpgjald á rússneaknm akipnm er lfkt og f Danmörku, en vinnatfmi er Fermingarfot á drengi fást i Kaupfélagi Verkamanna. miktu styttri og ýinis friðindi ro ktu meiri. Kyndarar vinna aðetna 6 tfraa á sólarhring. Árlegt frf er farmönnnm trýgt. Sjómaanasaubandið hefir þvf komið á fót hvddarheimili fyrir féiagi slna á Krimtkagannm. Fá þeir ókeyp- ia far þangið, sem er löng leið, 3 — 4 daga járnbrautarferð. S. Nýja Bió sýnir Quo Vadis if kvöld í siðasta sinn. Mansjettskyrtur og Flibbar á fermingardrengi og fulloröna fást f Kaupfélagi Verkamannæ Karföflur nýkotnnar í Kaupfélag Verkamanna*

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.