Verkamaðurinn

Issue

Verkamaðurinn - 26.05.1926, Page 1

Verkamaðurinn - 26.05.1926, Page 1
VERRflMððURIHH Útgefandl: Verklýössamband Noröurlands. IX. árg. I Akureyrl Miðvikudaginn 26. Mal 1926. i 38. töl. k _ _ 1 aaaaeaeaaaaattttftttt*****^ - m * m m* • Læknirinn og lífsskilyrði alþýðunnar. Blaðið »íslendingur“ hefir undan- farið birt greinarkafla eftir V. St. lækni: .Nokkur orð um Akureyri « Cg hefi ekki lesið þessa greinarkafla eins vel og skyldi. Ekki af pvi að eg vissi ekki að maðurinn er msetur og myndi hafa margtgott að segja, heldur af hinu að mér eru marg bútaðar blaðagreinar óhugnæmar aflestrar og biöðin eru komin .sína leið* eins og gengur, hvert undan- gengið eintak, þegar það næsta kemur. Þó man eg svo mikið úr jþessum greimrköflum, að eg veit aö læknirinn bendir þar i ýmistegt, sem betur mætti fara, bæði fyrir 7 þenna bæ og landið i heild, þó of mlkið kenni þar hæpinna fuliyrðinga. Læknirinn bendir t. d. réttilega i hinn óhemju mikla innflutning á ýmsum vörum, sem albægt væri að vinna f landinu sjálfu. Þetta er að vfsu oft búið að benda á áður, en það verður aldrei of oft gert, á meðan flestir láta lenda við orðin tóm, i stað þess að hefjast banda og sýna f verki hvað hægt er að framkvæma i þessu efni. í næst-síðasta kaflanum af þessari grein læknisins, minnist hann á innflutning fólks hér f bæinn. Þessi innflutningur er honum áhyggjuefni og það ekki að ástæðulausu. Sér- staklega furðar hann á að bændurnir fari frá sæmilegu búi í sveitinni. Astæðuna til þessarar ráðabreytni bændanna telur hann •óbæfilega kaupfrekju* íslensks verkafólks, sem annarsvrgar geri búskspinn ómögu- legan og hinsvegar dragi sveita- fólkiö .( dýrðina,* sem háa kaupið akapi verkafólki kaupstaðanna. En lækninum láist að týna reikn- ingslega hve mikil dýrð sú er, sera núyerandi kaupgjald skspar verka fólki kaupstaðanna. Það hefði þó verin rétt af honum að gera þtð, bæði til að sýna bændunum hana (sem enn tolla i sveitinní) i réttu Ijósi, og til þess að finna orðum sfnum, um óhæfilega kaupfrekju verkafólksins, staö. Mig langar r.ú tii að hjifpa upp á lækninn með þetta. Maður, sem vinnur alla daga ársins, 11 tima á dag, fyrir þvi kaupi sem borgað hefir verið héráAkureyrl síöastliðið ár, getur i hæsta l.sgi unnið fyrir 264 krónum á mánuði. Eigi hann konu og þrjú börn, sem frá hag- fræðislegu sjónarmiði má ekki vera minna, ef þjóðin á að haldast við, reiknast mér tii að heimilishald hans kosti ekki minna á mánuöi en hér segir: Húsaleiga fyrir tvö herbergi og eldhús ..... kr. 50,00 Eldiviður (100 kg. koi 0 kr, og 1 hestur tcór 2 kr.) — 8 00 Rafurmagn eða olia . . — 10,00 Mjólk 2 litrar á dag á 0,40 - 24,00 Kjöt (3 daga i viku Vlt kg. i bvert sinn ákr. 1,50) — 27,00 Fiskur (fjóra dsga i viku fyrlr 1 krónu) . . . —■ 16,00 Hafragrjón (10 kg. á 0,55) — 5,50 Efni i súpur.............— 10,00 Smjörlfki (6 kg. á 2 kr.) . - 12,00 Smjör (2 kg. á 4 kr.) . . - 8,00 Kartöílur (15 kg. á 0,20) - 3,00 5 rúgbrauð á 1 kr. . . — 5,00 15 franskbrauð á 0 65 . . — 9,75 10 kg. kaffibrauð á 2 kr.. - 20,00 10 kg. sykur á 0,80 . . - 8,00 Vh kg. kaffi á 4 kr. . . — 6,00 Sápur eldspítur og fi. . . — 6,00 Samt. kr. 228,25 Jarðarför okkar hjartkæru eig- inkonu og móður, Guðrúnar Póru Ktistjánsdóttur, er andaðist Föstu- daginn 21. þ. m. er ákveðin Mánu- daginn 31. þ. m. og hefst með húskveðju á heimili okkkar, Möðru- vallastræti, kl. 1. e h. Akureyri 25. Mai 1926. Krisfján Helflason Freyja Kristjánsdóttir. Magnea Kristjánsdóttir. Auðvitað má deila um suma liði þessa reiknings, hvort þeir gætu ekki verið lægri, en grunur minn er sá að þeir liðir séu fieiri, sem hefðu þurft að vera hærri. Svo ev Ifka ýmislegt ótalið, sem flestir telja ómissandi, en sem erfitt er að gera áætlun um hvað muni kosta, svo sem álegg á kvöldborðið, krydd f mat, glaðning f mat og drykk á hátiðum og tyllidögum o. s. frv. Þá er eftir að sjá hvað hægt er að gera rnikið með eftirstöðvarnar af kaupinu. Þær verða kr. 35,75 á mánuði, eða kr. 429,00 yiir alt árið. Maður, sem vinnur alla daga, verður að fá sæmileg föt. Hann þarf sjálfur minst: Einn sparifatnað . . , kr. 130,00 Tvenn vinnuföt á 25 kr. — 50,00 Þrenn pör gúmmiskóri á 8,50 .s. g. :• . . -125,50 Eitt par inniskó á 13 kr. —J 13,00 Tvennan nærfatnað á 15 kr.— 30,00 Efni f sokka og vetlinga — 12,00 Milliskyrtur, höfuðföt, vasaklútar og II.; . | — 20,00 Samt. kr. 280,50 í

x

Verkamaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.