Verkamaðurinn

Útgáva

Verkamaðurinn - 05.06.1926, Síða 1

Verkamaðurinn - 05.06.1926, Síða 1
9ERRðMð9uR NH ÚfgefandH: Verklýössamband Norðurlands.' IX. árg. Akureyri Laugardaginn 5. Júni 1926. :: 4i. tbi. Landskjörið. Ems og áður hefir verið getið f þesseri grein, stendnr megínbsráttán viS þessar kosningar á milli jstnaðar- manna (Alþýðuflokksins) eg anðvalds- manna (íhaldsflokksins). Bseði er það að þar er nm hreinar höínð andstssð- nr að rœða, og svo verðnr ekki hjá návfgi komist, þar sem báðir flokkar leiða saman hesta sfna f kanpstöðum landsins. Hér verðnr þvf brngðið upp mynd a( báðum flokknm, kjósendnm tii glðggvnnar. . Verkam. minnist smásögn, er út kom f fslenskn tfmariti fyrir nokkrnm árnnm. Sagan sagði frá bónda er vildi fá að sofa f friði á morgnana. Konan hans keypti nokknr hæns til búþæginda, en af þvf að hænnnnm fylgdi hani, og haninn rækti sitt vöku- atarf, eins og aðrir hanar, varð karlinn ær og nppvægnr, og anéri hanann úr hálsliðnnm. íslenska fhaldið, sem ligst hefir f faðma við anðvald sfðari ára, hefir viljað og vill sofa f friði. Nýjar steínnr Iftnr það jafn óhfrn auga, og bóndagarmnrinn hanann, af þvf þær raska ró hins sofanda iýðs, svo erfið- ara verður fyrir valdhafana að reyta hann og rupla. Jafnaðarstefnan, boðberi hins nýja tfma; tfma vakningar og nmbóta á úreltn þjóðfélagsskipnlagi, er fhaldinnam i og ótti. Alþýðnflokknrinn, hinn fýrsti sýni- legi ávöxtur af útbreiðslu og eflingn jafnaðarstefnnnnar hér & landi, myndi hafa verið kyrktnr f fæðingnnni, ef fhaldið hefði haft bolmagn til þess. Alþýðnleiðtogarnir hafa verið ofsóttir frá öndverðn. Rægðir, svfvirtir og vafa- lanst fangelsaðir, ef fhaldið hefði þorað það. Er sá leikur ivo þjóðknnnnr, að ekki þarf skýringa við. Þegar þetta er athngað fér það að verða skiljánlegt, að einn maður, sem Alþýðuflokknrinn hefir átt á Alþingi, hefir ekki getað ráðið gangi lands- mátanna. Þó hefir hann áorkað meiru en ætla mætti, sem itafar af þvi, að sá málstaðnr, sem hann hefir bsrist (yrir er réttlátur og góðnr, og Alþingi var svo skipað fram að sfðustu þing- kosaingnm, að það framdi ógjarna of- beldisverk á þjóðinni. ÖU málln sem fnlltrúi Álþýðnflokks- ins á Alþingi hefir borið fram og barist fyrir, bafa verið jafnréttlsmál. Mál, til að vermda hinn máttarminni gegn igangi fj&rplógsmanna og ‘yfir- drottnnn fhaldsins. Annað starf hani f þinginu hefir verið það, að fletta ofan af athöfaum (haldsins innan þings og ntan og gagnrýna störf þess og gerræði gagnvart þjóðinni. Með lægni og harðfylgi hefir þess- nm eina fulltrúa fslenski verkalýðs tekist að sameina og vinna til fylgis við sig betri fnlltrúa hinna flokkanna, og koma fram málnm, sem ern mikils- verð réttarbót fyrir alþýðn, svo sem togaravökulögin, húsaleigulögin f Rvfk, •júkratryggingarlögin, ýmsar trygg- ingarráðstafanir fyrir fslenska sjómenn og fl. Þó hefir þetta verið örlftiil hlnti af þvf, sem fniltrúi alþýðnnnar hefir gefið þinginn kost á að starfa að til þjóðarheilla. thaldið hefir drepið fjölda mála fyrir honnm á hverju þingi, af þvi að það síar/ar þar fyrlr sig, melra en fyrlr þjððlna íslenska og útlenda fhaldið hefir ráðið lögnm og lofum á Ísiandí, frá þvf Atþingi var endnrreist. Allan þann tfma hefir það haft tækifæri til að vinna alþýðu gagn, anka jafnrétti, magna mannúð, styrkja þann veikbnrða og hindra yfirtroðslnr ójafnaðarmanna. Þrátt fyrir þetta ágæta tækifæri fhalds- ins tii að ganga erindum hins rétta og góða, þurfti fnlltrúa, kosinn af fslensknm verkalýð, til þess að fá þvf framgengt, að hætt væri að þrælka fslenska sjómenn og langt fram yfir það, er lög haimila að þrælka skyn- lausar skepnnr. Það þnrfti fnlltrúa þéirrar stéttar, sem átvögl fhaldains horfa niðnr á, til þess að fá málnm svo fyrirkomið, að með þá, sem vinna fyrlr þjððlnni, væri ekki farið eins og hrffnskaft, sem brotnar f höndnm gálausrar vinnnkonn. Alt að þvf aldarangt starf á lög- gjsfarþingi þjóðarinnar, hafði ekki nægt fslenska fhaldinn til að opna angn sfn fyrir svo mikln réttlæti, að skorðnr værn reistar við samvisknlausri þrælknn, og sjúkum hjúkrað eins og þeir eiga heimtingn á. (Framh). Verkamenn og verkakonur! Þiö setn farið burt i atvinnu- leit i sumar. Muniö að kjósa hjá bæjarfógeta áður en piö farið. Það getur oltið á einu atkvæði, hvort Alpýðuflokkslist- inn kemur að manni eða ekki. Kjósið A-listann. Ur bæ og bygð. Efstu menn landskjörslistanna, allir nema Jón Baldvinsson, komu aö sunnan með Ooðafossi og fóru f land á Sauðárkróki. Héldu þeir þar fund f gær og hefirsúsaga um hann gengið, að allir hafi veitst að Jóni Þorlákssyni. Haraldur Ouðmundsson er f fðr með þingmannaefnunum, sem full- trúi A listans, og hafði hann smfðað svo að Jóni Þorl. og íhaldinu, að vörnnm varð lftt við komið.

x

Verkamaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.