Verkamaðurinn

Útgáva

Verkamaðurinn - 09.06.1926, Síða 1

Verkamaðurinn - 09.06.1926, Síða 1
VERHflMðflORIHH Útgefandl: Verklýössamband Noröurlands. IX. árg. I Akureyri Miðvikudaginn 9. Júní 1926. 42. tbl. Þingmálafundir. Eins og litillegi var drepið á i síðasta blaði, hafa ef$tu frambjóð- endur landskjörslistanna — netna Jón Baldvinsson — verið að halda framboðsfundi hér nyrðra undanfarna daga. Á Föstudaginn var leiddu þeir satnan besta sfna I Sauðárkróki og var sá fundur langur, því timi vanst til að ræða landstnálin nokk- urnvégin. Haraldur Ouðmundsson var f för með frambjóðendunum, fyrir hönd alþýðulistans, og þótti þeim Sauðkræklingum bann leika fhaldið og Jón Þorláksson grátt, og þó með prúðmensku Sbagafjörður er þrautreynt vlgi íhaldsins, og munu frambjóðendurnir hafa lagt sig þar mjög fram og smiðað að fulltrúa íhaldsins, eins og föng voru til, enda segir frétt að vestan að allar verjur hefCu verið af Jóni tsttar áður fundinum lauk. A Laugardaginn héldu frambjóð- endurnir fundarnefnu á Siglufirði, á tneðan Esj* stóð þar við. Var tim- inn svo stuttur, að hver iistinn fékk ekki meira en 15 mfnútur i sinn hlut. Þótti Siglfirðingum leitt að geta ekki rætt landsmálin vlð þá irekar. Þó voru þeir J Porl. og Sig. Eggerz spurðir um hverju sætti um stofnun og viðhald áfengisútsölunnar á Sigiufirði. Hvað Eggerz leyndar- mál búa á bak við stofnun útsöl- unnar, en Jón Þotl. svaraði út i hött og skaut tér undir timaieysið. Hér á Akureyri héidu þeir félag- srnir fund á Laugardagskvöidið, sem stóð frá kl. 8,50—1 eftir miðnætti. Var fundurinn afar illa sóttur og iremur lélegur. Fyrstur talaði Har. Quðmundsson um stéfnu Alþýðu- Hokbsins i landsmálum, mök hinna ffokkanna hver viþ annan. og vega- nesti íhaidsins lil þessara bosninga. Þótti honura alt á einn veg farið hafa i höndum ihaldsstjórnarinnar, og meira landi og þjóð ti! ófarnaðar en gengis. Bjargráð tii viðreisnar ijárbagnura hefði fjármálaráCherrann engin fundið. Þau væru verk annara þingmanna. Bættur hagur ríktssjóðs bæroi af árgæskunni undanisriö og óhóffegri tollaálagningu. ToHrpóiitik íbaldsins væri hin ranglátasta Efna- mönnum hlift, en ntuðsynjar almenn- ings skattlagðar langt úr hófi. Stjórnin og þingið hefðu svikið gefin ioforð um að gengisviöaukinn hyrii úr sögunni, jafnóðum og krón an hækktði og að vetðtollurinn væri aOeins bráðabyrgðartolíur. K« ón- an hefCi hækkað, en gengisviðaukinn héldist. Hagur rikissjóðs hefOi batnað Stórbostlega, en verðtoiiurinn héidist engu að síCur. Hvatti hann bjósendur til að veita C-listanum sem minst, brautargengi, því styrkur íhaidsins á þingi væri enginn þjóðarhagur. Þá sté ftú Brfet Bjarnhéðinsdóttir i stólinn og mælti með bvennalist- anum, SagÐi hún raunasögu póli tiskrar samvinnu kvenfóiksins við stjórnmilaflokkana i landinu og kvað reynsluna vera búna að sanna, að konur Þyritu *ð sjá fyrir sér sjálfar i pólitiskuœ efnum, og væri kvennalistinn fram kominn tii að sýna karlmönnunum, að þær, kon- urnar, gœtu og vlldu siglt sinn sjó, án bjálpar karlmannanna. Ekki gat frúin neinnar stefnu i stjórnmáium, sem listinn væri vígður. Jón Þorláfasson talaði næst og mest um fjármál, sem von var. Var ræðan sú þynsta sem hann hefir flutt hér. Leyndi það sér ekki að hann »vissi ofan f íurginn á sér,- eins og kerlingin sagðs', og að Sauðárktóksfundurinn haföl fært honura heim sanninn um, að hon- um myndi hoilara að gæta sin. Kvað hann það stefnu sfna i fjir- máfum, xð hlynna að þeim einaðri, svo þeir gætu aukið efni sfn, og f samræmi við það viidl hann hllfa þeim viðþungum álögum. Utnfjir- málastefnu jifnaðarmanna sagði hann að hún myndi setja þjóðina strax i höfuðið efnaiega, eiupp væri tekin, en þegar hann sfðar var beðinn að rökstyðja þenna sleggjudóm, hafði hann ekki annað fram að færa, en aö Jón Baidvinsson hefði ilutt tr örg frumvörp á Alþingi, sem rau du hafa haft mikinn kostnaö i för með $ér, ef fratr hefðu gengið. Varð þi ýmsum að mtnnast rikislögreglunnar, sem íhaldið ætiaði að setja á stofn og ýmsra annara „<parnaösrráðstaf- anaa úr þeirri átt. Endaði Jón ræðu sina með þvi, að skoraásina menn að haida nú fast samanogláta ekki ■smávægiteg miskiiðareini* sundra liðinu. Mun þi einhverjum haft fiogið i hug eínbasalan á sild, sem valdið hefir miskiið f thaldsherbúð- unum Næstur Jóni fiutti Magnúr. Krist- jánsson ræðu. Héit hann sig helst til mikíð að kvennaiistanum og henti gaman að honum. Þá taiaði hann um hermdarverk íhaldsins á einka- sðlum rfkisins, og öll þau ósannindi er þyrlað hefði verið upp i sam bandi við þxð mál, og vildi hann iýsa Jón Þorl. föður að mestum hluta þess ófagnaðar. Hefir Magnúsi oft tekist betur upp. Sig. Eggerz rik lestina og fór hávegl Talaði hann um fo’nan veg og gengi Sjálfstæöisflokkssns, þörf á frjálslyndum flokki, til að standa •semreiddur hneii* framani stéttaflokkum, sem upp væru rimir

x

Verkamaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.