Verkamaðurinn

Issue

Verkamaðurinn - 09.06.1926, Page 3

Verkamaðurinn - 09.06.1926, Page 3
VERKAMAÐURINN 3 N Y J A| B (Ó. Fimtudajfskvöld kl. 8l/a: ÆFINTÝRI BIFREIÐAREKILSINS. Atnerisk skemtimynd í 7 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Reginald Denny og Laura La Plaute. Afarspennandi kappleika- og áitaræfintýramynd, afburða skemtileg. London gerðu verkamena aðsúg að þeisum »foringjnm« og urðu þeir að leita verndar lögreglunnar. Vi'ða heimt- uðu verkameun að verkfallinu vasri haldið áfram og mörg félög lýstu ajálf yfir verkfalli, en fyrir aðgerðir þessara aosialdemokratiskn foringja var nú sundrung komin f liðið. Og þegar vegið hafði verið þannig aftan «ð verkalýðnum af möinnm, sem með þvf gerðust þjönar auðvaldsins, þá réðuit auðvitað herrarnir, auðmennirnir, framan að og heimtuðu nú lauoalekkun f fiestum greinum. En þá óttaðist Baldw.n og íhaldsatjórnin, að þesai árás auðvaldsina myndi þj*ppa verka- lýðnum saman undir atjórn kommónista ®n MicDonald & Co mundu missa tökin á honum — og það vildu þeir «kki fyrir nokkurn mun. Þ»t ráðlagði Baldwin auðmönnum að nota sér ekki oeyð verkamanna og lýiti yfir þvl, að rfkisvaldíð myndi nú — aldrei þesau vant — ekki hj&lpa atvinnurek- sndum við kúgunartilraunir við verka- tmann. — í þófinu um vinnubyrjun og launakjör stendur enn, en námuverk- fallið stendur áfram. Samúðarverkfall hínna verkamannanna, sem átti að fajálpa námumönnum, hefir mishepnast fyrir svik sosialdemokrata — og n&mu- menn standa nú einir. En breskí verkalýðurinn hefir sýnt hvern riaa mátt hann á, þegar bann er samtaka— og af þesau verkfalli mun hánn l»ra að leggja ekki út f stórræði nema með tryggri forystu næst. MsDconáld, Thomss og þeiraa fyrverandi ráðherra- Ifður hefir nú verið veginn — og létt- vægur fundinn. Enski verkaiýðurinn hefir oú séð að aosialdémokrötum er ekki hægt að treysta; eftir þetta veikafali mun kommúniataflokkurion breaki vinna á og augu verkamanna opnast fyrir þvf, áð kommúnistar eioir geti leitt þá tram til signra yfir rfkiivaldi anð- mannaatéttarinnar, til sigura jafnaðar- atefnunnar og frelais verkalýðains. Reynsla þessi er dýrkeypt en verður ekki afður dýrmæt, og þegar næsta éinvfgi atéttanna hefat eftir vopnahlé þaS, aem nú verður samið, þá mun verkalýðnum verða sigcn auðið, ef haun atendur eins ssmeinaður og hann atóð nú, enn undir foruatu kommúniata og búinn f alt, en laui víð allan sm&borgsraskap, óbundinn gömlum venjum og erfikenningum, byltinga- ainnaður f raun, sem hann á að sér að vera og þroskaðnr til að framkvæma það sögnlega hlutverk, sem á honum hvflir. * Ur bæ og bygð. Sig. Eggerz hélt landsmálafund f Svarf- aðardal í fyrradag. Tfðindi þaðan ókomin. Fór hann sama dag — ásamt MagnÚ9Í Kristjánssyni og Haraldi Ouðmundssyni — með »VilIemoes« áleiðis til Austfjarða. Ætla þeir að halda þar fundi. Jón Þorláksson hélt áfram með .Esju*. Þurfti að hraða ferð sinni til að vera kom’nn til Rvikur áður konungur kemur þangað. Nýskeð voru gefin saman i hjónaband ungfrú Rósa Eggertsdóttir hér i bæ og hr. Sigurður Stefánsson. Leggja þau af stað til Amerfku I þessum mánuði. Þar á Sigurður heima. Trúlofuð, ungfrú Elin Ouðmundsdóttir hjúkrunarkona og hr. Páll Þóroddsson stýri- maður. 40 börn voru fermd hér í kirkjunni á Sunnudaginn. Það sorglega slys vildi til á Laugardaginn var, að þriggja ára drengur, sonur Eggérts Guðmundssonar smiðs, datt ofan f nótalit- unarpott við húsið nr. 9 í Oránufélagsgötu og var að dauða kominn, er að var komið. Lifði hann þó í þrjú dægur eftir slysið - lést á Mánudagsmorguninn. Enginn vafi leikur á, að frá pottinum, er barnið féll ofan í, hefir óforsvaranlega verið gengið, hver sem sök á á því. Aðalfundur Sambandsfé). Norðlenskra kvenna var haldinn hér i bænum í fyrradag. 2. landsfundur kvenna hófst hér í bænum í gær og stendur yfir þessa viku. Er fjöldi aðkomukvenna í bænum í tilefni af þessu. Fundurinn er haldinn i »Skjadborg«, en fyrirlestrar og skemtanir fara fram f stóra- sal Samkomuhússins. Frú Rebekka Jóns- dóttir ísafirði er forseti fundarins. Á bæjarstjórnarfundi t gær var samþykt að leita tilboða f byggingu á fbúðarhúsi úr steini, er bærinn hefir ákveðið að láta byggja á Mýrarlóni f sumar. Er ætlunin að bygging gripahúss og heyhlöðu komi á eftir. Á að risa þarna upp fyrirmyndar sveitabær. Olgeir Júlfussyni er veitt hafnarvarðar- staðan f sumar. Umsækjendur voru sjö. Heitu laugarnar f Qlerárgili hafa verið rannsakaðar f vor. Er talið að þær flytji um 1 líter á sekúndu og hitinn sé 50 stig á C. Kostnaðaráætlun verður gerð um leiðsln laugavalnsins ofan að sundpolli, hvað sem verður um framkvæmdir verksins nú í sumar. Fyrirlestur, um sýnir deyjandi barna, flutti próf. Haraldur Nfelsson 1 Akureyrar Bió f fyrrakvöld. Hú9ið var troðfult áheyr- enda og var fyrirle9turinn hinn besti. Próf. mun halda annan fyrirlestur um sálræn efnj nú sfðar f vikunni. Iðnsýningin var opnuð f Barnaskólanum f dag. Alþýðumenn og konurí 1. Júli er prófdagur ykkar. Hvemig kosningin pá fellur, verður styrkuc Alpýðufiokksins raældur. Hver al- þýðuflokkstnaður, eða kona, sem lætur ógert að kjósa, vikur undan merkjum og rýrir gildi flokksins f augum pjóðarinnar. Hver alþýðu- maður, eða kona, sem ekki leggur hðnd aö þvf þann dag, eða áður* að koraa Alþýðuflokkslistanum — A-listanum - áö, vinnur A móti hagsmunum og velferð verkalýðs- ins. Ef þið farið burtu fyrir kjördag, þá kjósið hjá [ kjörstjóra, áður en þið fariö! Litið ekkert hindra ykkur frá að kjósa. Kjósið öll A-listann!

x

Verkamaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.