Verkamaðurinn

Útgáva

Verkamaðurinn - 19.06.1926, Síða 1

Verkamaðurinn - 19.06.1926, Síða 1
OERKðHððURlHH btgefandf : Verklýössamband Noröurlands. IX. árg. Akureyrl Laugardaginn 19. Júnf 1926. 45. tbl. Stéttaskiftingin í sveitunum. N Y J A B í ó. Laugardags- og Sunnudagskvöld kl. 9. — M. M. M. — (Mellem munfre Musikanfer) Palladium-gamanmynd í 5 þáttum. Aðalhlutverk: Vitinn og Hliðarvagninn. Þessa mynd þurfa allir að sjá, því myndir, sem Vitinn og Hliðarvagninn ieika í eru undantekningarlaust, þær bestu gamanmyndir sem völ er á. 1 greininni um landikjörið f 22. tbl. D«ga, er farið nokkrum orðum um grein þá, er birtist f Verkam. 27. aprfl »Hvf flýja menn aveitirnar*. í ■ambandi við akoðun þá, er fram kem- ur f greininni, er jafnaðarmönnnm bor ið það á biýn að vera að reyna að rsegja saman bændur og foringja þeirra. Þar aé aðeina um »veiðibrellu« að rseða og krafiit einhverrar aönnunar fyrir þvf, aem f greinni atendur. Þ*ð er annara einkennilegt hvað þeir menn, aem taka að sér að gagn rýna eitthvað — og gera það oft rétt — geta verið blindir f sjálfs afn aök. Framsóknarblöðin viðurkenaa að flokk- or sinn sé stéttarflokkur, viðurkenna ■téttaibaráttuna og taka ákveðna af ■töðu gagnvart hinni bötðu stéttabar- áttn, sem háð er nú f bsejum vorum. FramiAknarmenn og léritaklega rót- taektri foringjar þeirra, eru mjðg glögg- ■kygnir á sambandið milli stétta og flokka og iýna margoft ágmtiega fram á hagimunaklofning þann, lem á lér stað f íhaldiflokknum, sökum stétt anna lem að honum itanda. Þíð er þvf einkenniiegt að f hvert akifti, aem minit er á hagimuni meðal bsenda eða ánditæðnr f Framsóknatflokknnm þá hrópa þeir hátt um »veiðtbrellur«, árásir o. s. frv. Nú er það itaðreynd, aem ómögu- legt er að neita, að það er mjög mikill munnr á efnalegnm kjðrum bænda til aveita. Djúpið, aem er á milii bláfátæki ieiguliða, aem þá og þegar getur verið rekinn út á gaddinn og flæmdnr tii kaupataðarins og svo atórbónds, sem á margar jarðir og leigir sumar út. — Það djúp er Qsestum eias mikið og milli atvinno- rekenda og verkaœtnna f bæjonnm og hagsmunaáraksturinn milli leignlið- ans er oft engn slður tilfinnaniegur en milli vinnukáupanda og verkamanns. Þelta veit rititj. Dagi og þyrfti hann að rifta upp fyrir sér nógu Ijósar stað- reyndír, þá j arf hann ekki nema Ifta f sinn kæra Skagafjörð og sjá bú- ■kaparlagið bjá sumum jarðbröskurun um, sem mest tala um áð vernda bændur frá kauptúnunom, en beat vinna að þvf að flæmá þá þangað sjálfir. Nöfn mun hann varla þurta að heyra; hann man hverjír gjamma þar hæst af íhaldsini hálfu og mun finna að Vm. hefir á réttu að standa, þegar hann fér að lfta eftir gjörðum þessara »bæudalegu« frelsiipostula. Og á sama stáð gæti hann Uka séð hvernig út- svör ern lögð á til sveitá, t. d. f Hegranesino; Degi mon falikunnogt að það ern ekki fátæko bændarair og leignliðarnir, sem i hreppi- og út- svarmefndum sitjs, heldnr hinir stærri og rfkari bændur og þeir munu engu siður kunna að gæta hagsmuna ainna, gagnvart hinum smærri, en atvinnurek- endur bæjanna gagnvart mið- og undir- stéttunum þar. Það er óþarfi að fara ■uður á land til að sækja dæmin um yfirgang stórbændá og stéttaskifting una f aveitunum, þó ekki þurfi nema minna á Korpólfsstaði til að benda á hvernig hún fer f vöxt. Það er stéttaskifting i sveitunum. Það er ataðreynd, sem ekki verðor 1 011um rem sýndu okkur samuð og hluttekningu við fráfall og jarð- arför litla drengstns okkar, vottum við innilegustu þakkir. Stefanía Slgurðardðttlr. Eggert Ouðmundsson. hrakia. Og aami flokkurinn getur ekki til lengdar gætt hagsmuna beggja að- ila, atórbænda annarsvegar og smá- bænda og ieiguliða hinsvegar. Fyr eða siðar stendnr Framsóknarflokkurinn á þeim vegamótum að verða annaðhvort ihaldssamur atórbændaflokkor eða framiækinn smábænda eða aamvinno- flokknr, er gangi með Alþýðuflokknum í flestum aðalmálnm. Þetta er ekki sagt af vilja til að kljúfa þennan flokk heldnr til að benda á þsð sem óhjákvæmilega verðor eitt- hvert erfiðasta viðfangsefni hans f framtfðinni. Stórbændurnir eíga beima f íbaldsflokk eins og bnrgeisar og þvf er einkennilegt að »Dsgur« skoli finna sig kallaðan til að verja þá gagn- vart alþýðu til sveita. Framsóknin er enn þá sterkari í Framsóknarflokknum, eina og best kemur f ijós við próf- kosningu til landikjörs, þar sem Msgnús Kristjánsson ber sigur úr býtum yfir Halidórí á Hvanneyri, sem elnmitt heiði verið mjög hæfur fulltrúi ihalds- sams atóibændaflokks — enda óakaði

x

Verkamaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.