Verkamaðurinn - 26.06.1926, Blaðsíða 1
OERHflHðflun HN
Utgefandi: Verklýössamband Noröurlands.
IX. árg.
Akureyri Laugardaginn 26. Júni 1926.
47. tbl.
forsætisráðherra lést af hjartaslagi,
staddur á Norðfíiði, á Miðvikudags
kvöldið var. Hann var maður mjög
vinsæl! meðal sinna póiitisku sam-
herja og betur séðuraf andstæðing-
um sinum, en margir aörir, sem við
stjórnmál fást.
fhaldsflokkurinn mun hafa átt
þessum kostum Jóns Magnússonar
mest að þakka að hann náði völd
um 1924. Er £>vf mikill harmur
kveðinn að flokknum við fráfall
hans.
Verkfall við fiskverkun.
Þau tiðindi gerðust hér á Akur-
eyri, að fiskverkunaretúlkur lögðu
niður vinnu i fyrradag á þessum b
stöðum: Hjá Jóhanni Havsteen, sem
verkar fisk fyrir Kvöldúlf i Reykja-
vfk, Ásgeiri Péturssyni, Antoni Jóns-
syni, Verzlun Snorra Jónssonar og
Hinurn Stmeinuðu Var orsökin til
verkfallsins sú, að þegar stúlkurnar
voru að byrja fiskþvott á þessum
stöðum var þeim sagt að ekki yrði
gieitt meira fyrir þvott á hvefjum
100 pd. fiskjar en 50 aura.
Verkakvennafélagiö .Eining* sam
þykti þann kauptaxta i vor, að taka
65 aura fyrir þvott á hverjum 100
pd. fiskjar til miðs Júli og 80 aura
úr því til hausts. Jakob Karlsson
sem verkar langt um melra af fiski
en nokkur þeirra, sem taldir eru
hér að frarnan, og byrjaður er á
fiskverkun fyrír nokkru, gekk at-
1N Y J A 15 I U.
Laujrardagrs- og Sunnudagskvöld kl. 9.
LITLA DROTTNINGIN.
(Hendes lille majesfæf).
Sænsk kvikmynd f 6 þáttum. — Aðalhlutverkin Ieika: Ounnar Tolnæs.
Margita Alvén. Stina Berg.
Bráðskemtileg og falleg mynd.
Elephant cigarettur.
Verksmiðjan, sem býr til Elephant-cigarettur gefur fyrst umjsinn
öllum, sem skila 50 tómum Elephant pökkum (framhlið pakkans nægir)
f verslanir, einstaklega laglegt cigarettuveski. Veski þessi eru nú þegar til
sýnis i búðunum hér á Akureyri, og munu þar verða afhent gegn 50
tómum pökkum.
Töbaksversl. íslands h.f.
hugasemdalaust að þessum kaup-
taxta .Einingar".
Heyrst hefir að umræddir fisk
eigendur hafi haldið fund i gær-
kvöld og boðað Jakob Karlsson á
fundinn. Hefir þá sennilega átt að
fá hann til að vera með f sarntök-
um um að lækka kaupið við fisk-
verkunina, en af þvl mun ekki hafa
orðið, þvi haldið er áfram vinnu
hjá Jakobi eftir sem áður.
Þessir fiskeigendur, sem viija
lækka kaupið halda því fram að
fiskurinn sé i svo iágu verði að
þeir geti ekki greitt hærra kaup.
Þaö er sorglegt til þess að vita
að i haglendi hinnar frjálsu sam-
kepni skuli aðstöðumunur vera svo
misjafn, að einn skuli geta greitt
þriðjungi hærra kaup en annar fyrir
nákvæmlega sömu vinnu.
Símfréttir.
Rvík 25. júm.
Jón Magnúasoa (orietiiráðherra
léit á Norðflrði ( gærkvöldi kl. io3/«
á heimilí Jóni prófaits. Komforiætii-
ráðherra þangað til að sjá æiknstöðv-
arnar, Skorraatað, ekki séð þær i 46
ár. B&nameinið var bjartaalag. Hann
varð 67 ára. Herikipið Geyiir flytur
Hkið hsngað i fyrramálið, Kennara-
þinginu alitið f gær. Stóritúkuþingið
sett i dig ki. 1 80 (ulltrúar.
Atkvæðagreiðila um endurgjaldslauit
eiguarnám fnrstaeigna < Þýikalandi.
Fimtán miiljónir með eignarnámi hálf
milljón á móti, þö er tillagan (eld
vegna ónógrar þáttökn, belmingnr
varð að greiða atkvæði til þesi að
hún væri v samþykt. 40 milljónir á
kjörakrá, þetta er bragð af hálfu
auðváldiini.