Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 26.06.1926, Blaðsíða 2

Verkamaðurinn - 26.06.1926, Blaðsíða 2
2 VERKAMAÐURINN »*AAAAAAAtAAAAAAAAAAtiiiAM 4 Smáauglýsingar. t •mmTfmmmTTmT'f* Sumarbústaður. LHill sumitr- bústxður er til leigu i Hrísey. Ritstj. vfsxr á. Til sölu með tækiisrisverði 10-1500 danskir múrstein«r. Einnig þrjár Okahurðir. Guðmundur Jóns- son Eyr«rl«ndi Stúlka óskar eftir «tvinnu nú þegar, helst á góðu sveitaheimili. Nánari upplýsingir f Hjálpræðis- hernum Strandgötu 19 Akureyri. Hjólhestur i óskilum Upplýs- ingar í sima 45. Að v ö r u n. Verkakvennafélagið Ó*k á Siglnfitði hefir beðið Veikananninn að aðvara norðlemkar konur on það, að ráða ■ig ekki til Siglofjarðar fyrir Isegra kaop en ákveðíð er í kanptax^a fél- agcina, sem birtorer(45. tbl. Verka- manosina þetta ár. Þetta verkakvenna- félag er mjög öflugt enda virðast aamtök milli verkakvennanna á Síglu- firði vera mjög góð. í fyrrasomar hófu þssr verkfall ásamt aðkomnom verka- konom, þegar það vitnaðiat að út- gerðarmenn ætinðo ekki að greiða nema 75 aora sölfonarlaun á aíldar- tnnnn. Verkfallion lank með fullnm aigri verkakvennanna. Nú hafa útgerð- armenn á Siglofirði ekki viljað ganga að þvf kaupl sem verkakvennafélagið þar hefir sett og mnnn þeir vera farnir að laitast fyrir nm verkakonnr á öðrnm stöðnm landsins, sem vilji ganga að boði þeirrá nm 75 aura söltunarlann á sildatnnnn. Verkakonnr ern alvarlega aðvaraðar nm að ganga ekki að alfknm kjörom. Söltnnarkanpið mnn hafa verið króna á tnnno f fyrra og lsegra en go anrar má það ekki vera nú þegar miðað er við hversn lftið að konnr báru úr bftum f fyrra með þvf kftupi, seœ þá var greitt. BLÁýl BANDIÐ | er betri Blandað kaffi frá kaffibrenslu Reykjavikur tt besta kaffið, setn selt er hér á landi. Það er blandað saman af mörgum kaffitegundutn, og sett i það kaffibætir eftir setturn reglum. Það þarf þvi ekki annað en iáta það i könnuna eins og það keraur fyrir frá kaffibrenslunni. — Það er bragðbetra og sterkara en kaffi eins og gerist. Meðmæli Uggja hjá verksmiðjunni frá öllum stéttum manna, verkamönn um, skipstjórum, bændum, brytum, hásetum, kaupmönnum, embættismðnn um og konum þeirra. — Meðmælin verða auglýst siðar meir. Biðjið því kaupmenn um blandað kaffi frá Kaffibrenslu Reykjavíkur. Kauptaxti. Lágmarkskaup Verkamannaféiags 15. Júli sem bér segir: Siglufjarðar skal vera frá 15. Júnf tÍE Almenn dagvinna Kr. 1.00 fr. klst. —» — eftirvinna - 1.20 Skipa dagvinna _ 1.20 —»— efiirvinna - 140 Heigidagavinna — 200 Lágmarkskaup frá 15 Júli til 1. Október skai vera sem hér segir: Almenn dagvinna Kr. 1,20 fr. klst. —»— eftirvinna — 150 - - Skipa dagvinna - 1.40 - — —»— eftirvinna _ i,60 - - Helgidagavinna - 200 - - Mánaðarkaup — «265.00 - - Til skipavinnu telst öll sú vinna sem unnin er um borð í skipura og bátum við bryggju eða á höín, ennfremur á lausum kolum og salti i hús komið t stjórn Verkamannaféiags Siglufjarðar. Qunníaugur Slgurðsson Hermann Einarsson Krlstjin Sigurðsson formaður. ritari. gjaldkeri. Sig /. S. Fanndal. Kjartan Jónsson. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Halldór Friðjónsson. Prentsmiðja Odds Björnssonar.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.