Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 10.07.1926, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 10.07.1926, Blaðsíða 1
ðERKilHÍiaORIHH Útgefandf: Verklýössamband Noröurlands. IX. árg. Akureyri Laugardaginn 10. JúH 1926. | 51. tbl. Verkfallið. NYJA BlÓ, <•■ LaugardKgs- og Sunnudagskvöld kl. 9. »P A N« Kvikmynd í 6 þáttum — tekin eftir samnefmdri sögu eftir KNUT HAMSUN. Myndin er tekin og leikin af Norðmönnum og með norskum teksta úr sögunni. Sökum þesi, aS blaðið íilendingur flytur í ger alllmga skýralu um verk- fall fíikverkunarkvenna hér á Odd- eyri, en fiásagan öll sýnir, að blaðíð skortir tilfinuanlega réttar heimildir tii að byggja fráiögn sina á, þá þykir hlýða, að rekja hér gang máiaini i aðal- atriðum. Um það bil, sem útivinna byrjaði f vor, augiýsti verkakvennafélagið Ein ingin kacptaxta, þar aem tfmakaup kvenna var ákveðið 65 aurar til 15. júlf, en 80 aurar eftir það og fisk- þvottakaup aama, fycir hver 50 kg., einsog ávalt hefir verið hér á Akur- eyri undaufarin ár. Við þenna taxtá voru af engum athugasemdir gerðar, heldur borguðu ailir taxtakaupið orða- lausf, jafnt fiikeigendur og aðrir bæ jarbúar. S'ðla f júnfmánuði byrjaði svo fiikviuna, fyrit bjá þeim Jakob Karli- ayni og Jóhanni Havateen, og htsyfði hvorugur þeirra andmæium gegn taxta kaupi. Hinn fyrnefndi hefir og greitt það kaup til þeiaa dags og mun greiða það framvegis; en hinn afðarnefndi tíl- kynti stúlkum sfnum sama dag og fiskvinnan átti að byrja hjá aamein- uðn verslunuuum, að fiakeigendur á Oddeyri, að J. K. undanskildum, hefðu komið sér saman um annan kauptaxtá, aem farið yrði eftir framvegii, sem lé 60 aura um tfmann og 50 aura þvotta- kaop fyrir 50 kg. til 15. júlf, en eítir það 70 anra timaklup og 60 aura fyr- ir fiikþvott. Stúlkur Haviteem ivör- uðu þeisari tilkynningu með þvf að leggja þá þegur niður vinnu; sama gerðu og flestftr fiakverkunarstúlkur ■ameinuðu verslananna, og þer fáu, aem eftir stóðu, komu ekki til vinnu oseita dag. Á öðrum vinnnitöðvum var vinna ekki upp tekin. Lá nú vinnan alger- lega niðri f háifa aðra viku, ivo að hvergi var við neinu hreyft. Á þeim tfma var samninga leitað af hálfu verkakvenna. Stjórn verkakvennafé lagiim boðaði vinnuveitendur á fund mnð aér. Þmgað komn aðéins tveir þeitra. Gáfu þeir koit á að hækka taxta sinn þannig, að tfmakaup yrði 60 og 70 anrar, en fiikþvottarkaup 55 og 65. Verkakonur vildu ekki ganga að þesiu boði, en buðu aftur. á móti 5 aura lækkun á öllum liðum. Sfðar gáfu þær kost á að lækka fisk- þvottarkaup ð um 5 aura frá 15 júlf. Var þá ivo nærri komið, að aðeini munaði 5 aurum á þremur liðunum, en fjótði liðurinn var jafn bjá báðnm aðilnm. Vtnnuveitendsr höfðu frá upp hafi verið mjög tregir til samninga, og vildu nú alla ekkert við þá eiga. Þegar stúlkarnar sáu það, fóru sumar þeirra að ráða aig tíl annarar atvinnu. Vtnnuveitendur aftur á móti neyttu nú allrar orku til að rjúfa verkfallið. Upp úr aiðuatu heigi var vinna hafin á rumnm vinnuitöðvunum með fáein- nm viðvaningum, en fleitar þeirra hörfuðu þó frá aftur, er þær fundu, hve verkfallskoaur stóðu þétt aamau. Varð þvf lítið úr vinnu fyratu daga vikunnar. Það er nú þegar ljóit orðið, að frá- aögn lilendingi am samningitilboð stúlknanna er mjög fjarri sanni. Svo er og um fleira f frásögn blaðsins. Þegar f byrjun vetkialliini kusu vinnu- stúlkur hvers félags fulitrúá úr afnum Leikfimi kenni eg í sumar, verði góð þátt- taka. Eínnig úti íþróttir, svo sem hlaup, stökk, köst og knattleiki. Talið við mig næstu daga eftir kl. 7 síðdegis. Á. Dalmannsson, Oróðrarstöðinni. hóp, til þets að itjórna verkfailinu. Það eru þesiar stúikur, sem vaksð hafa yfir þvf, að samtökin yrðu ekki rofin, en ekkert »óviðkomandi fólk«. Það er þvf fjarri öllnm sanni að segja, að »stúlknnnm hafi sjálfum veríð hald- ið utsn við gang málanna, vilja þeirra ekki leitað*. Það eru einmitt atúik- urnar sjflHar, sem hafa ráðist f verk- fallið og stjórnað öllum gangi þesi. Þær leituðu fljótt aðitoðar stjórnar verkakvennafélagsins. Töluverð brjóst- heilindi þarf til þesg, að kalia þær konur slettirekur, sem félagakonurnar sjálfar hafa kjörið til að stjórna sér. Á miðvikudaginn komnit fulitrúar verkfallistúlknanna að þvf, að verk- •tjóri sameinnðu verzlanánna haíði !át- ið það boð út ganga, að vinná yrði byrjuð kl. 1 þann dag. Mæltusl verk- fallsforkólfarnir til þess, að stjórn verkakvennaiélagiins og sömuleíðis þeir jafnaðsrmenn og verkamenn, sem þvi gætu við komið, kæmu þá niður á bryggjuna, til þess að sýna verkfalls- konum samúð, með nærveru aínni, og, ef á þyrfti að halda, að iáta f ljósi

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.