Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 13.07.1926, Blaðsíða 3

Verkamaðurinn - 13.07.1926, Blaðsíða 3
VERKAMAÐURINN S Gjalddagi Verkamannsins var 1. Júlí a.l. Kmprndur greiði blaðið til kanp- íéiagsitjóra ErHngfs £Fri0jöns- sonar, Aknreyri. Öllum aumri. Fyrir nokkrn fór eg af hendingu að lesa f gðmlnm Verslunartfðindum og rak mig á þá umsögn, að féiýilnmenn jþjóðarinnar ettu að vera og vern Iffgjafar hsnnar og sómi. Sj&lfsagt munn margir óska þess að ivona veri það, en atburðir sfðnstn daga hafa vakið hji mér þá spurningn, bvort fésýilumenn þeir, aem andan- íarið hafa verið að starfa að þvf að þrýsta niðnr kaopi fiikstólknanna hérna 4 benum, getu talist með fyrirmyndar- mönnum Veslunartfðindanna. Þassir menn hafa bygt neitun s(na om semilegt kaup & þvf, að atvinnu- reksturinn þyidi ekki að greiða herra en þeir sj&lfir hafa ákveðið, og eg verð að álfta að þeir viti hvað þéir syngja f þvf efni. Nó er það vitanlegt, að fiikstólknm er greitt herra kaup, en þessir menn greiðs, alitaðar annarstaðar á landinu. Snmstaðar alt að helmingi herra. Lfka vita það allir að hér á staðnum greiða snmir atvinnurekendurnir herra kanp — og þykjast vel standa við. Sóndinn f sveitinni greiðir sama kanp og f fyrra. MótOrbátaótgerðarmennirnir bérna ót með firðinnm Ifka. Allir þessir menn l&ta atvinnnrekstnrinn þola aemilegt kanp. En atvinnnrekendnrnir okkar Akur- eyringa, þeir Einar Gnnnarason for- ■tjórf H. S. í. V., Jóh. Havsteen fisk- verknnarstjóri, Magnós Blöndal for- ■tjóri Snorraverslnnar, Anton Jónsson útgerðarmaðnr og Áigeir Pétnrison útgerðarmaðnr, kaopm. o. m. fl. Þeir ern avo á vegi staddir — eftir því ■em þeir segja — að alt er f hnnd- nnnm bjá þeim, nema þeir fái að klfpa 10 aora af tfmakanpi stólknanna og aðra io af þvottagjaldinu. Af hverjn kemur nó þettaf Mér finst að almenningnr, ekki sfst fiskstóikarnar, þnrfi að leita að avari við þeasari spnrningn. Og annað avar en það, að mennirnir hljðti að vera sérstakir sknssar, aém atvinnurekendnr, mnn vandfnndið. Fyrst allfr aðrir en þessir menn greiða hœrra kanp og komast þó vel af, freistast msðnr til að áifta að okkar áðnrnefndn atvinnurekendnr sén öllum öðrnm starfsbrssðrnm sfnnm anmari og vieri ekki dsanngjarnt að melast til þeis við þ&, að þeir hettn að flekjast við þsn störf, sem þeir anðsjíanlega ern engir menn til að rekjs lemilega. Fé þvf, aem þeir hafa milli handa, veri aj&lfsagt mikiu betur varið i höndnm þeim ferari manna, og þeir losnnðn við að láta alþjóð benda á sig, sem þ& allra aumusíu atvinnnrekendnr, aem finnast f landinn. Verkamaður. Hitt og þetta. Útsölumaðnr Verkamannsins á Sanð- árkróki hefir sent greiðsiu fyrir alla kaupendur b'aðsins þar á staðnum. Hver verður nestnrí Yfir stldveiðatfmsnn er Verkamaður- inn seldur í hnndraðatali i veiðiakfpin og á aíldarpl&ssannm á Siglafirði. Þeir sew þnrfa að anglýia, ettn að nota þetta tekiferi. Kinpmenn á Siglnfirði og Akureyri! Það borgar sig best að anglýsa f Verkamsnninum I Nýir kanpendur að Verkamanninnm —frá þeisnm tfma til neitn áramóta — fá blaðið fyrír einar ívccr krónur. Gerist áskrifendur hjá ótburðarmönnnnnm. kjafnlðarmaðurinn*, m&lgagn verka- lýðs & Anstfjörðnm, ettn allir hngaandi menn að kanpa. Blaðið er ágetlega ritað. Fæst hjí Guðjóni Manasessyni. Auglýsingar i Verkam. þurfa að vera komnar tii ritstjórans eða f Prentsmiðjn Odds Björnssonar, kvöldið áður en blaðið kemnr ót. VERKAMAÐURIlnN er útbreiddastur allra norðlenskra blaða í kaupstöðurn og sjávarþorpum kringum alt land. Er því langbesta auglýsingablað fyrir þá, sem þurfa að auglýsa fyrir útgerðarmenn og sjóraenn. r Ur bæ og bygð. Nýja BIó sýnir 6 þitta kvikmynd .Bernsku- brek" nú á Fimtudagskvöldið. Þetta er norsk sveitasaga eftir Kristofer Jonson, sér- kennileg og svipmikll. A Sunnudaginn var, var vfgð nýbygð brú á vestri Héraðsvötnum ( Skagafirðl. Var þar samankomið um 1000 manns. Vfgslan hófst með guðsþjónustu undir ber- um himni, en vfgsluræðuna flutti sýslumaður Ska.>firðínga. Lúðrasveit Akureyrar fór vestur og lék á Iúðra milli ræðuhaldanna. Fiskvinna hófst f gærmorgun á fiskverk- unarstöðunum. Þó voru ekki nema 4 stúlk- ur við fiskþvott hjá Anton Jónssyni í gær. Margar af r&ðnu stúlkunum eru komnar burt úr bænum, en viðvaningar fylla skðrð- in, eða er ætlað að gera það. .Nonni", milliferðaskip Ásgeirs Péturs- sonar, kom t gærkvöldi sunnan og vestan um land. Fór hann suður til að smala sjó- mönnum á norðlensku sfldarskipin. Kom mikill tjöldi sjómanna með skipinu. Sláttur er víðast byrjaður. Grasspretta ágæt. Stldin veður t torfum úti fyrir. Hlað- fiski á mótorbátana. Byggingu heilsuhælisins miðar ágætlega áfram. Er útlit fyrir að verkið ætli að ganga mun fljótar en ráð hefir verið fyrir gjört. Á Sunnudaginn fór Ungmennafélagið skemtiför austur I Vaglaskóg. Unglinga- stúkan »SakIeysið« nr. 3 fór líka skemt’ferð fram t Hrafnagil. Var farið í bfium og þótti börnunum hin besta skemtun að fðrinni. Undanfarna daga hefir verið að gera við bæjarslmann. Hefir mátt heita sambands- laust I útbænum { 5 daga. Stauning forsætisráðherra Dana .kom með íslandi til Reykjavíkur, ásamt frú sinni, og ætlar að dvelja þar nokkurn ttma. Nýja strandvarnarskipið »Óðinn< er byrjað að gæta landhelginnar. Fyrir stuttu tók hann tvo þýska togara fyrir suðurlandi og fékk þá sektaða I Vestmannaeyjum. Óðinn er hinn myndarlegasti ásýndum, á stærð við meðal togara. Ætti landinu að vera hinn mesti fengur að þe9su nýja varnarskipi. Krónuseðlarnir ftlla úr giidi nú um nsstu mánaða- mót. Menn ættu að passa sig með að losa sig við þá i tæka tið. / Á

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.