Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 13.07.1926, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 13.07.1926, Blaðsíða 1
SERKðMðBDRIHH Útgefandi: Verklýðssamband Norðurlands. IX. árg. | Akureyri Þriðjudaginn 13. Júli 1926. j 52. töl. NYJA B1 ó. ^mmmmmmm Fimtudagskvöld kl. 9. Bernskubrek Norsk sveitasaga eftir Kfistofer JatlSOtl. Aðalhlutverkin leika: Asta Níelsen og Lars Tvinde. Nýtt krossanesmáS. Lesendur þessa blaÐs rekur senni- lega minni til þeirra umræðna, sem urðu í þessu blaði og tsörgum öðrum blööum Isndsins um inn- ilutning Krossanesverksmiðjunnar 4 útlendingum árið 1933 og '24 og um sildarmálin frsgu, sem Magnús Ouðmundsson atviunumálaráðherra lagði blessun sfna yfir. Þvi var þá spáð í þessu blaðí, að linleskjuháttur stjórnarinnar gagnvart ótögiegum innflutningi útlendra verkamanna og stsrri mslikerum en notuð væru annarsstaðar við mælingu sildar, myndi koma grimmilega í koti sfldarútgerðinni hér norðaniands og norðlenskum verkalýð. Þessi spádómur er nú að rætast. Sú frétt hefir borist út frá hærri stöðum, að sildarbræðsluverksmiðjan Ægir i Krossanesi hafi nú fengið leyfi íslensku stjórnarinnar fyrir þvi að mega kaupa sfld f sumar af 25 útlendum sfldveiðiskipum. Áður haföi verksmiðjan leyfi til að mega kaupa af 10 útlendum skipum. 25 skip geta auðveldtega veitt 2 þús mál sildar hvert yiir vertfðina, eða 50 þúsund mái öil saman lagt. Er það litið eitt minna en Krossanesverk smiðjan bræddi af sfld siðastliðið ár. Það eru því engar sennilegar likur til þess, að þessi verksmiðja kaupi nokkra sild af íslenskum útgerðar- mönnum á þessu sumri, eða á næstu árum. Þvi svo viröist, sem bún hafi komiö þar inn allri hendinni, sem húnsmeygði inn litlaiingrinum með Innflutningi útlendinganna og sildar- mælikerunum frægu. Það er viðtekinn sannleikur, hvert aem litið er, að ófyrirleitnir einstak- Ungar og stofnanir gróðafélaga sækja ýms friðindi til þeirra rikisstjórna, sem passa i þeirra kram, og eftir þvf sem þessar rfkisstjórnir eru minni fyrir sér og tilleiðanlegri til að binda skóþvengi yiirgangsseggj- anna, eftir þvi er ófyrirleitnin á- gengari og kröfuharðari. Slik sann- indi eru mjög áþreifanleg i sam- bandi við þá stjórn, sem nú skipar sæti I þessu landi. Þó slept sé þvf, hversu núverandi stjórn gerðist þjón- ustugjörn, f eftirgjöf togaraeigenda á tekjuskattl til rfkissjóðsinsog mörgu fleiru, og eingöngu litið tii þeirra vitdarkjara, sem Krossanesverksmið- jan hefir áunnið sér hjá rfkisstjórn- inni fslensku, hlýtur hvern mann með fullu viti að reka i roga stans yfir þvi, hvað þessi verksmiðja get- ur teymt rfkisstjórnína langt. Fyrst er kæru yfir ólöglegum Innflutningi þessarar verksmiðju á útlendingum stungið undir stói. Svo fær þessi verksmiðja leyfi rikisstjórn- arinnar til þess að nota siærri mæli- ker við mælingu sildarinnar, sem hún kaupir af útgerðarmönnum hjer, en notuð eru annarsstaðar á landinu. Og siðan fær hún leyfi tii að mega kaupa 50 þúsund mál af sild af út- lendingum á sama tima og sildar- útvegurinn norðlenski er að steyp- ast ofan i gröfína, af þvi að ekki er tii markaður fyrir meira en tvo hlut- ina af þeirri sild, sem veiðist á is- lensk sildveiöaskip og á sama tima, sem fastast er gengið fratn f þvf af alþingi, að útiioka útlendinga frá sHdvelðum hér við land. Þsð er ekkert launungarmál, að Norðmenn vaka yíir þvf, að ná undirtökunum við sífdvefðarnar hér viö land. Það er þvi ekkert smá- spor í áttina tii þess, að fella norð- lenskan sildarútveg á kné, að geta útiiokað hann frá söiu á veiði 25 Skipa, um leið og Norðmönnum er trygður matkaður fyrir velði jafn- margra skípa. Þvi heffr oftsinnis verið haidið fram hér i blaðinu, að mjög brýna nauösyn bæri til þess, að svo föst- ura tökum yrði náð á sHdarbræðslu- Stöfivunum hér á landi, að hægt væri að tryggja innlendum útgerö- armönnum matkaö fyrir þá slid, sem veiddist fram yfir það, sem saltsild- ar og kryddsildarmatkaðurinn þyldi. Um þetta atriði hafa útgetðarmenn og valdbafar þessa lands ekkert bugsað. Aftur á móti snerust gerð- ir siðasta þings um þá fáránlegu lokleysu, að vilja útiloka útléndinga fri, að kaupa siid hér á landi af innlendnm framleiðendum. Eins og markaðurinn iyrir siidina vikkaði eða stækkaði við þaö, þó þeir menn fengu einokun á sölu hennar, sem enga tilraun hafa gert tii þess að ni tökum 4 þeim markaði, sem til er innanlands i siidarbræðslustöðv- unum, ef þær væru ekki fyffar af sild útlendinga. Erlingur Friðjónssoi).

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.