Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 17.07.1926, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 17.07.1926, Blaðsíða 1
9EReaMaaiiiiMN Útgefandí: Verklýðssamband Norðurlands. . árg. J IX Akureyri Laugardaginn 17. Júlf 1926. 53. tbl. 77/ kaupenda. Frd þessum degi til Ágúst- loka kemur Verkamaðurinn út einungis dLaugardögum. Nœsta blað kemur því ekki jyr en d Laugardaginn kemur. Eins og það á að vera. Eg b!8 eng*D fyrirgefningar á þvi þó eg grlpí pennann. En það geri eg f þetta gkiítíð af þvf saér er farið að »ofhasa« upp a( etaglinu f Verka- marninum u«a vcrkíallið og alt það þjark senj af þvf spanat. Eg breyti ekki meiningu minni um það, að þegar f harðbakkana aler með »vinnu' veitendanum« mfnum blessuðum og verkafólkinu, þá er það verkvfólkið, aem á að láta undan, þvf binir hafa altaf rétt fyrir aér. Til þeas nú, enn einu ainni, að reyna til að troða þesin inn i verka- lýðsini þverskðUuðo höfuð, leyfi eg mér að benda á eftirfarandi: í Biblfunni lesum við sðguna um rlka manninn og (átieka. Það fór heldur fallega fyrir þeim rfka, eða hitt þó heldur. Eg lft altaf á viðleitni atvinnurekendanna til að lækka kaup- gjaldið, sem áþreifanlega vörn við þvf, að verkalýðsins biði eama hlut- skifti og rfka mannsins, þegar yfir um kemur. Fyrir þetta finst mér verka- lýðurinn ætti að vera þakklátur, ef hann liti sðmu augum á þetta og eg. í ánnan atað er það blátt áfram Ikaðlegt að verkalýðurinn fái að ráða kaupgjaldinu. Það væri beinasti veg- urinn til þesi að hann fari að gera Bteiri kröfur til Iffsini en atvinnu- rekiturinn þolir. Hver veit nema honum NYJA BÍÓ. ►■ Laugardags- og Sunnudagskvöld kl 9. Á REFAVEIÐUM. Gamanmynd í 4 þáttum. — Aðalhlutverkið leikur HAROLD LLOYD og eru það nóg meðmæli með myndinni. AUKAMYND. ditti ( hug xð aftaka að búa i kjöll- urunum. Og þegar kjallarafbúð á móti norðri, ein stofa og eldhús með öðr- um — kostar 6oo krónur um árið, þ& má geta nærri hvort atvinnuvegur- inn þolir að gjalda það kaup, sem til þess þarf að geta bútð í mannabú- stöðum. í þriðjx iagi ber að lita á það, að tii þess að atandast skakkaföll á at- vinnurekstrinum, svo sem eins og það að gleymá að selja sildina, þurfa at- vinnurekendurnir að hafa vaðið fyrir neðan aig. Og þetta er ekki avo fá tftt að ekki beri að taka tillit til þeas. Og þar aem þeir geta ekki minkað við sig og sfna, þá verður verkalýðn- um eðlilega að blæða. í fjórða lagi þurfa margir af alvinnu- rekendunum á ekki svo óverulégu vásafé að halda. Hver getur lið þeim það, þó þeir — eitir að hafa horft á aðra vinna alt snmarið — þurfi að bregða sér út yfir pollinn með frúnum sfnum, til að aafna kröftum til næsta sumara. Það fcostar enga smáræðis- skildinga að búa í hótelum erlendis helming irsins, fara i bió, ferðast f bil og með járnbrautum, fi sér pels- frakka og 300 króna búa handa frúnni og fi o. fl. Þi þurfa þeir nú lfka að hafa pen- Jarðarför Guðraundar sál. Jóns- sonar, fyrverandi bæjarpósts, er and- aðist Laugardaginn 10 þ. 'm. fer fram Þriðjudaginn 20. þ. m. og hefst með húskveðju á heimili hins látna, Lundargötu 8, kl. 1 e h. Aðstandendurnir. ingaráð, sem sigla frfir og frjálsir. Það gera engir fyrir ekker að sitja á káffihÓBunum i Höfn, kófsveittir við að hngsa um konurnar sínar sem heimá sitja. Þi væru atvinnurekendurnir lika ekki imarga fiska, ef þeir rendu ekki grun f að kosningar einu sinni ogj tvisvar & ári kosta peninga. Þagar 6 kosn- ingaskrifstofum, 4 bilum, 8 fólksfiutn- ing8ileðum og um 30 manns upp á hæsta kaup, er »ip»ndérað« til að reyna að fella óbreyttan verkamann frá kosningu f bæjarstjórn, þá hrekkur nú fimmeyringurinn lftið, þegar um veigameiri kosningár er að ræða. Nei, verkalýðurinn þarf ekki að vera hræddur una að atvinnurekend- urnir mfnir blessaðir komi ekki 5 eða 10 aurunum, aem klipnir eru a( kaupinu hans, fyrir i einhvern þarf-

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.