Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 17.07.1926, Blaðsíða 2

Verkamaðurinn - 17.07.1926, Blaðsíða 2
2 VERKAMAÐURINN Hjúkrunarfélagið »Hlíf« Akureyri, óskar eftir hjúkrunarkonu frá 1. sept. p. á. Læknisvottorð og meðmæli verða að fylgja umsóknunum. Umsækjendur eru beðnir að snúa sér til formanns félagsins, Önnu Magnúsdóttur Brekkugötu 1 Akureyri, fyrir 15. ágúst n. k. legan hátt, og þegar avo er mega allir vera áoægðír, og hreinaoti ó- þarfi að vcra að mögla, eða vera með alettur við >betri borgara*. Eg befi orðið þess var aiðuitn daga, að ýmsir liggja ótgerðarm önnunum hérna á hálsi fyrir það, að þeir lóttu sjómenn suður á land, á akipin sin. Fíeit er nó misskilið, Eins og það liggi ekki í augum uppi, að menn- irnir geta ekki unað við það eitt, að >láta gott at sér leiðic bara hérna í bænum Mannkærleikur þeirra er vfð (aðmari en það. Hann (oramáir ekki Sandgerði, S okkteyri, Suðurnee, ólafs- vík eða Sand, þó ýmiir Ifti smáum augum á þecsa staði. Sumartfminn er só atnnd, er blessaðir vinnuveitend urnir mfnir hs(a tækifæri til að gera ■nnnlendingum gott, og þó það kosti það, að norðiesku sjómeanirnir verði að aitja f landi yfir sfldveiðatfmann, þá ætti þeim að nsgja aiiur veturinn til að njóta góða af (ramtakisemi eyfirskra ótgerðarmanna. Eg vonast eftir að þeasar iinur sýni verkalýðnum, að hér ár alt eins og það á vera. Gamli. E. 8. Eins og eg er vanur, tala eg al - mentr. Hefi enga sérstaka menn f sigti, (ram yfir það sem greinin ber með sér. Sami ♦ ] Tækifæriskaup! \ u í dag og næstu daga seljum við eftirtaldar vörur sem hér segir: 15 st. karlmannaföt, ljós, með 15 til 40% afslætti. 15 — karlmannaregnkápur (stór númer) fyrir ca. hálfvirði og þar undir. 20 — kvenregnkápur, dökkar og mish fyrir ca. hálfvirði og þar undir. 30 — taubuxur karlmanna, með 15 til 30% afstætti. 10 — sportbuxur (stór númer) með 10 til 20% afslætti. 6 — —drengja, áður 18 kr., nú 10 kr. 65 — manchettskyrtur, áður kr. 12.75, nú kr. 5.50. 10 — — s— rest seljast nú á 4 kr. stk. 10 — —»— rest áður kr. 13.75, nú 8 kr. 40 — nankinsbuxur dökkbláar seljast nú á 6 kr. stk. 25 — karlmannanærföt (lítil númer), kosta nú kr. 2.00 stk. 100 — — » — þunn á kr. 2.75 stk. 15 sett náttföt karlm. (stór númer), áður 15 kr., nú 8 kr. 60 st. axlabönd, áður kr. 2.25, nú kr. 1.50.' 24 — — t>— áður kr. 3.00, nú kr. 2.00. 60 pr. kvensokkar, ísgarn misl., áður 3.25, nú kr. 2.00. 40 st. tauhattar karlm., áður kr. 6.00, nú kr. 2.50. 6 _ _»_ drengja, áður kr. 5.00, nú kr. 2.00. 100 — gummiflibbar tvöfaldir, nú á 20 aura pr. stk. 120 — léreftsflibbar, stífaðir, tvöf., nú á 90 aura pr. stk. 40 — sjóhattar (Moss) sv. & gulir, seljast nú á 2 kr. stk. Nokkur stk. Jumpers, ullar og silki fyrir ca. hálfvirði. Ath. Vörurnar aðeins seldar gegn greiðslu um ieið. Virðingarfylst. BRAUNS YERZLUN. Páll Sigurgeirsson. ■ ■ ■ ■ i a Með Goðafossi koma hingað i kvöld tveir danskir kennimenn: Vibe- Petersen prófastur í Rödding á Suður- Jótlandi og E. With sóknarprestur við Davíðskirkjuna í K.höfn. Eru þeir hér á ferð að tilhlutun alþjóðanefndar sunnudagaskólanna, og hafa flutt er- indi um sunnudagaskóla í Reykjavík og víðar. Á morgun kl. 11 halda þeir barna- guðsþjónustu hér í kirkjunni, og verð- ur kand. theol. Á. S. Gíslason túlkur þeirra við þá athöfn. Við guðsþjónustuna kl. 2 prédíkar Vibe-Petersen prófastur. Nokkrar stúlkur geta fengið atvinnu við síldar" söltun á Hjalteyri. Semja ber við Sigtrygg Bene- diktsson á Hótel Oddeyri, eða við Lúðvík Möller á Hjalteyri. Prent8miðja Odds Björnssonar. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Halldór Friðjónsson.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.