Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 31.07.1926, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 31.07.1926, Blaðsíða 1
OERRðMSBIIHIHH Útgefandi: Verklýðssamband Norðurlands. IX. árg. I Aknreyrí Laugardaginn 31. Júlf 1926. t 55. tbl. L-t #■#-####!■# m m m mm # # # ####■# # # >• • • • • • #-•- • •••#♦•#•••# • # ••••••• # • .....I.III NYJA BÍÓ. Lauffardajrskvöld kl. 9. Hann hetndi systur sinnar. 6 þátta mynd, með WILLIAM FARNUM í aðalhlutverkinu. — W. F. er fall- egasti karlmaður sem í kvibmyndum leikur nú, og framúrskarandi leikari. Sunnudagskvöld kl. 9. Á BERNSKUÁRUM NEW YORKBOROAR. Urvalsmynd í io þáttum. — Aðalhlutverkin leika: Marion Davies og Harrison Ford. Framúrskarandi skemtileg og fróðleg mynd. Fimtudajfskvöld kl. 9. FRÆKNASTUR ALLRA. Gamanmynd í s þáttum. — Aðalhlutverk: TOM M I X. Afar-spennandi og vel leikin mynd. Skipulag Akureyrarkaupstaðar. Á siðustu þremur árum hefir far- ið fram msling á götum og lóðum Akureyrarkaupstaðar, þar sem þegar er búið að byggja og einnig þar, sem búist er við, að bygt verði i framtíðinni. Þessar mælingar eru gerðar f þeirn tilgangi, að fá fast form yfir götu gerð og búsabyggingar i framtfð- inni. Breyta götum þar, sem þess gerist þörf og jafnvei taka bús burtu þaðan, sem þau hafa verið sett nið- ur nú, eða fyrr og * leyfa þar ekki byggingar f framtiðinni. Hefir að þessu fyrirhugaða skipulagi unnið nefnd manna, búsett i Reykjavfk og dregur hún nafn sitt af verkum sín- um og heitir Skipulagsnefnd Nefnd þessa sktpa Ouðmundur Hannesson læknir, Quðjón Samúelsson húsa- gerðarmaður rlkisins og OeirZcöga vegamálastjóri — Langmest mun hafa að þessu skipulagsstarfi unnið sá fyrsttafdi maður nefndarinnar, Ouðmundur Hannesson Hann hefir mikið um þessi skipulagsmáf ritað og rætt, bæði það, sem eingöngu snertir kaupstaði og sjávarþorp og einnig um fyrirkomulag bygginga á sveitabæjum. Hér á Akureyri hefir Skipulags nefndin tvivegis sýnt sig, f fyrra og nú. í fyrra var hún hér nokkurn tíroa og vann þá að þvf áð gera bráðabyrgðaruppdrátt að götugerð og byggingarlóðum kaupstaðarins. Bauð hún bæjarstjórn Akureyrar og nokkrum borgurum bæjarins til að yfirlita uppráttinn. Nú hefir Skipu- lagsnefndin fullgert þennan upp- drátt og verður bann lagður fyrir bæjarstjórn Akureyrar á næsta fundi hennar. Fyrir bæjarbúa, sem ekki hafa átt kost á þvf, að kynnast þessu máli, er fróðlegt að fá að heyra i stærri dráttum, hvað nefnd þessi hefir unnið og er Þá skemst af að segja, að hún hefir gert uppdrátt *af bæ, sem er þrefalt eða fjórfalt stærri, en Akureyrarkaupstaður er nú. Áætlað er, að þessi aukna bygð, sem verð- ur við stækkun kaupstaðarins, komi' I brekkurnar ofan við höfnina og Óddeyrina. Á sú bygð aðaliega að byrja að innan á Eyrarlandstúninu og haidast norðureftir neðan við Þórunnarstræti og norður að Klöpp- unum þar, tem Brekkugata beygist til vesturs og eiga þá Brekkurnar allar að vera þéttskipaðar bygg- ingum frá Hafnarstræti upp aðÞór- unnarstræti. Á Oddeyrinni eiga bygg- ingar að ná ofanundir Hinar sam- efnuðu fil. verzlanir og norður gengt Brekkugötuklöppunum nyrst. Bygg- ingar Hinna Sameinuðu eiga að falla úr sögunni og verða autt svæði þar um slóðir og niður á Tangann, en þar er fyrirbuguð geymsla á skipa- kolum. Þar á einnig að vera sfldar- bræðsla, iýsisbræðsla og annað það, sem ekki þykir til skrauts fyrir bæ- inn, en sem þó er nauðsynlegt að ætla einhverstaðar rúm f bænum. Við höfnina eru ætluð sömu mann- virki og þegar er búið að ákveða, að byrjaáánæsta ári, ef ekki koma fyrir einhverjar óviðráðanlegar hindr- anir. Eru það bryggja, sem þaráaö byggja norðan við Torfunefsbrygg- juna, sem nái jafnlangt fram benni og myndist vfð það skipakvf ofan við þessar tvær bryggjur. Þar fyrir ofan elga svo að koma vöruskemm- ur til afnota fyrir bryggjurnar. Sfð- ar er gert ráð fyrir mjórri bryggju, er gangi suður frá Norðurgötu og stefnf áTorfunefsbryggjuna og mynd- ast þá ofan við hana stór kvf, sem mun vera ætlast til að mokuð sé upp og ætluð bátum og smærri skipum. Brýna nauðsyn telurSkipu- lagsnefndin á þvf, að sem allra fyrst verði bygður garður austur Leiruna,

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.