Verkamaðurinn

Eksemplar

Verkamaðurinn - 31.07.1926, Side 4

Verkamaðurinn - 31.07.1926, Side 4
4 VERKAMAÐURIRH Ur Skagafirði. Sksgfirðingar ern landfrægir fyrir béraðsiamkoinur afnar f hinni svonefndn »Sælnviku<. Þeir geta einnig á öðrum tfmum árs tekið sig að beiman, til að safnast á einhvern stað innan béraðs, til skemtunar og gagns. Sfðastl. sunnudag var eitt slfkt mót ,| þvf héraði. Var það f tilefni af, að þá skyldi vfgð ný bró, er bygð bafði verið yfir vesturkvfsl Héraðsvatna. — Safnaðist þangað fjöldi héraðibúa, á allskonar farartsebjum, þó mest rfð- andi. Álitið var að hestafjöldinn næmi altað 800. Samkomuna sóttu einnig fjöldi utan* héraðsbúa, úr nærliggjandi sveitum. Á samkomunni var um 1000 manns. Brúin er mannvirki hið mesta, öll úr járnbentri sementssteypu. 173 metr- ar að lengd, með stöplum, en þeir eru, sá austari 20 m., en vestari 40 m. langir. Breidd brúarinnar er 3,30 m., að utanmáli og hvflir hún á 8 stólp- um og hver stólpi f 5 stáurum steypt- um. AUir eru stólparnir járnvarðir, þar aem straumur leikur um. Brúin er fögur á að Ifta og vel frá faenni gengið, eftir ástæðum, þar sem vestari hluti hennar hefir orðið að byggjast á ægisandi. Er vonandí það komi eigi að sök, þótt varasamt sé. Með þessu brúarsmfði er lokið við að brúa einna versta og bættulegasta farartálma f Skagafirði, sem befir orðið 42 mönnum að bana á sfðustu 100 átum. Er vonandi að sú tala verði lægri á næstu öld. Mannvitki þetta hefir kostað um 100 þús. krónur, þar aí hefir sýslan greitt þriðjunginn. í samskotum hafa komin inn rúml. 11V1 þús. kr. Sýnir þáð lofavérðan áhuga og skilning hér- aðsbúa á nauðsyn brúarinnar. í sambandi við.brúarbyggingu þessa ér verið að gera veg, akfæran, yfir Hegranesið, milli brúa. Þar aem veg- urinn er lagður, ber flestum saman um, að sé eitt fegursta vegarstæði, sem finnist. 0 » Haustpentun. Eins og að undanfðrnu verða pantaðar fyrir haustið vörur fyrir ■ pá viöskiftamenn Kaupfélags Verkamanna sem pess óska. Það sem pantað verður er: Rúgmjðl, Kartöflur, Hveiti nr. I, Hafra- grjón, Hrísgrjón, Baunir, Melís, Strausykur, KaTfí og Expors. Pantanir séu skriflegar og komnar fyrir 20. ágúst n. k. til undir- ritaðs eða pessara deildarstjóra: Ouðmundar Ólafssonar Ólafsfirði„ Jön Jörundssonar Hrísey og Jóns Kristjánssonar Sandgerði. Pantanir eru bindandi fyrir hlutaðeigendur. Varan sé greidd við móttöku. Akureyri 30. Júlf 1020. Erlingur Friðjónsson. Uppkasf að skipulagsuppdrætti Akureyrarbæjar, ásamt lýsingu, Iiggur frammi — almenningi til sýnis og athugunar — á skrifstofu minni á 4ímabilinu frá 1.—28. n. m. Athugasemdir og mótmæli gegn uppdrættinum ber að senda bæjarstjórn innan loka sýningar- frestsins. Sbr. Iög nr. 55, 27. Júni 1921. Akureyri 30. Júli 1026. Bœjarstjórinn. Blandað kaffi frá kaffibrenslu Reykjavikur tt besta kaffið, sem selt er hér i landi. Það er blandað saman af mörgum kaffitegundum, og sett f þaö kaffibœtir eftir settum reglum. Það parf þvi ekki annað en láta það f könnuna efns og það kemur fyrir frá kaffibrenslunnl. — Það er bragðbetra og sterkara en kaffi eins og gerist. Meðœæli liggja hjá verksmiðjunni frá öllum stéttum manna, verkamönn- um, skfpstjórum, bændum, brytum, hásetum, kaupmönnum, embættismönn- um og konum þeirra. — Meðmælin verða auglýst siðar meir. Biðjið þvf kaupmenn um blandað kaffi frá Kaffibrenslu Reykjavíkur. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Halldór Friðjónsson. 1s/t 1926. Skagflrðlngur. Prentsiniðja Odds Björnssonar.

x

Verkamaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.