Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 14.08.1926, Blaðsíða 2

Verkamaðurinn - 14.08.1926, Blaðsíða 2
2 VERKAMAÐURINN ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ JMýkomið. Hvitkál. Ríuðrófur. Liukur. _ Jnrðarber sultuð. Fiskbollur. ♦ Sardfnur. S’ld I tómat. Gaffal- I b",r 5 Verslun Guðbjörns Björnssonar. 1....... 1 ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦#♦♦♦ samræður við nefnd þeisa nm málið. Á föstudagskvö!d komu verkakonut þœr, sem atvlnnu hafa haft hjá Elnari Qunnarssyni til hans og fðru þess á leyt, að hann tœkl þœr í vlnnu fyrir kaup það, sem útgeðarmenn buðu.... Var það auðsótt.« Þetta cr ágmtt aýaiihorn af frétta- burði íhaldiina. Og eftir þeiau að dema er ritatjári íslendingi ekki aá veriti, þvf öllum þesium »ýmsu« ber aaman um ósannindin. Þegar Mjrgunbl. tilar um »ýmsa« menn, á það við fhaldimenn. Það leit- ar ekki frétta bjá ððrum, þvi það kser- ir iig ekkcrt um að segja aatt. Þetta er þvf samsuða fháldimanna hér f bænum — þeirra, sem telja aig »betri borgara*, — og sýnir hugar-þel þeirra f garð verktíólkiina. Allir Akureyringar vita hið sanna f þeaiu máli. Og bvað aegja fiskstúlkurnar hans Eínars Gunnarssonar f Hin fyrsta leiksýning hér norðanlands með útlendum gesti. Adam Poulsen leikhússtjóri, sem leikur »Ambrosius« með »Leikféiagi Akureyrar«. t Ur bæ og bygð. Einar H. Kvaran rithðf. las upp í .Skjaldborg* á Þriðjudagskvðldið. Var að- sóknin ágæt, enda verðskuldaði uppleatur- inn það. Las Einar upp kvæði eftir Davið frá Fagraikógi, Pál J. Árdal og Hannes Hafstein, part úr fyrirlestri eftir Gest heit. Pálsson og sðgu eftir sama höfund. Á milli leskaflanna lék Ounnar Sigurgeirsson á Pianó. Þau Kvaranshjónin fóru heim i leið með íslandi. Á slðasta bæjarstjórnarfundi var Jónas Rafnar læknir kosiun f skólanefnd i stað Ingólfs Jónssonar cand. jur., sem fluttur er úr bænum. /Páll J. Ardal hefir sagt af sér kennara- embætti við barnaskólann. Er hann orðinn nær pvi blindur. Kennarastaðan er auglýst Iaus til umsóknar. Pað er hægt að telja það mikinn og merkilegan viðburð í sögu leiklist- arinnar hér norðanlands, að hinn góð- kunni danski leikari, A. Poulsen, er kominn hingað, til þess að leika aðal- hlutverkið í hinu fagra leikriti Mol- becks »Ambrosius«, sem Leikfélag Akureyrar æfir nú um þessar tnundir. Margir íslendingar þekkja þennan listamann — sumir af afspurn, — aðrir frá leiksýningu hans í Rvík í fyrra eða hafa séð hann leika í út- löndum. Það mun því flestum allvel kunnugt, að Poulsen er leikari í fremstu röð, hefir hann tekið listina að erfðum — ef svo mætti segja. — Forfeður hans voru um langt skeið bestu leik- arar Norðurlanda, og sjálfur hefir Poulsen til margra ára, verið helstí leikarinn við kgl. leikhúsið í K.höfn, Dagmarleikhúsið og önnur helstu leik- hús borgarinnar. Þess utan hefir hannt leikið, sem gestur, í öllum helstu leikhúsum Norðurlanda, og víða ann- arstaðar. Um þriggja ára skeið var hann leikhusstjóri þjóðleikhúss Finn- lands í Helsingfors, og lagði þar undirstöðuna fyrir leiklist þess iands. f föðurlandi sínu befir hann barist af alefli, fyrir eflingu sannrar leiklistar, og á þessura síðustu og verstu tímum leiklistarinnar í Evrópu, hefír bannt sagt leikhúsum K.hafnar vægðarlaust til syndanna, og staðið ótrauður á verði fyrir hina hreinu list. Síðustu 8 árin, hefir Poulsen verið leikhússtjóri

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað: 57. tölublað (14.08.1926)
https://timarit.is/issue/175592

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

57. tölublað (14.08.1926)

Aðgerðir: