Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 14.08.1926, Blaðsíða 4

Verkamaðurinn - 14.08.1926, Blaðsíða 4
4 VERKAMAÐURINN 6SCH31 Mjólkurostur á kr. 2.20 Mysuostur - - 1.50 fást i Kaupfél. Verkam. KAFFI brent, malað með exporti fœst f Kaupféi Verkam. fæst í KaupféL Verkam. Gjalddagi Verkatnannslns var 1. Júlí >.l. Kacpendor greiði blaðíð til kanp- félagsatjóra Eriingfs FriBjóns- sonar, Akareyri. VERKAMAÐURINN er útbreiddastur allra norðlenskra blaða í kaupstöðura og sjávarþorpum kringum alt land. Er þvf langbesta auglýsingablað fyrir þá, sem þurfa að auglýsa fyrir útgerðarmenn og ajómenn. Adara Poulsen, leikhússtjó',i, Ies upp Laugardags- Sunnudags- og Mánudagskvðld I Sarakomuhúsínu. Aðgöngumiðar að öllura upplestrunum kosta 5 kr. og kr. 3.50 og fyr- Ir einstðk kvðld kr. 2 og kr, 1.50 og fást f tóbaksbúðum Quðbjðrns Björnssonar dagana á undan. Nánar á gðtunura. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Halldór Fríðjónsson. Frosið kindakjöt seljum við næstu daga, meðan byrgðir endast á aðeins kr. 1.50 kg. Menn ættu að nota tækifærið og senda pant- anir sínar strax þar sem byrgðir eru mjög tak- markaðar. — Kjötbúðin. A u g: 1 ý s i n g. Hér með banna eg öllum berjatöku í Lög- mannshlíðarlandi. Lögmannshlíö II. Agúst 1926. Róbert Barðdal. KEXIÐ sem áður hefir veriö selt á 2 kr. kg., kom nú með e. s. Jsland* og kostar aðeins kr. 1.90 kg. Kaupfélag VerKamanna. Prjóna vélar. Hinar viðurkendu prjónavélar frá Dresdner Strickmaschinen- fabrick Dresden, og hringprjónavélar, eru áreiðanlega hinar bestu og vönduðustu, sem kostur er á að fá. Pantanir annast kaup» félögin út um land og Samband íslenskra samvinnufélaga. Prentsmiðja Odds Björnssonar.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað: 57. tölublað (14.08.1926)
https://timarit.is/issue/175592

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

57. tölublað (14.08.1926)

Aðgerðir: