Verkamaðurinn

Útgáva

Verkamaðurinn - 14.08.1926, Síða 4

Verkamaðurinn - 14.08.1926, Síða 4
4 VERKAMAÐURINN 6SCH31 Mjólkurostur á kr. 2.20 Mysuostur - - 1.50 fást i Kaupfél. Verkam. KAFFI brent, malað með exporti fœst f Kaupféi Verkam. fæst í KaupféL Verkam. Gjalddagi Verkatnannslns var 1. Júlí >.l. Kacpendor greiði blaðíð til kanp- félagsatjóra Eriingfs FriBjóns- sonar, Akareyri. VERKAMAÐURINN er útbreiddastur allra norðlenskra blaða í kaupstöðura og sjávarþorpum kringum alt land. Er þvf langbesta auglýsingablað fyrir þá, sem þurfa að auglýsa fyrir útgerðarmenn og ajómenn. Adara Poulsen, leikhússtjó',i, Ies upp Laugardags- Sunnudags- og Mánudagskvðld I Sarakomuhúsínu. Aðgöngumiðar að öllura upplestrunum kosta 5 kr. og kr. 3.50 og fyr- Ir einstðk kvðld kr. 2 og kr, 1.50 og fást f tóbaksbúðum Quðbjðrns Björnssonar dagana á undan. Nánar á gðtunura. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Halldór Fríðjónsson. Frosið kindakjöt seljum við næstu daga, meðan byrgðir endast á aðeins kr. 1.50 kg. Menn ættu að nota tækifærið og senda pant- anir sínar strax þar sem byrgðir eru mjög tak- markaðar. — Kjötbúðin. A u g: 1 ý s i n g. Hér með banna eg öllum berjatöku í Lög- mannshlíðarlandi. Lögmannshlíö II. Agúst 1926. Róbert Barðdal. KEXIÐ sem áður hefir veriö selt á 2 kr. kg., kom nú með e. s. Jsland* og kostar aðeins kr. 1.90 kg. Kaupfélag VerKamanna. Prjóna vélar. Hinar viðurkendu prjónavélar frá Dresdner Strickmaschinen- fabrick Dresden, og hringprjónavélar, eru áreiðanlega hinar bestu og vönduðustu, sem kostur er á að fá. Pantanir annast kaup» félögin út um land og Samband íslenskra samvinnufélaga. Prentsmiðja Odds Björnssonar.

x

Verkamaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar: 57. tölublað (14.08.1926)
https://timarit.is/issue/175592

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

57. tölublað (14.08.1926)

Gongd: