Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 29.08.1926, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 29.08.1926, Blaðsíða 1
Útgefandí: Verklýðssamband Norðurlands. IX. árg. Akureyrt Laugardaginn 29. Agúst 1926. 59. tbl. S pegiimynd ríkislögreglunnar. ■ IWIBIIMIII NYJA BÍÓ '♦BaraBBHBHI Lauarardajrskvöd kl 9 Póstvagns-ránið. Cowboy-mynd í 5 þáttutn. — Aðalhlutverk: TOM MIX. Bráðskemtileg og spennandi mynd. Sunnudagskv.öld kl. 9. Kútter Stormsvalan. Leikrit í 8 þáttum. — Aðalhlutverk Ieika: Barbara Bedford, Renee Adoree og Robert Frazier. — í síðasta sinn. Flmtudajfskvöld kl. 9. Póstvagns-ránið. Þegar íhaldið v»r að berjast við að koma á fót sérstökum rikisher hér á landi, var því spið, að ef ó- freskja þessi yiði fullsköpuð, myndi rfkisherinn verða nokkurskonar ó aidatfiokkur, er færi tneð yfirgang og ólsti, sukk oe svall, og myndi verða regluieg þjóðarskömm. Þessi spidómur bygðist á þvf tvennu, að fhaidið myndi veija i .herinn* að eins auðsveipa þjóna sfna, allskonar slæpingja og óreglumenn; og i öðru Ugi mundu þeir menn, sem yfir þenna lýð yrðu settir, ekfei halda aga i .hernuma svo sæmilegt væri. En rikisherinn — rikislögreglan ffnna nafni — komst elrki á. Þess vegna hefir þessi spádómur ekki ræst — á honum. Vér höfum dáiitið brot af rfkis- lögreglu þar sem skipshafnirnar á ■Þóra og .óðnia — landvarnar- skipunum — eru. Ekki er ástæða til að ætla, að i þau skip hafi vaiist neinn óþjóðalýður, heidur þvert á móti. Þvi var haidið mjög fram, af talsmönnum nýja strandvarnarskips- Ins, að jafnframt því, sem fengin yrði aukin landhelgisgssla, yrði sklpið ágætur skóli fyrir skipstjóra- efni vor. Með öðrum orðum: Skip- verjarnir á landvarnarskipinu áttu að verða fyrirmyndarfðlk i hvfvetna. Það lá heldur ekkert annað nær en ástia þetta svona. Þet'r sem haida eiga uppi lögum og rétti, verða að veta fyrirmyndarfólk Vafalaust myndi jþjóðinni vera mikill metnaður ( þvf að skipsbafn- irnar á virðskipunum bsru ai öðrum mönnum að kurteysi, en, þvi miður, virðist skorta tilfinninlega á alt þetta, eftir þvf sem vér norð- lendingar höfum af að segja í sumar. Það sem af er þessu sumri, hefir verið með minsta móti drykkjuslark bér á götunum, móts við það er vér höfum átt að venjast undanfarin sumur. Útlendingar hafa verið hinir prúðustu i umgengni og ekki sýnt af sér óspektir, svo teljandi sé. Þvi merkiiegra er, að einmitt menn af .Þór° og .Óðnia skuli hvað eftir annað hafa vakið eftirtekt á sér fyrir óssmiiega framkomu. Ekki virðist það vera sérstaktega til fyrirmyndar, að menn af þessum skipum gangi i hópum um göturnar með háværu tali og hiátrum, söng og bifstri. Þó er þetta fyrirgefandi ungiingum, sem máske geta ekki borið einkennisbúninginn nema verða upp með sér af þvf. En þegar framferði þessara .dátaa fer að brjóta bág viö lögreglusam- þykt bæjarins, fer máilð að verða aivariegra. Á öndverðum sildveiðatimanum lenti lögreglan hér i kasti við tvo menn af óðni. Byrjaði sá leikur með þvi að þeir voru með hark og skemdir inni á Hótel Goðafoss. Varð iögregluþjónninn, sem til var kvaddur, að setja annan þeirra út með valdi. Úti fyrir húsinu lenti f hrindingum með lögreglunni og hásetum af »Þóra, sem komu söku- dólgunum Ul hjáipar, sem viðhafði svo hermanniegt framferði, að hann beit annan lögregluþjóninn í hendina. Kom lögreglunni þá hjálp og var farið með þann borðalagöa i fanga- húsið. Var hann, og félagi hans við óspektitnar á Hótel Góðafoss, leiddir fyrir rétt daginn eftir og sektaðir. Nokkru síðar höfðu sklpverjar af strandvarnarskfpunum dansleik f Samkomuhúsinu. Var þar drykkju- slark, og sumir af .ballherrunum" fóru um göturnar á eftir, með miður hrifandi söng. Mun lögregian geta gefið upp nöfn þessara manna ef krafist verður. Sé tekið alvarlega á þessu mlii — eins og á að gera — getur al- menningur ekki feit nema einn dóm i þvi; þann aö framferði, eins og það, sem getið er að framan, sé með öllu óþolandi af landvarnarliði ríkisins Það verði að gera þá kröfu,

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.