Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 29.08.1926, Blaðsíða 2

Verkamaðurinn - 29.08.1926, Blaðsíða 2
2 VERKAMAÐURINN bæði til yfirmanna skipanna 02 rikisstjórnarinnar, að loku sé alger- iega skotið fyrir það, að skipshafn- irnar i landvarnarskipunum fái á sig misjafnt orð. Það er sanngjörn og sjálfsögð krafa. í öðru lagi getur þetta gefið glögga spegilmynd af þvf, hvernig varalög- regla thaldsins myndi hafa orðið álitum og i reynd, hefði Jóni Þorl. og ólafi Thors tekist að koma henni upp. Um landskjörið. Margt hefir verið ritað og rsett om úralit landikjörsina og háia fram kotnið binar ipaogilegusta fjarstmður viðvíkj- andi þeim. Andstæðingablöðin geta ekki dolið ondron sfna og ótta yfir íramgangi og vexti Alþýðoflokksins. Vilja þsu þó bera sig mannalega og leita ýmissa oraaka til þessa. »Timinn« er aoðsjianlega hræddnr. Svo langt kemst hann I fjarstæðom, að hann telor kjördaginn hinn heppi- legaita íyrir verkalýðinn, þótt bver akynbær maðor viti að annar óheppi- legrl dagur finit ekki, Hefir það atriði verið iður rökatutt hór í blaðinu. Tíminn vill auðsjáanlega ekki kannast við þi ataðreynd, að framiæknari hluti þjóðarinnar hallar sér að Alþýðu- flokknum, en leggur leið sln* fyrir ofan garð og naðan hji Fraœsókn. Sýnir þetta svo itakaniega að Fram- aóknarfl. vantar skilyrði til að geta orðið það f reynd, aem hann segiat vara i psppfrnum. Ef flokkurinn væri framióknarflokkur i öllem aviðum, myndi þjóðin efla hann og suka með iri hverju, en jatnaðarmannshreifingin ekki eiga þeim viðgangi að íagna og hún i nú. Er þetta beysk staðreynd fyrir Tfma-ritatjórlnn. íhaldsblöðin — einkum Morgun* blaðið — er fremur órótt um þeisar mnndir og akfn út úr þvf óttinn við framtiðink. Sér það blóðrauðan bólsi- vfka f Magnóai Kristjinsayni og er alveg hiisa i bændum, að þeir akuli láta hafa sig fyrir verkfæri jafnaðar- manna 11 L'st þvf miður vel i landa- kjörið < haust og gerir aoðsjianiega rið fyrir að allir flokkar aameinist móti íhsldinu. Hiœast það i bændum að duga nó vel og lita ekki »bolaani« fleka sig. Er allur þessi hamagsngur hinn kátlegasti. Mælt er að íhaldið aé f hilfgerðnm heygium með frambjóðandann. Það vlll bjóða fram eitthvað gott! 1 Eitt- hvað sömu tegundar og Jón Þorliks- son Ei þi stendur það svo höllum fæti, að tveir geta bæglega tapsst, f ataðinn fyrir einn. Einu ainni kvað það bafa verið að bugsa um Jóh. Jóhannesson, en komst svo að þeirri niðurstöðu, að ef hann slampaðiat inn, væri Seyðisfjörður tapiður. Þi var Þórarinn i Hjaltabakka og sömu i- stæður þar i sveit, og svona var það vlðar. Fiogið hefir fyrír að kosið verði fyrsta vetrardag. ♦♦♦♦♦0 ♦♦♦♦♦»♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦ Berjafötur og nesti í berjatúr er best að kaupa í verslun i; Ouðbj. Björnssonar. II o | ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<♦♦♦ S var. Það er rétt að bæjarstjórn Akur- eyrar samþykti i fundi f vor, f eino hljóði tiliögu rafveitunefndtr um, að vfkja vélavörðunnm fyrirvartlaust fri staifi.'ef þeir yrðu ölvtðir við atarf aitt. Þetta mil heyrir þvf undir raf- veitunefndina fyrst og fiemst og þar næst bæjarstjórn ef rafveitunefndin tékur það ekki fyrlr, Gerir blaðið (ast- lega rið fyrir þvf, að rafveitunefndin muni taka fyrirspnrn bæjaibúa til athugunar. Fyrirspurn. Er það ekki rétt sem mér hefir bor- ist til eýrna, að bæjsrstjórn Akureyr- ar htfi á fundi ( vor samþykt, að reka vélaverði rafveitunnar tafarlaust, ef þeir væru ölvaðir við starf sitt? Eg og fleiri bæjtrbúar hafa skilið þessa samþykt þsnnig, að vélar raf- veitunnlr væru f svo mikilli hættu undir stjórn þeirra manna, sem ekki geta sjilfir stjórnað sér fri þvf að vera óijilfbjarga i almannafæri, að ekki yrði hji þvf komiit að taka af þeim það ibyrgðarmikla atarf, að atjórna dýrum og viðkvæmum vélum, aem getur koitað bæinn tugi þúaunda viðgerð i vélunum og tap i iðlu raf- magnc ef þær ikemmait. Enda full- komin hætta i þvf að menn, cem ekki eru ueð fullu riði af ihrifum vfni, geti farið sér að voðs við rafmagm- vélarnar. Þsr sem eg hefi orðið þen iikynja að 2. og 3. vélavörður hafa verið ölvaðir ■fðan þeni samþykt var gerð, vil eg ennfremur spyrja, bvort ekki aé til- gaugur bæjsritjórnar að fyigja fram samþyktinni þegar hún er brotin? Bœjarbál. Landar. Slgurður Skagfeldt. Vegna þeia að Verkam. hefir orfilð var við það, að menn hafa borið það f munni sér, að landi vor, Slgurður Skagfeldt, hafi farið fri -.óperunni við konunglega leikhúsið f Ktuptn höfn með Iftinn orðstýr, þykir rétt áð birta hér amigrein, sem »Tfminn«, flntti ti) þesa að gefa mönnnm kost i að sji hve mikil hæfa ar ( þvf slúðri, er minst er i hér að ofan. Sfg. Skagfeldt i of marga kunningja hér, til þesa að þeim sé þsð •irsaukaláuit að lita berá hann ósönnu máli. SlgfurBur Skagfeldt söngvari hefir aiðast i maiminuði a. I. vor tekið próf við ópemskólann i Khöfn, Og mun hann vera annar fe- lendingur f röðinni, ten tekið hefir próf f óperuiöng, og það með beitá vitniiburði. Eftir nokkra daga var hann riðinn við leikhúa f Roitock. Leikhúa- atjórnin þsr hafði heyrt hans getið, og óskaði að fi að heyra rödd hana. Sama kvöldið og hann lét fyrst til sfn heyra þar, var hann ráðinn við leikhúsið þár

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.