Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 04.09.1926, Blaðsíða 2

Verkamaðurinn - 04.09.1926, Blaðsíða 2
2 VERKAMAÐURINN /Q) /®J ter NORSKIR ULLARDUKAR. Við höfum fengið gott úrval af norskum alullar fatadúkum, (9/ (@/ (9/ hentugum í allskonar yfirfatnaði, svo sem: karlm. og drengjaföt, Verðið er ódýrast 7.00 kr. mt. 150 cm. breidd.- Dúkar sem eru tvinnaðir báðir þræðir, kosta kr. 9.80 mt. 150 cm. breiðir. Gjörið svo vel cg lítið á vörurnar. Virðingarfyllst. BRAUNS VERSLUN. Páll Sigurgeirsson. (9/ (9/ (9/ (9/ (®/ (9/ (9/ (9/ (9/ Eru þser gefaar út vikulega og gerð- ar alþj6S kunnar. Hér eru engar alfkar ikýralur. V«ri fróðlegt og þarft aS illkt yrði hér upp takiS. Stofna þarf til atvinnubóta til að leysa ónotaða oiku atvinnuliusra. Það er þjóðarhagur, eini og áður hefir verið bent á. — Vmna fcr að hverfa hji þeim, sem eitthvað hafa haft að gera. Veturinn kaldur, atrangur og langur tekur við. Kiupið frá aumrinu hiekkur ikamt, atvinnan eykit ekki, fyrir hendi er þvf ekki annað til að forðast sultinn, en aegja iig til sveitar, tapa mann- réttindum ifnum. — Ttl er hópur manna, aem eigi þarf að leýta þeisa úrkostar. — Það eru eigendur framleiðslutmkjtana. — Þeim lfður jifnvel og ekki veri atvinnuleyii.— Þeir hafa iyklavöldin að fjárhirilunum, og fara með tpirifé landsmanna aem aitt eigið. — Þ*ð fer eigi bjá þvf að margur atvínnuleyiinginn lfður skoit á kom- andi vetri. — Rikinu ber liðfefðisleg ikylda til að gæta þeirra. — E<na ráðið til að bæta úr atvinnuleyainu, er að fram- leiðilan sé rekin með hag heildarinnar fyrir angum, en ekki einstakra gróða- manna. — Krafa allra hugiandi manna hlýtur þvf að verða: þjððnýltng tramlelöslatœkjanna. X. M o I a r. Fyrir nokkru gaf enik greifafrú höll sfna til að láta letja þar á atofn verka- mannaikóla. Hatði bún verið f jafnað- armannaflokknum um 30 ár. »Dömur og dátar«, heitir grein er birtiit f »Vfii« nýlega. Er hún eftir frú Guðrúnu Láruidóttur og fjallar um framkomu hermannanna af dönaku her- ■kipunum gagnvart filenikum konum, og kvennanna gagnvart »dátunum«. Þykir frúnni framkoma »dátanna« alt annað en hermannleg, og blettur á fiienskum konum að taka henni með þökkum. Einkum er deilt á það, að útlendu hermennimir augiýsi á götum úti dam- laiki, sem allar konur eru boðnar vel- komnar á Telnr frúin þetta ivo mikla móðgun við kvenfólkið, að ekki yrði þolað annarstaðar en á íilandi Þetta lýni að »dátarnir« leyfi lér að bjóða ftl. konum alt. Þá hefir frúin Hka tðluvert að at- huga við »dömurnar«, sem sækja dansleiki »dátanna«; renna á auglýi- ingarnlr á sfmaitaurunum, og munu margir vera benni sammála um þeaia hluti. Hvað gerir íhaldið? Einn bankastjóri Landsbank- ans sem þingmaður. Fullráðið mun að landikjör fari fram f bauit f itað Jóns heit. Msgnúisonar. Ráð er gert fyrir, að iú koming fari fram sama dag og koiið verði f kjördæmum þeim, lem þingmanns- ■æti hafa losnað, f Reykjavfk, Dala- sýilu og Rangárvallasýilu. — Þar sem koining fer fram f öllum kjördæmum landiins, myndi enginn kostnaðarauki, ,þótt kjóia þyrfti f einu kjördæmi til. — Það ikilyrði hefir verið sett banka- atjórum Landsbanka íslandi að þeir mættu ekki hafa á hendi þingmeniku. — Nú fyrir nokkru hefir verið ikipaður bankaitjóri við útibú Landsbtnkana á ísafirði, Stgurjón Jónsion alþingiimaður, þrátt fyrir forgangirétt reyndra itarfa- manna bankani til embættisim. — E<nn útibússtjóri hefir hætt við að bjóða iig fram til þingi, sakir setti ■kilyrðis, og annar sagt af sér banka- itjórastöðu. — Núverandi útibúsitjóri var ranglega koiinn á þing. Flaut inn á kjörieðli, ■em á var ritað Sigurjónnon Jónsion, og hann hefir oft verir nefndur eftir. Fyrir vftaverð hrosiakaup á þingi, var kosning hans látin gilda, en eigi kvatt til nýrra koininga, svo sem rétt- læti krafðiit. Skylda þessa þingmtnm og núver- andi útibúntjóra, er þvf að segja hið bráðaita af aér þingmensku fyrir ísa- fjsrðarkaupstað. Hlftur það að verða ikýlaui krafa Landsbankaitjórnarinnar með tilliti til áður letts ckilyrðii. Einnig hlýtur það að verða krafa allra réttiýnna kjóienda um land alt og þá ekki ifit kjósenda f ísafjarðar- kaupitað. — Verði Sigurjón Jónsion ekki ótU- kvaddur við þeisu, hlýtur Lmdsbanka- itjórnin að gera honum tvo kosti, að hann annaðhvort segi af sér þingmemku, eða ileppi bankaitjóraitððunni. Undirlegt mætti þykja, ef Sigurjón Jónsson þyrfti ekki að lúta lettu ikil- yrði. — —■ En seint er fundið hámark rang- iætiiim. — X

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.