Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 04.09.1926, Blaðsíða 3

Verkamaðurinn - 04.09.1926, Blaðsíða 3
VERKAMAÐURINN 3 %. í*. í*. % 4» %. %. %. %. %. í*. % %» %. %. %. %. %. %. %. %. %. %. %. %» %. Háttvirtu Viðskiftamenn. Með síðustu skipum kom fjöbreytt úrval af allskonar már NÝJUM VÖRUM, sem allar verða seldar meðf allra lægsta markaðsverði. Vörurnar hefi eg keypt í innkaupsferð minni síðasttiðinn júlí mánuð og er hvergi norðanlands jafn fjölbreytt úrval og hvergi betri né ódýrari vörur. Athugið: Allar eldri vðrur, sem ekki þegar hafa verið færð- ar niður, sel eg móti peningaborgurr með afar miklum afslætti. Baldvin Ryel. *s % *s «s *s *s *s *s *s % *s % *s *s <s *s % *s % *s *? •H *s *s 3~rá cCandssí/nanum. Frá og með 1. september lækka gjöld fyrir símskeyti til útlanda. Eru hér talin gjöld til nokkura landa. (Talið í aurum fyrir hvert orð.) Færeyjar 25; Danmörk, England 42; Noregur 48; Svíþjóð, Frakkland 54; Pýzkaland 59. Nánar auglýst á símastöðinni. Akureyri 1. september 1926. Símastjórinn. G j a I d d a g i Verkamannslns var 1. °Jú)í ».l. Ktnpendar greiði blaðið til kanp- léiagsitjóra Erlings FriOjóns- sonar, Aknieyrí. » Ur bæ og bygð. Fyrsta þessa mánaðar voru liðin 25 ár írá þvl fyrsta blaðið hljóp af stokkunum f Prentsmiðju Odds Björnssonar hér f bænum. Má telja það merkan viðburð f sögu Akur- eyrar. Áður hafði verið hér mjðg ófullkom- In prentsmiðja, en sfðan Prentsmiðja Odds Björnssonar tók til starfa, hefir verið hægt að leysa hvert p'entverk af hendi, jafngott og annarstaðar á landinu var best gert. Ail kynleg ráðabreytni er það, að undan- larna daga hefir fólk verið að útbúa árs- gamla slld til útflutnings, sem legið hefir f hirðuleysi niðri á Tanga sfðan snemma s l. vor. Er það hvorttveggja, að ekki er sýni- legt að síldin sé nein útflutningsvara og svo hefir það verið algild regla, að flytja aldrei út fyrra árs sild, eftir að ný slld er komin á markaðinn. Félag í Rvfk, mjög bandgengið landsstjórninni að sagt er, á sfldina, og vill það vitanlega hafa sem mest upp úr henni, en hvað segja síldarútflytj- endur um þetta? Hvað segir yfirsíldarmats- maðurinn? Hvaða samræmi er í þessu og þvl að ætla að stofna til einkasölu einstak- iinga á sfld, til að geta haft hönd i bagga með útflutningi og sölu síldar, og ekki síður hinu, að banna að salta slld fyr en komið var langt frara á síldartímann? \£irðast þeir menn lftt færir um að stjórna þessum málum, sem svo eru ósamkvæmir i fyrirskipunum og ráðstöfunum, sem alt þetta ber vott um. Sfmskeyti f gærkveldi til bæjarfógetans hér, hermir, að landskjör á einum manni, í stað jóns sál. Magnússonar, eigi fram að fara fyrsta vetrardag. Sama dag eiga og kjördæmakosningar að fara fram f Reykja- vfk, Rangárvallasýslu og Dalasýslu. Fram- boðsfrestur til landkjörsins er til 20 þ m. .Við þjóðveginn* heitir saga eftir séra Gunnar Benediktsson f Saurbæ, sem er að hlaupa af stokkunum þessa dagana og mun verða seld hér f bænum eftir helgina. Sagan fjallar um efni, sem almenningur mun fylgja með fullri eftirtekt og er hin þarfasta hug- vekja nú á hinum »sfðustu og verstu tfm- ura*. Verður bókarinnar getið ítarlegar f næsta blaði, en það skal strax tekið fram, að ýmsir dómar munu um hana feldir, þvf hún kemur við þau kaun, sem undan svfða er á er þreifað. Á Laugardaginn var, sigldi mótorbátur úr Sandgerði á bát af Siglufirði utarlega á Siglufirði Braut hann Sigiufjarðarbátinn svo að hann sökk á augabragði og með honum tveir bátsverjar af þremur. Drukn- uðu þeir báðir, en þriðja manninum bjarg- aði norskt skip er nærstatt var. Mennirnir sem druknuðu hétu Björn Friðfinnsson og Ásgeir Bjarnason, báðir fjðlskyldumenn af ísafirði. Orðrómur telur slys þetta hafa or- sakast af dæmafárri óaðgætni mannanna á Sandgerðisbátnum, en ekki er blaðinu kunn- ugt um nánari atvik. Nýskeð voru gefin saman I hjónaband ungfrú Kristfn Jóhannesdóttir og Sigursteinn Ounnlaugsson ökumaður hér 1 bænum. Hugulsemi er þ«8 af »íslendingf« f g»r, »8 hann eyðlr nokkru ftf *fnu dýrmetk rúmi til að búa almenning undir mð kol muni bækka f verði & næitunni, avo miklu nemi. Er eina og blaðið eigi von á miðnr góðu f þeaau efni, hvort aem það er iprottið af þvf, að viaaa er fyrir að Rtgnar Ólafnon verði einn um kolatöluna f hauat, eða blaðinu finat þörf á aö akýra það vel, að kolin hækki geyailega f verði þegar kaupfélögin eru ekki ieogur til a8 halda verðinu niðri.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.