Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 05.10.1926, Blaðsíða 2

Verkamaðurinn - 05.10.1926, Blaðsíða 2
2 VERKAMAÐURINN Nú kotna Spánverjar, sem svarta bera blettina frammi fyrir skuggsjá sögunnar — og segja: »Efþið ekki ísl. afnemið bannlögin ykkar, segjura við ykkur tollstríð á hendur. Og J Magnússon og Morgunbl. hugsa: »Bravó! nú skulu bannlögin falla*. — íslendingar hafa í þessu eina raáli verið forgangsþjóð. Augu alls heims- ins stara á okkur. Miðaldaeftirlegan, ofstopinn refjótti meðal þjóðanna, Spán- verjar í baráttu við íslendinga, sem erlendar þjóðir hljóta að skoða sem gáfaðan, göfugan og hugsjónarfkan ungling á gelgjuskeiði. Allir vita að við getum varið okkur, ekki með stáli né blýi, púðri né eiturgasi, fjárafla né mannafla, heldur með siðferðisþreki, staðfestu og sjálfsafneitun. Og vörnin hefir alþjóðlega þýðingif. Sjálfsagt virðist sumum peningaleg- ur stundarhagur að láta undan Spán- verjura. En slíkt er vafasamt. Hugir annara þjóða standa með oss. Albræðurnir í Noregi eru samherjar. Hver undanlátsemi er svik við þá, sem þeir geta krafið okkur til ábyrgð- ar fyrir með sinni »tolllöggjöf«. Stórbóndinn á Bretlandi stendur á öndinni og horfir á leikinn, þar sem hinn forni erfðafjandi berst við kot- bóndann unga, sem er að byrja bú- skap norðan og austan við túnið hjá honum. Ekki er efi á hverjum hugur fylgir. Amerlka hin góða stjúpa 30000 íslendinga, framtíðarheimsveldið gró- anda, okkur á hægri hönd, sendir oss hvatningaorð og býður styrk sinn. Hvort mun hyggilegra að sigra eða víkja? Hvort mun okkur hentara, að fylgja réttu máli, eftir óskum þessara nágranna okkar og nánustu frænda, þeirra þjóða sem mest eru vaxandi; eða beygja okkur undir siðleysisok hinnar spönsku miðaldakúgunar. — En í raun og veru koma hér ekki stundarhagsmunir til greina eða áttu ekki að koma. Hér er sjálfstæðismál á ferðinni og metnaðarmál, sem er þús- und sinnum meira virði en alt Vog- Bjarna glingrið (s. s. sendiherrar, lög- jafnaðam., orður, hæstaréttarkápur o. s. frv.). Hér kemur það til greina, hvort við í verki erum færir um að ráða hér lögum eða við látum aðra heimta laga- breytingar og skipa fyrir um lög, ella bjóða afarkosti. Hér verðum við að sýna heiminum í fyrsta sinni, hve öfl- ugt sjálfstæði okkar er og þjóðarstað- festa. — Heiðar þjóðarinnar og sjálf- stœði er i veði. Hundrað dærai lýsa sem leiftur í náttmyrkri sögunnar, þar göfug og siðgóð smáþjóð hefir fórnað blóði sínu og stundarhag fyrir hugsjónina, í bar- áttunni við stóra ofbeldisþjóð. Forn dæmi í þúsundatali kynda frelsisvilja smáþjóðanna, alt frá því Leonídas féll í Laugaskarði og þar til borgarstjórinn svalt f hel í Cork á írlandi. — Smáþjóðirnar einbeittar og siðgóðar verða ekki drepnar með öllu heimsins ofurefli, nema þær sjálfar bogni og Iáti ginnast af gullnum eit- urbikar siðlausra óvina. Ætlar þingið okkar að láta ginnast af gullbikar Spánverja?« (Dagur). Romantík og verkalýður. Benedikt Oröndal 1826 - 6. Okt. - 1926, Á morgnn ern liðin ioo ár afðan Benedikt S veinbjarnarion Gröndal fædd- iat a8 Baiaaatöðum i Álftaneai. Me8 honnm má aegja að falenaka róman- tikin bafi náð hámarki afnn hvað hngannarhátt anerti. Hann var aiinn upp nndir áhrifnm fornmenta- og rómantfakn atefnunnar, laa á Hafnar- árnm afnnm, ank grfaku og latneakn höfnndanna, einknm Goethe, Schlller, Heine og þýakn romantfakn akáldin, ennfremnr Hngo, Lamartine, Byron og Shelley, atnndaði heimapeki Hegela og »koamot« Hnmboldta af kappi, avo það er eðlilegt, að hann hafi komiat vel inn f anda rómantfkarinnar. Enda er f kvæðum hana hreinn anðrænn blær en miana norrænt. Romantfk [Gröndala er, eina og öll romantfk, iffaflótti; hamingjngrátur yfir héiminnm, yfir æiknnni, aem horfin er liðna tfmannm, aem romantfaka akáldið hjðpir fyrit tðfrablæjn minninganna og harmar afðan. Romantfkin flýr veru- leikann, hón vill eigi glfma við vanda- mál hana, vill helst enga afatöðn til hana taka, allra helit gleyma honnm alveg; skapa sér sjálf fegnrðardranm- heim, ljóivakam loftkaitala, sem sál akáldsini getnr dvalið f óháð öllum hörmum heimaina; aöngvar romantfakn sk&ldmna lýia hinnm eilffa söknnði og þrá eftir þesso týnda sælnlandi, hvort sem þeir nú hngia aér það sem miðaldirnar, æakuna eða tákna það með »bláa blóminn* Þenir iðng- var þeirra hræra oft nnaðslega og angurblftt dýpitn atrengi mannlegs hjarta, en þeir vekja söknnð og sorg, oft að óþörfn, ýfa aár og efla oft dranmóraþrá og dáðleyii manna. Þvf verða þeir altaf fjarlægir lffsdáðnm, jafnvel fjandsamlegir þeim. Roman- tfskn akáldin vilja tigna liatina aðeina ijálfrar hennar vegna, án tilliti til gildis hennar fyrir mannlffið. Liata- form þeirra er þvf oft dásamlegt, en hættir við áð verða sem »hljðmandi málmnr og hvellandi bjalla«. Þegar Geatnr Pálison flatti realismann hing- að heim og gerði þá kröfn til skáld- anna, að þeir gerðn það að aðalhlnt- verki afnn að græða mein mannfjelag- lina, verða »læknar« þess, þá inerist þvf Gröndai mjög öndverðnr gegn þeianm byltingamönnnm f bókment- nnum og nrðn margar deilur om. — Rómantfkin hefir þvf verkalýðnnm lft- ið að bjóða, hún tr f eðli ifnn aftnr- haldnöm og forðaat helat að líta á sknggahliðar mannféiagsins. Gröndal fylgir henni þar og hlýtnr iama dóm. En þar lem hánn sprengir fjðtra henn- ar og sveiflar iér á »gandreið« f »Heljaralóðarornstn«, þar tekat hon- nm að ikapa lérkennileg, alíilenak ■káldverk, er lengi mnnn lifa, þótt liitagiidið aje tvfiýnt. Og sem ádeiln- skáld er hann að vfsn harðhentnr, miilyndur og oft óréttlátnr — en engn að ifðnr akemtilega napnr oft á tfmum. Og f trúmálnm virtiat hann ittt romantfakur, hann var altaf aami heiðinginn þar. Gröndal var ikemtilega fjölhæfnr og gáfaðnr, iflifandi og fjörngnr, óvenjn-

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.