Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 16.10.1926, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 16.10.1926, Blaðsíða 1
QERK9MÍI9DRIHH Útgefandi: Verklýðssamband Norðurlands. IX. árg-j 'Akureyri Laugardaginn 16. Október 1926. :: 71. tbi. Leiðrétting og skýring. hhshhh^ NYJA BlÓ. *mm Laugardags- og Sunnudagrskvöíd kl. 9. Kan (Má lækna ást?) Palladium-gamantnynd í 6 þáttum. Aðalhlutverk: Vitinn og: Hliðúrvagnínn. Með þessari mynd er óþarfi að mæla, það gerir hún sjálf. Öllum, sem sáu hana síðastliðið Fimtudagskvöld, ber saman um að þessi sé sú bezta, sem hingað til hefir verið sýnd hér af þeim »stutta og langa«. 2. Aukamyndir mjög fræðandi sýndar með. K K, œrlighed íVurere*? Reglubróðir, itórteoplar, herra Bryn- leifur Tobianon, hefir aýnt mér þi vimemd cy; kurteiií, að aenda mér til leituri 64. tölublað »Verkamanniinr«, og aé honum þökk fyrir. 6 í iminstu blaði er greia eftir Stein- þór Gufimundsion, ikólaitjóra i Atr- ureyri, með yfirikriftinni »Binauiiður eða Templar*. Grein þesii gefur ranga hugmynd um aiitöðu mina gagnvart bannmilinu og getur valdið misikilningi hji þeim, ■em ekki vita betur. í grein þeisari aegir meðal annars ivo, að þeim templ- urum, iem litu itóritúkuþingið með Jónaii Kriitjinnyni i yfiritandandi aumri, ié kunnugt um, að honum aé I eðli 'afnu Iftið um bannatefnuna. Jeg þykiat ekki hafi gefið itýllu til þinnig ligaðra ummola. En hitt sigði eg, að eg vildi ieggja aðaláhenluna fyrit og fremit i fræðiluna þi, að vfnnautn lé eimtaklinga og þjóða böl, þar næit lagði eg áheniu i bannið. Eg taldi það bann ekki koma að til- ætluðum notum, iem alþýða manna lökum þekkingarskorts, eða þroska- leyaia, vildi ekki hiýða, og heidur ekki væru tök i að lita hana hlýða. Lög, sem þannig er itofnað til, geta orðið ■iðipillandi. Eg ikil ekki vel þi menn, aem hrópa háitöfum eltir bannlögum, en leggji ekki jafnframt mikia ihenlu i, að al- þýðu maona lé nokkurn veginn Ijóa þýðing þeirra laga og þenvegna ljúf ara að hlýða þeim. Eg akal leyfa mér að ikýra afatöðu mfna ninar f þenu mili, en hirði ekki 00 dyigjur þena reglubróður í minn garð, eða hnútur ritatjórana.* * Þetta er misskilningur hjá greínarhöf. Ritstj. Verkara. hefir ekkert sagt um Eg skal atrax taka það fram, að mér þykir það sorgiegt, hversu bann- iögin eru að vettugi virt í landinn og brotin i flesta lund. Þetta hygg eg að atafi af þvl, að minni iherala hefir verið lögð á að (ræða menn um ikað- lemi vinnautnarinnar, en bannið sjilft. Mér er ant um, að vér lærum af feng- inni reynalu á bannmilinu og að fram- vegia iéu bannmil öll bygð i trauit- ari grundvelii en iður. Þið mun verða beita tryggingin fyrlr þvf, að þau verði þjóðinni og templarreglunni til blen- unar. Mér virðiit það ganga óvitaæði næat, að flagga með bannmilinu útaf fyrir sig, án þeia að það sé niuar ■kýtt. Eg skal þó um leið taka það fram, til þeaa (yrirbyggja misikilning, að ivo miklu leyti, sem mér er unt, að þvi fer fjani, að eg vilji ifnema bannlögin, þó þau hafi að mörgu leyti reynit dfullnægjandi. Eg vil vanda bétur til þeirra hér eftir, og að það lé gert að vitrustu manna yfiriýn, og þeiavegna er mér illa víð, að bann- miiið lé gert ið æitu tilfinningamili, og tel, að tæplega lé unt afl gera bannmiiinu meiri bjarnargreifla. Ölluo mun koma saman um það, frambjóðanda íhaldsins, hvorki ilt né gott. Ritstj. Hér með tilkynnist vinum 02 vandimönnum að jarðarför minnar bjartkæru eiginkonu, Jensfnu Ingi- björgu Antonsdóttur, fer fram fri búsinu nr. 24 i Aðalstræti Þriðju- daginn 19. þ. m. kl. 1 eftir hádegi. Akureyri 15. Okt. 1926. Kristófer Pétursson. að Spinariamningurinn (ri 1922 hafi verifl afskapiega tilfinnanlegur hnekkir iyrir banniögin, en hji honum varfl, að minni hyggju, ekki komiit. En þi hefði þurft annað af tvennu. Annað- hvort heffli þjóðin íalenaka þurft að vera ivo vel cppfrædd um akaðiemi áfengiinautnarinnar, að hún hefði ger- aamlega hafnað ipönsku vfnunum, aem voru neydd inn á han* með ofbeldi hini sterkari, og ekki snert þau, eli- egar að þjóðin hetði haft metnað f svo rfkum mæii, að hún af þeim á- ■tæðum hefði látið geraamlega óinert spöusku vfnin. Manni getur hitnað af heiiögum metnaði vegna þjóðar sinnar þe'gar maður hugsar um þetta. Það hefði verið meira en akemtilegt e( engiun hetfli snert spöasku vfnin, og þan legifl óhreyffl og enginn neytt

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.