Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 22.10.1926, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 22.10.1926, Blaðsíða 1
9ERR9M9ðUBIIiH Útgefandi: Yerklýössamband Horðurlands. IX. árgj Akureyrii Pöstudaginn 22. Október 1926. :: 73. tbi. Landskjörið. Kosning á landskjörna þingmanninum fer fram eins og bæjarstjórnar- kosningar. Kjósandi fær kjörseðil hjá kjörstjórninni, sem þannig Iítur út: A-listi B-listi Jón Sigurðsson. Jónas Kristjánsson. Jón Guðmundsson. Einar Helgason. Kjósandi fer svo með listann inn við bókstaf þess lista, er hann kýs. þannig út, þegar hann hefir kosið: í kjörherbergið og setur X framan Kjósi hann A-listann, lítur seðillinn x A-listi B-listi Jón Sigurðsson. Jónas Kristjánsson. Jón Guðmundsson. Einar Helgason. Svo er seðillinn brotinn saman og kjósandi stingur honum í gegnum rifu á atkvæðakassanum á borði kjörstjórnar. Varast skal að láta sjá hver listinn er kosinn. Heimsóknir. Nú fyrir Undskjörið hefir fhaldið viðbúnað mikinn. Kosningaskrifstofu og útsendara marga. Kjósendur þessa bæjar fá þvf heimsóknir dag- lega, af útsendurum burgeisanna, sem fara f liðsbón hús úr húsi Höfuðorusta stendur fyrir dyrum. Höfuðorusta milli framsóknarflokk- anna og Ihaldsins, ósigurinn bítur á þann böfuðfjanda vinnandi stétt- anna, sem legið hefir eins og mara á þjóðinni undanfarin ár. Honura er þvi nauðvörn og allra brsgða neytt. Með lægni skal að kjósendutn farið. Leitast við að draga athygli þeirra frá höfuðmálum, sem skilja flokkana, og syndum íhaldsflokksins Reynt er að knýta kosningarnar við persónu en ekki raálefni. Vandlega er varast að hreifa við deiiumálun um, sem ætinlega rfsa, er verkalýfl- urinn reynir að vermda rétt sinn. Nú eru það bliðubros, góð loforð og umfram alt UilUœU, sem snýr að verkalýð þessa lands. En frá hverjum eru þessir göfugu og brosmildu heimsækjendur? Fyrir hverja eru þeir að starfa? Þeir starfa i þjónustu þess flokks, sem hleður þreföfdum sköttum á bak fátækustu stéttanna, um leið og reynt er verja pyngju rfka mannsins. Þeir eru mannaveiðarar flokksins, sem ætlaði að koma á stéttaber, til að berja á verkalýð landsins, þegar I deilu slægi um kaupgjaldið. Peir eru sendir út til að safna hersveitum undir merki þeirrar rikis- stjórnar, sem horfir með velþóknun á erlendan verkalýð taka atvinnuna af landsmönnum og undirbjóða kaupið. Þeir vilja efla vald og áhrif þeirrar rfkisstjórnar, sem viðheldur og efiir áfengissötu f landinu, tii niðurdreps góðum siðum og heilbrigði lands manna- Þeir eru að safna liðsveitum handa mönnum, sem á ári hverju neita hinum starfandi lýð um skil- yrðl til sæmilegs Iffs. Peit em sendir át til að (á verka lýðinn til að svlkja sjálfan sig. Gleymið og andvaralaust er íhald- ið, ef það heldur að sér takist þessar heimsóknir eftir vild. Hvort haida útgerðarmenn, að sjómenn séu búnir að gleyma þvi, að s.l. vor sóttu þeir sjómenn f aðra landsfjórðunga, á skip sin, heldur en að borga eyfirskum sjó- mönnum sæmilegt kaup? Búast fiskikaupmennirnir — þeir sem lækkuðu kaup fiskistúlknanna s.l. vor langt niður fyrir það sem sanngjarnt var — við að þær muni það ekki missirið út? Hafa þeir unnið tii pólitíks fyigis þeirra? Hvort búast útgefendur íhalds-

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.