Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 22.10.1926, Blaðsíða 2

Verkamaðurinn - 22.10.1926, Blaðsíða 2
* / VERKAM AÐURTN N bliðtnna vlð sð islcnskur verkalýður kyssi á vöndinn og kunni ekki að svara á viðeigandi bátt svivirðingum þeim, sem biöðin iáta yfir hann rigna, af þvf einu, að hann viil ekki láta hneppa sig i þrældóm? Nei, íhaidið hefir misreiknað sig, ef það heldur að kjósendur sjái ékki og viti hverra erinda útsendar þess ganga. Þeir fara bðnleiðlr til búðar aftur. Og verkaiýðurinn, konur og kariar, fjölmennir á kjörstaðinn, til að kjósa þá menn, sem vilja völdin Ihendur hlns vlnnandi lýðs. Hann kemur og kýs A-1 i s t a n n. Frjálslyndi flokkurinn og íhaldið. Það var stuttlega drepið á það hér I blaðinu fyrir nokkru, að samvinn- an, sem hefði átt sér stað á milll íhaldsins og Frjálslyndaflokksins, vsrí óeðlileg, þegar meginstefnur flokkanna vsru atbugaðar. Það er lika komið á daginn, að íhaldið hikar ekki við að sparka I þá frjálslyndu, eftir að það sá hve Iftið fylgi þeir höfðu við landskjörið f sumar. Sést þetta vei á tvennu. Við kjördæmakosningarnar i Rvík, stillir íhaldið, án þess að taka tillit til FrjálslyndVa, sem þó eru marg- mennir nokkuð þar i Vikinni. Var fyrst álitið að Þórður á Kleppi væri fram kominn vegna FrjálSlyndra, en nú hefir flokkstjórnin iýst þvf yfir að svo sé ekki íhaidið f hðfuðstaðnum segir þvi við þá frjálslyndu: Mér er sama hvar þið dingiið. Eg hugsa um mig. í Dölum vestur er þrautavfgi Frjálslyndra. Það var vitanlegt lðngu fyrlr landskjör i sumar, að ef Sig. Eggerz félli við landskjörið, þá stlaði hann sér Daiina og flokkur hans bjóst við, að þar þyrfti ekkiviðaðra að etja, en Framsókn. En hvað skeður ? í Dölum býður íhaldið fram mann á móti Sig. Eggerz, þótt vit- anlegt vsri að það yrði til að gefa Framsókn þingmannssætið. Verður þetta ekki á annan veg skilið, en að íhaldið sé með þessu að hefna sin á þeira frjálslyndu, af pvl þelr genga þvl ekki á hðnd með húð og hárl. Reyndar er þetta eðlilegt, þegar betur er að gáð. Frjálsiyndi flokkur- inn er leifar gamla Sjálfstæðisfiokks- ins. Þess flokks, er mest og best barðist á sinum tima gegn erlendu vaidi, er viidi ná yfirtökum hér á landi. Það er vitaniegt, að á bak við fslenskt íhald, stendur erlent auðvald, sem hyggur til fanga hér heima. Á meðan gamla sjálfstæðis brotið héit bandalagi við íbaldið, var alt gott og blessnð. En strax og bóiar á iöngun hjá þvi tii að fylgjw stefnuskiá sinni, er íhaids- hrammurinn reiddur til höggs. Það þolir ekki, að foringl flokksins hafi aðstöðu til að starfa á löggjafarþingi þjóðarinnar. Fyrir þá dhfsku, að sýna lit á að koma fram sem sjáif- stæður flokkur, vegur íhaidið að fortuanni Frjáisiyndra með það eitt fyrir augum að vlnna honum skaða. Efiir þessa frtmkomu ætlast svo íhaidið tíl, að Frjáislyndir gangi tii kosninga með þvi nú við landskjörið. En hverju svara þeir frjáisiyndu? Æii* þeir að lita foringja sinn falia fyrir eggjum íhaidsins, án þess hann hafi mann fytlr slg? Ætla þeir að «ýna það geðleysi, að þeim svíði ekkt snoppungurinn ? Ætla þeir að sýna sig f sveit f haldsins við iandskjörið? Úr bæ og bygð. Á Þriðjudaginn kom kolaskip til kaupfé- laganna með 200 smálestir af kolum. Var þeira skifl niður milli fólks, því það sýndi sig, að almenningur i bænum var nær þvf kolalaus. Komu þessi kol kaupfélaganna sér þvf næsta vel, þó of lítil væru, en félögin pöntuðu ekki meira í þetta sinn, af því á- litið var, að kolaverslun sú, sem talin er vera aðalbjargvættur almennings á þessu sviði, myndi byrgja bæinn til vetrarins. ísafoldarfundur i kvöld, kl. 8V2 Áriðandi að félagarnir fjölmenni. Ritstjóri og ábyrgðarmaður _________Halldór Friðjónsson. Prentgmiðja Odds Björnssonar. Þarfanauts má vitja að Sunnuhvoli. Nautið er 2 >/2 áts gamait, alið upp undan bestu kúnni i fjósinu. Afnot kr. 8 00; uppbeiðsli fer. 2 00 Nautsins má vitja frá kl. 7 á morgnana til kl 10 á kvöldin, þó aðeins að greiðsla fyrir afnot fyigi um leið og það er sótt. Akureyri 15. Október 1Q26. Kristfinnur Guðfinnsson. Pundur verðnr haldinn I verka- kvennafélaginu »Etningin« Snnnudaginn 24 þ m, ki. 4 e h. f kaffistofunni í »S*rjaldborg«. Fastlegx akorað á allar félagskonunað mæta. — Nýir iélsgar bætast f hóplnn. Stjórnin. » ‘jlrásanijki stórþjódanna.' »Í«I.« hjalar um »áráaaraýki atór- þjóðanna. sem smáþjóSirnar verði að verjast. I hverju er þessi »iýkí« fólg- in? Það er nýlendu- og markaðsþörf auðmagns stórveldanna, er stafsr af samkepní þeiria uw gróðann af iðn- aðarfraiuleiðsluTuii. MeSan auðvaldið ifkir, ffinn það altáf beita smáþjóðirn- ar kógun; eina téðið til frelsis þeirra er elnmitt að steypa yfirráðum auð- valdsins yfir helminnm—og það ílitur »ít!.« eitthvað það voðalegasta, er hugsast getil Saœa blað er avo að sverta jafnað- arnsenn fyrir það að þelr hugst ekki um ættjörð sfna og frelsi hcnnar. Víll þá »ísl.« s v*í», hverjir betur hafa varist kógunártilraunmn erlends auð- valds nú, en Rússsr, setn stjórnað er af jsfnaðarmönnum ? Nú, þegar Þýska- Ltnd er komið undir járnhæl banka- valds Bandarlkjanna, þegar Frakkland er að fara sömu leiðina, þegar Eng- land er orðið Wall Street svo háð, að »Dsily C'»tojí''c1<5« kallar það 49. rfki Bsndarfkjanna, þegar jafnvel skurðgoð ítaldsins, Massolini, verðnr að kné krjúpa Morgan & Co. nm lán, þegar Mtð Evrópurfkin e'u orðin aðeíns léns- rfki Vestur-Evrópu — þá standa nú ráðstjðrnariýðveldin rúasnesku ein frjáli a( oki heimsanðvaldsins og ern um leið bakbjallur allrar frelsíshreyfingar nýlénduþjóðanna og verkalýðs heimains. —0% svo vogar eitt þeírra málgagna, er þræika vilja fsleniku þjóðina og svfnbeygja hana nndir útlent einokun- arok, að sverta alla þá ffelsisainns, er hrinda vilja þetsu auðvsldi af atóli. ♦

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.