Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 06.11.1926, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 06.11.1926, Blaðsíða 1
ffEnHAMðflORIHN Útgeiandi: Verklýðssamband Norðurlands. IX. áfg. | Akureyri Laugardaginn 6. Nóvember 1926. ! 77. tbl. Oddeyrarsalan. Stærsta hneykslismál, sem upp hefir komið á Akureyri. Þess var stuttlega getið í Vm. fyr- ir nokkru, aö Akureyrarbær vsri að falast eftir kaupum á Oddeyrinni, og|hefir bæjarstjóri staðið i samn ingaumleitunum við umboðsmann banka þess I Dinmörku, sem hefir með söluna að gera. Var ekki ann- að vitanlegt en salan hefði ekki far- ið fram, og Akureyrarbæ stæði opin ieið til að bjóða i Oddeyrina. A siðasta bæjarstjórnarfundi var lesin upp tilkynning til bæjarstjóm- ar um að Oddeyrin væri seid fyrir nokk'u, sem þýðlr, að bœiarsijóri og bœjarstjórn hejði verið höið að glnn- Ingarfíflum, þar sem umboðsmaður seljandans hafði, alt að tveggja mán aða tima, látist vera að ræða við bæjarstjóra og semja um sölu á eign, sem var seld. Þegar þessi saga barst út um bæinn, vakti hún bxði undtun og gremju bæjarbúa. Það fréttist og samhtiða, að Ragnar Ólafsson bœjar- fulltrúi væri kaupandinn Urðu nokkrir bæjarbúar, menn af öllum pólitfskum flokkum og stéttum — ásáttir um að kalla saman borgara fund til að knýja fram hið sanna i málinui Sagði bæjarstjóri þar sögu málsins og las upp skeyti og bréf, sem farið hölðu á milli hans og umboðsmanns seljanda um kaup á Oddeyrinni, og sem sönnuðu pað, sem sagt er hér að ofan um fram- komu umboðsmannsins gagnvart bænum. Það var og upplýst á fund- Inum, að umboðsmaður seljanda hafði leikið sama leik við Bððvar Bjarkan lögmann, sem vildi fi um- rædda eign keypta, og hann hafði haft i frammi við bæinn. Næstur talaði Ragnar Ólafsson og lét undrun slna I Ijósi yfir pvl að bæjarbúir skyldu hafa nokkuð út á þessa framkomu að setja Jétaði hann að hann hefði keypt Oddeyr- ina snemma í Sepiember en beðið umboðsm seljmda að halda kaup unum leyndum um óákveðinn tíma Væri sú ástæða til framkomu hans við bæinn. Þá hældi R. Ó, sér fyrir að hann hefði útvegað bænum lán hér á árunum handa rafveitunni, en gleymdi að geta þess um leið, aö bærinn borgaði honum á ffðrða þús- und krónut fyrir pað verk. Einnig gat Rignar þess, að hann myndi vera tllleiðanlegur til að selja bænum pað sem hann teldi að bærinn etti að eiga I eyrinni, en pað pýðir það léiegasta og verðmtnsta Kom engum það á óvart að R ó. gæti unt bænum að eiga Ósinn og önnur forardíki á eyrinni, sem þarf að kosta tugum þúsunda króna upp á á næstu árum. Þegar hér var komið, bar Ingi- mar Eydal kennari fram svohljóðandi tillögu: >Þar sem Harald Westergaard mála- flutningsmaður virðist um nokkurn tíma hafa haft bæjarstjórnina eða bæjarstjór- ann að leiksoppi með því að látast vera að semja við bæinn um kaup á Oddeyr- inni, eftir að sala til annars var fyrir nokkru fullgerð, lítur allmennur borgara- fundur á Akureyri þannig á, að eftir svo ósæmilega framkomu gagnvart bæjarfé- laginu, ætti téður H. Westergaard ekki að hafa aðsetur í Akureyrarbæ, og skor- ar því á hann að hverfa burtu héðan hið skjótasta. Við þetta var íhaldinu nóg boðið. Oekk bæjarfógeti fram fyrir skjöldu og lýsti blessun sinni yfir framkomu umboðsmanns seljanda. Fylgdu á eftir honum önnur stórmenni íhilds- lns,svo sem Ounnl. Tryggvi, Btynj- ólfur Árnason og Páll Skútason. Var málið þar með orðið flokksmál. Var gaman að hlusta á þessa vildarvini R Ó lýsa þvi .áliti sinu, að framkoma H Westergaards væri sprottin af þvi að honum verrl menn stæðu á bak við hann, en þar gat ekki verið um neina aðra að ræða en R O og Jón Atnesen. Pill Skúlason átaldi I. Eydal fyrir að flytja þessa tillögu, af þvi að hann væri bamakennati. Varð þaö hetst skilið á orðum Páls, «ð hann áliti Ingimari þarfara að kenna börnum falshátt og óviðeigandi framkomu, en að átelja slikt. Ætti íhaldið að gera Pál að fræOslumála- s*jóra. Mætti þá svo fara að upp yxi tú kynslóð, sem íhaldinu yrði hand- hægri, en sú, sem nú er að taka við völdum. Eftir nokkrar hnippingar var tii- lagan borin upp og feld með nokk- urra atkvæða meirihluta — tæp 100 með, rðsk 100 móti. — Hvarf R. Ó og nær þvi alt kauptnannaliðið þá af fundi, þegjandi og hljóðalaust. Er þess að vænta að margir i þeím hópi hafi skaramast sin ærlega fyrir Irammistöðuna — og fer það að

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.