Verkamaðurinn - 06.11.1926, Blaðsíða 2
2
VERKAMAÐURINN
NYJA B(Ó. -•■
Laugardagskvöld kl. 8'/j.
G U L L-L E I T I N.
Gullfara-saga í 5 þáttum. — Leikin af:
Jack Hoxte - Elinor Field ojt Frank Rice.
Allir vita hvað þessar gullfarasögur eru spennandi og þessi er ekki af
verri endanum.
Sunnudagskvöld kl. 8'/j.
FLÓÐBYLGJAN
(Stormfloden)
Kvikmynd í 7 þáttum frá »Universal Pictures« sftir Harti Latson.
Aðalpersónurnar leika: Anna Q. Nilson og Warrien Kerrigan.
[LST í siöasta sinn
8 hesta Dan-vél,
með nýjum sylender, er til sölumeð ágætu verði hjá
Guðm. Ólafssyni
ólafsfröi.
vonum. En R»gn*ri mun hafa þótt
tryggara að hverfa íður málinu var
lengra komið. Sýndi hann lítinn
hetjuskap á fundinum, enda var
bonum launað eftir þvi, þar sem
flokksmenn hans feldu tillöguna um
Westergaard á þeim grundvelli, að
honum hefði verið stjórnað af
honum verri mönnum, og bœri þvf að
taka vægari tðkum á honum. Getur
Verkam. ekki stllt sig um að óska
þess, að R, Ó megi veröa þessi
rassskellur samfiokksmanna hans að
góðu.
Á eftir öllu þessu, og þegar
fólkið var farið, sem ekki virtist
bafa komið á fundinn til að ræða
aðalmái hans, bir Brynieifur kennari
Tobiasson, fram eftirfarandi tillögu
og rökstuddi hana:
»Almennur borgarafundur á Akureyri
telur bæjarfélaginu ómetanlegt tjón bakað
með því, að Oddeyrin skuli hafa gengið
úr greipum bæjarins við síðustu eigenda-
skifti. Lýsir fundurinn megnri gremju yfir
úrslitum þessa máls og þeim brögðum,
sem beitt hefir verið til þess að koma í
veg fyrir að Akureyrarkaupstaður gæti
gert kauptilboð í eignina,
Skorar fundurinn á bæjarstjórn að víta
fyrir fyrrverandi eigendum og umráðamönn-
um Oddeyrar söluaðferð þá, er beitt hefir
verið. og reyna af fremsta megni, ef nokk-
ur Ieið er fyrir hendi, að tá kaupunum
rift, í þeim tilgangi að bæ arfélaginu geti
gefist kostur á að gera kauptilboð í Odd-
eyrina.<
Var tillaga þessi samþykt i einu
hljóði, nær þvi umræðulaust, en þessi
tillaga frá Axel Kristjinssyni feld
samróma.
»Þar sem nú er upplýst að tveir borg-
arar bæjarins, þeir Böðvar Bjarkan lög-
maður og Ragnar Ólafsson kaupm. hata
báðir gert tilboð í Oddeyrina í sama til-
gangi, að selja Akureyrarkaupstað lóðirnar,
en Ragnar orðið hlutskarpari í kaupunum,
er ekki sýnilegt að þessi fundur geti
nokkuð haggað þeim samningum, svo
fundurinn felur bæjarstjórn Akureyrar að
leita kaupsamninga við núverandi eiganda
Oddeyrar.<
Greiddi þeirri tillögu engtnn atkvæði,
nema Axel sjílfur. Lýsti fundurinn
þir með yfir að hann vildi engin
kaup við Ragnar eiga, eftir fram
komu hins i þessu máli. Var fundi
slitið þar rétt á eftir.
SUNNUDAGINN
7. Nóv. veröur fundur haldinn í
Verkakvennafélaginu BEining« kl.
3‘[2 e. h. í »SkjaIdborg«. Kon-
ur ámintar um aö fjölmenna á
fundinn. Kaffidrykkja á eftir.
Stjórnin.
VERKAMAÐURINN er útbreiddastur
allra norðlenskra . blaða í kaupstöðum og
sjávarþorpum kringum alt land. Er því
langbesta auglýsingablað fyrir þá, sem
þurfa að auglýsa fyrir útgerðarmenn og
sjómenn.
í þriðjudagsblaðinu verður siga
málsins sögð frá upphtfi og bœjar
fulUrúlnn Rignar Ólafsson þá athug-
aður um leið.
Hlutavelta verður haldin i Gagnfræðaskól-
anum á morgun, til ágóða fyrir framhalds-
námið. Áður en hlutaveltan hefst heldur
nýkomni náttúrufræðingurinn Pálmi meisfari
Hannesson fyrirlestur.
Tólg
fæst i
Kaupfélagi Verkamanna.
Odýrasíar
og bestar skóviðgerðir f skóvinnustofu
Sigurðar Jóhannessonar.
Skósólningar"**
smekklegastar og vandað-
astar, verðið sanngjarnast,
: : : á skóvinnustofu : : :
J. M- Jónatanssonar.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður
Halldór Friðjónsson.
Prentsmiðja Odds Björnssonar.