Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 09.11.1926, Blaðsíða 3

Verkamaðurinn - 09.11.1926, Blaðsíða 3
VERKAMAÐURINN I iundarsköpua bæjarstjórnar Ak- urcyrar fri 1919 var bæjarfulltrúun- um bannað að grciða atkvæði um mii, sem snerta þá sjilfa. Þetta var felt úr fundarsköpunum 1924, þvi bæjarstjórnin var sammftla um að ákvæði þetta lýsti vantrausti i bsjar- fulltrúunum. Hver heiðvirður bæjar- fulltrúi gæti ekki, sóma sins vegna og siðferðislegrar skyldu við bæjar- ðélagið, notað aðstöðu sina til að skara eld að sinni köku. Bik við þetta standa hin óskráðu lög i með- vitund fjöldans, að trúnaðarmenn þjóðar og bæjatfélaga eigi að Iftta sinn hag vikja fyrir hagsmunum þeirra, sem þeir eru ttútiaðarmenn fyrir. Og öllu þesiu til iréttingar er alþjóða viðurkenning þess, að al menningshagur eigi að sitja fyrlr einstaklingshag. Á þessum grund velli eru öil lýðréttindi bygð, og si sem brýtur f bíg við þetta lögmál, er dæmdur vargur l véim, Það leikur því ekki i tveim tungum hvern dóm Sagnar Ólafsson hefir kailað yfir faöfuð sér. Hann hefir brugðist skyldu sinni sem trúnaðarmaður bæjarfélagsins. Hann hefir brotið af sér það fraust almennings, sem bar hann inn f bæjarstjórnina. Slíkur maður á að hverfa úr bœjar- sijórn Akureyrar. Skorti hann sóma- tilfinningu til að æskja lausnar, verða kjósendur að knýjá hann til þess. Ríki maðurinn. Einu sinni var auðkýfingur, sem áleit alt fengið með því að fá allar kornhlöður sin- ar fullar. Þegar hann hafði nftð þvi takmarki var hann kallaður i brott af þeim, sem honum var æðri og voldugri. Ragnar Olafsson er maðurigam- als aldri. Eftir tiltölulega stutt skeið býður hans ekki annað en þriggja álna djúp gröf við hlið öreigans, sem flutti héðan jafn snauður og hann kom. Mörgum er það ráð- gáta að hann skuli, að ástæðulausu, bregða skugga yfir nafn sftt vegna skammvinnrar hagnaðarvonar. Af þeim ástæðum bera margir með- aumkun með honumjekki sist þeir, sem hafa borið mest traust til hans og vilja honum vel. Almenningi virðist sem svo að auðsafn R. ó. myndi hafa nægt honum úr þessu, þó fleiri kornhlöður væru ekki fyltar. Þegar fé og frami geta ekki áttsam- leið, telur óspiltur almenningur fram- ann eiga að ganga fyrir. Svelnn Dúfa var ekki i miklu áliti hji föður sínurn eða samborg- urutn. En hann itti »hjarta gott* og sterka meðvitund um skyldur við •tand og kónginn sinn*. Htnn rækti þær skyldur, án þess að hugsa um sínn hag. Hróður Sveins Dúfu hefir lifað og mun lifa aldaraðir eftir að nöfn þeirra, sem vikja þegn- skyldunni til hliðar og safna i elgin kornhlöður, eru löngu gleymd. Á t h u g i ð. Þér, borgarar Akureyrar! Atbnrðir afðaita daga hafa verið ör- lagaþraagnir og valdið mikla amtali yðar & meðal. Þér ajSið, að þ& er þér viljið eignait Und það, er þér lif- ið &, land það, er þér hafið bygt húi yðar &, land þið, er þér hafið hlúð að, ikreytt og f&gað eftir mætti, — þ& er það fr& yðar tekið. Þér aj&ið, að þ& er þér viljið gerait húabændor & yðar eigin heimili, þ& er yðar gamli húi- bóndi fellur fr&, þá kemur annar nýr og tekur við ráðimenikunni. Þér sj&- ið, að land yðar er selt og keypt. Þér, borgarar Akureyrar! Þvf gangið þér nú un f gremjn yfir þvf, aem orðið er? Hefir einhver geng- ið & rétt yðar til eignar? Hefir ein- bver brotið lögmíl yðar am frj&lia ■amkepni? Eruð þér eigi enn frjiliir menn f frj&lin landi? Hvf veinið þér þ&, kvartið og kveinið? Það, lem skeð hefir, setti eigi að vekja gremju yðar, þvf það hefir skeð samkvsemt grundvallar Iffsskoðon yðar, að hver eigi að sj& nm sig. Það, sem skeð hefir, sstti eigi að ergja yður, þvf það hefir skeð f krafti lögm&ls 3 } yðar, nm frj&tsa samkepni og eignar- rétt einitaklinganna. Það, sem skeð hefir, setti eigi að amturna yðnr, þvf þér eruð enn jafnfrj&liir menn f frjitsa landi & yðar eigin lóðum, eini og þér vornð, áður en þétta mikla skeði. Hér hefir aðeini verið að verkiein- hver hygnari en þér. Hann hefir kunn- áð að nota sér aðstöðu sfna, sem frjtts máður f frj&liu iandi, til f frj&lsri samkepni við yður að n& undir sig eignarrétti yfir landi yðar. Hann hefir breytt samkvsemt grundvallarlffiakoð- un yðar, um, að hver sé sj&lfum sér nscitur. Oi hefðuð þér, borgarar, eigi gert hið sama f hans iporum, með hana hsefiieikum og aðstöðu? Jú, viisulegaf Þvf veinið þér þ&, kvartið og kveinið? Þér VBÍnið af þvf þér finnið snöx- una lagða að hilii yðar; þér veinið af þvf að þér eruð elgi frj&lsir menn f frj&liu landi. Þér kvartið af þvf þér finnið grundvöllinn lfða burtu undan fótum yðar, svo þér fáið eigi fin stuðnings staðið; þér eruð orðnir und- ir f hinni frjítsu samkepni. Þér kveinið vegna þen að annar hefir rifið b'tann burt úr munni yðar og neytir hana nú sj&lfur f kratti Iffnkoðunar yðar, um, að hver eigi að sji um sig. Þér borgarar Akureyrar! R&ðist eigi & mann eða menn. Þeir eru aðeins dauðlegar verur eins og þér sj&lfir. Leitið heldur að rótum meiniemd- anna. Þ»r liggja f Iffsakoðun yðar um að hver sé sj&lfum sér nssiturj þser liggja f trú yðar & eignarétt ain- staklingiini; þssr liggja f lögm&li yðar um frj&lsa samkepni. Rífiö pessar rætur upp! Takið höndum saman og sk&pið annað betra skipnlag við að búat Vinnið saman að sókn yðar eftir auð- sefum og gssðum n&ttúrunnart Vinnið saman að úthlutunum n&ttúruauðsBf- anna meðal yðarl Vinnið saman að velgengni yðar og l&tið engan einn troða á rétt yðarf Fylkið ýður undir merki jafnaðarstefnunnarl — s Sff.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.