Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 09.11.1926, Blaðsíða 4

Verkamaðurinn - 09.11.1926, Blaðsíða 4
4 VERK AMAÐURIN N A AÁAAAA & ▲▲ AAAAAA áJLAAAAM 4 S m áauglýsi ngar. t ■TVTVTTVTVVvTTTTTTTTTTTTT* Gulflekkóttur hvolpur tapaður. Sá sem verður var við hann, geri Gunnari Jónssyni lögregluþjóni að- vart. Rjóltóbak ágœt tegund nýkomin. Kaupfélag Verkamanna. Kjólatau mikið úrval í Kaupfélagi Verkamanna. Heyrðu kunningi! Kaupir þú Alþýðublaðið? Ef ekki, þá reyndu eina mánaðar- útgáfu. Hún kostar ekki nema eina krónu, Árgangurinn kostar 12krónur. Alþýðublaðið er besta dagblað landsins og verðskuld- ar að vera lesið af öllum hugs- andi íslendingum. A Akureyri geturðu fengið Alþýðublaðið í Hafnarstræti 99. S* Ur bæ og bygð. Á Laugardaginn voru gefin saman t hjónaband ungfrú María Kristjánsdóttir og Sigurður O. Björnsson prentsmiðjueigandi. U. M. F. A. heldur fund í .Skjaldborg* i kvöld kl. 8 »/2. Brynjufundur annað kvöld kl. 8. Flokk- arnir taka til starfa. ísafoldarfundur á Föstudagskvöldið kl. 8'/a. Inntaka nýrra félaga. Hagnefndaratriði. Togararnir í Rvík eru flestallir að fara á velðar. ísfiskur I háu verði í Englandi. Út- gerðarmenn þar syðra hafa myndað félag með sér um sölu á fiski. •Nova" fór frá Bergen á Föstudaginn var. Seinkar henni þvf nokkuð. Karlmannaföt frá kr. 37 00 settið nýkomið. 10-30°|0 afsláttur gefínn af eldri fatnaði karlmanna, kvenmanna og ungiinga. Kaupfélag Verkamanna. KAUPIÐ, SPARIÐ. Nobels’ skorna neftóbak í s100 eða 500 gramma", loftþétt- um blikkdósum; — Altaf jafn- hressandi í þessum umbúðum. Prjónavélar. Yfir 50 ára reynsla hefir sýnt og sannað að vBrittannfa* prjónavéiarnar frá Dresdner Slrlckmaschinenfabrik eiu öllum prjóna- vélum sterkari og endingabetrf. Síðustu gerðirnar ei u með viðauka og öllum nýtfsku útbúnaði. Flatprjónavélar með viðauka, 80 nálar á hlið, kosta kr. 425,00* Flafprjónavélar með viðauka, 87 nálar á hlið, kosfa kr. 460,00. Hringprjónavélar, 84 nála, með öllu tilheyrandi kosta kr. 127,00 Allar sfaerðfr og gerðir fáalnegar, nálar og aðrir varahiutir út- vegaðír með mjðg stutíum fyrirvara. Sendiö pantanfr yðar sem fyrst til Sambandskaupfélaganna. I heildsðlu hjá Sambandi ísl. samvinnufélaga. VERKAMAÐURINN er útbreiddastur allra norðlenskra blaða í kaupstöðum og sjávarþorpum kringum alt^ land. Er því langbesta: auglýsingablað fyrir ‘þá, sem þurfa að auglýsa fyrir útgerðarmenn og sjómann. OFN fæst í Kaupfélagi Verkamanna. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Halldór Friðjónsson. Prentsmiðja Odds Björnssonar.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.