Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 30.11.1926, Blaðsíða 2

Verkamaðurinn - 30.11.1926, Blaðsíða 2
2 VERKAMAÐURINN um á sutarin, og svo á að verfia i framtffiinni. En við sjálft liggur, að þetta geti ekki orðið vegna þess, að kosta þarf eftirlit I garðinum, svo alt sé þar ekki reytt og ruplað. í opinberum skemtigðrðum erlendis þekkist nú orðið ekki þessbáttar eftirlit. Það er talið svo stðrt brot á siðsömu framferði, að leggja þar hönd á nokkurn hiut, að eigi er ráð fyrir sifku gert. Oerði einhver sig sekan um skemdir á sllkum stöð- um, myndi honum hegnt sem friðar- og helgispilli og dóna, sem ekki ætti heima f siðaðra manna samfélagi. Fyrir nokkrum árum var garður- inn sunnan við kirkjuna hafður op- inn á Sunnudögum. Þvf var hætt strax aftur vegna þess, að skemdir átta sér stað af manna völdum. Svona er það vfðar. Vaglaskógur er sá staður I grend viðAkureyrf, sem mest er sóttur að sumrinu Vilji elnhver sfna sumar- gestum sinum það fegursts, sem Norðurland á, stefnir hugur hanstil Vagiaskógar. Ætla mætti að þessi staður, fegurð hans og yndi, væri Akureyrarbúum og öðrum þeim, sem tækifærl hafa til að heimsækja hann, svo dýrmætur, að-hann væri sjálf friðaður fyrir skemdum og ósæmi- legum yfirgangi aimennings, En það er öðrunær, en svo sé. Vér skulum að mestu sleppa á- fengisnautnarófagnaðinum, sem oft fylgir Vaglaskógsferðum Almennlng- ur verður ekki fyrir hann sakaður. En annað fratcferði fólks á þessum stað þarf að færast f það horf, að siðuðum mönnum sæmi. Það er haft eftir skógarverðinum, að við sjálft liggi, að skóginum verði lok- að fyrir almenningi, vegna sketnda, sem þar eru framdar. Oreinar eru brotnar af trjánum, helst þær bein- ustu og failegustu. Börkurinn er skorinn af stofnunum á stórum pört- um og þar fram eftir götunum. Kippir þetta vexti úr trjánum iim- lestir þau og rænir þau fegurð. — Oera má ráð fyrir, að fólk geri þetta meira af hugsunarleysi, en af þvf að það vilji vinna skóginum skaða, en það bugsunarleysi er sprottið af vöntun á virðingu og ást á fegurð og tign islenskrar 'nittúru.J Hún er sprottin af þvl, hve sorglega fáir eru sér þess meðvitandi, að þeim, sem vel siðuðum mönnum, ber skylda til að hjálpi til vlð yrkju og verndun aldlngarða náttúrunnar, en ósamboðið að vinna þar spell. Einn þátturinn, og hann ekki sá veigaminsti, f uppeldi æskulýðsins, ætti að vera ræktun ástar og virð- ingar á þvi, sem nittúran hefir fag- urt aðbjóða. Þroskuu þelrrar kend- ar myndi verða beinasti vegurinn til eflingar siðgæðis á öllum sviðum. Opnist manninum útsýn yflr Bióm- sturvelli Iffs og náttúru, er honum gefið rfkidæmi, öllum veraldarauð dýrmætari og sem frá honum verð- ur eigi tekinn. Þá hættir hann að ræna fagra náttúru sér til stundar- gamans, eða -hagnaðar og hin áð- ur eyðandi hönd snýst að gróður- iðju siðaðra manna. B æ k u r. F. A. Rrekkan: Gunn- hildur drottning og aðrar sögur. Steind. Steindórs- son islenskaði. Bókaversl. Þorsteins M. Jónssonar Akureyri 1926. Hér eru «ex nögur, aamdir út a( gömlum, f«lea«kum þjóaögum. Heita þ»r: Gannhildur drottnlng, Bunakarl, Djikninn á Myrká, Árni Oddaaon, Söngurinn f Bláfelli, Breður. Sögurnar eru akemtilegar aflaatrar og munu (alia alþýðu manna vel ( geð, þótt máike verði akiftar akoðanir um það, hvernig höi fcefir tekiat að aamræma gamla þjóðaagnarandann og nútfma hug- myndir og akildaagnablæ. Yfir fliatum aögunum hvflir aorgblandinn blær. Ranganúnir akapadómar aplnna örlaga- þræði pðriónanna og aetja þær niður (oraælumegin ( Iffinu, en gegnum alt aéat þó f það beata hjá hverjum. Útgáfan er vönduð eina og annað er kemur frá þeaaum útgefanda. Ólafur Friðriksson: Vörnd- un. Rvík 1926. Þetta er atutt rit, gefið út til að vekja áhuga leikra og lærðra fyrir verudun allakonar náttúrugripa hér á landi. Veitir ekki a( að þeiaháttar raddir láti á aér bæra á þaiaum tfm- um, þegar aamviakulftið kapphlaupnm atuadarhagnað ruplar og ræaír laad vort á alla lund. í ritinu lýiir aér hin (alaiauaa áit höf. til þeia sem heigaat og best finat með landi voru og þjóð, og er vart að efa, að orð hana hafi áhrif. Hvernig auðvaldið stjórnar. (Eftirfarandi grein er tekin upp úr Vestur-íslenska blaðinu »Freyr« I. ár (1925) 5 tölubl. Sýnir hún glögt, ei sorg- lega, hvernig auðvaldið fer að ráði sína þar sem það nær algjörðum yfirráðum. Væri ekki úr vegi að lofa ísl. alþýðu aö sjá, hvers hún má vænta, ef auðvald nær hér yfirriðum). Frá Nova Scotia. Það hafa hryllilegar og aorglegar fréttir boriat (rá Nova Sc jtia undan- (arið. Þar ha(a 12000 — tólf þúannd — manna hafið verkfall ( kolanámun- um og stálverkatæðum. Aðal verkgef- endur eru »British Empire Steel Cor- pOration*. Þar hefir verið a(ar lágt kaop borgað ( mörg undanfarin ár og (átækt þeiaa verkafólka orðin óútmál- anleg En f vetur höfðu verkgefenduc verið að undirbúa kauplækknn með vorinu, avo þegar að þvf kom (óru verkamenn út kl. 11 Föitudaginn 6. Mara. Svo lágt vsr kaup manna þá, og öll þeirra kjör bág, að engin von var að geta Hfað á minna kaupi. Ut f þetta atríð neyddiat allslans verka- lýður að ieggja um hávetur upp á 1(( og dauða. Þetta (ólk mátti eina vel avelta f kofum sfnum Og deyja drottni afnum, kanadiakri þjóð til sóma, aér- ataklaga frjálslynda atjórninni f Halifax og hinni afar frfáUlyndu sambandsstjðrn, aem (er með vö'.d (ylkjiaambanda Kanada og aitur á ainum dýrðlega véldiaatóli ( Ottava. Því hefir verið réttilega haldið (ram, að aú þjóð, aem sveltir ainn vinnulýð geti ekki akoðaat aiðmentuð þjóð. En hvað mættl segja

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.