Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 30.11.1926, Blaðsíða 4

Verkamaðurinn - 30.11.1926, Blaðsíða 4
4 VERKAMAÐURINN Islensku kennir nndirritaðnr. Get b»tt wið nokkrnn piltnm enn. Mjög ödýr kenala, - Sæmundur J6- hannesson. Sjónarbsð. Osf ar fást í Kaupfél. Verkamanna. Fundur verður haldinn í verkakvennatélaginn »Eining« Snnnndaginn 5. Deabr. í »Skjaldborg« kl. 3 */a e. h Fjölbreytt dagakrá. Konnr fjölmennið. — Söngflokknrinn ikemtir. — Stjórnin. Kaupið þar sem ó- dýrasf er og varan er besf Þegar þið baiið kynt ykkur verð á kjólatauum f búðunum bér, þá komið I Kaupfélag Verkamanna og athuglð verð og gœði kjólatauanna þar, og kaupið svo þar, sem þið fáið þau ódýrust og best. 10—20°|0 afsláttur gefinn á kjólataum i Kaupfélagi Verkamanna. Málverkasýning Freymóðs á Sunnudaginn þótti hin besta. Hjá honum gaf að skoða inn i æfintýralðnd islenskrar náttúrufegurðar og litaskrúðs, að ógieymtíum andlitsmynd- unum, sem eru snildar vel gerðar. Þeir sem auraráð hafa og vilja gefa vinura sfnum góðar jólagjafir, ættu að athuga málverka- safn Freymóðs. Þar er margt, sem hægt er að mæla með sem verulegri heimilisprýði. íslensk náttúrufegurð og tign, sett á léreft al fslenskum listamanni ætti að vera fs- lendingum dýrmæt eign. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Halldór Friðjónsson. Prentsmiðja Odds Björnssonar. Ait ( Jólabaksturinn er best að kaupa í H A M B O R G. Prjónavélar. Yfir 50 ára;. reynsla hefir sýnt og sannað að .Brittannia* prjónavélarnar frá Dresdner Slrickmaschinenfabrik eru öllum prjóna- vélum sterkari og endingabetri. Siðustu gerðirnar eru með viðauka og öllum nýtfsku útbúnaði. Flatprjónavélar með viðauka, 80 nálar á hlið, kosta kr. 425,00« Flatprjónavélar með víðauka, 87 nálar á hllð, kosta kr. 460,00. Hringprjónavélar, 84 nála, með öllu tilheyrandi kosta kr. 127,00 Ailar sfærðír og gerðir fáalnegar, nálar og aðrir varahlutir út- vegaðlr með mjög stutfum fyrirvara. Sendið pantanir yðar sem fyrst til Sambandskaupfélaganna. I heildsöiu hjá Sambandi ísl. samvinnufélaga. KAUPIÐ. SPARIÐ. Nobels skorna neftóbak í 100 eða 500 gramma loftþétt- um blikkdósum; — Altaf jafn- hressandi í þessum umbúðum. Málverk mín frá ferðalaginu i sumar o. fl. eru til sýnis og sölu í Bæjarstjórnarsalnum á morgun 1. Des. kl. 11—3. Aðgangur 1 kr. Freymóður Jóhannsson. Epli, Vínber, Jólatré. Nýkomið í HAMBORG.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.