Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 04.12.1926, Blaðsíða 2

Verkamaðurinn - 04.12.1926, Blaðsíða 2
2 VERKAMAÐURINN Hér með er alvarlega skoraðrá alla þá, er skulda útbúi Landsverzlunar á Akureyri, að greiða skuldir sínar fyrir 15. des. n. k., annars verða þær skuldir, sem ekki eru greiddar, eða á annann hátt fullnægt fyrir þann tíma, afhentar lögmanni tafarlaust til inn- heimtu. — Öllum tómum stáltunnum, er viðskiftamenn útbúsins hafa að láni, ber þeim að skila fyrir 31. des. n. k. Akureyri 3. desember 1926. ÚTBÚ LANDSYBRZLUNAR. birgðakönnunar og reiknings- skila verður engin steinolía afhent frá útbúi Landsverzlunar á Akureyri frá 20. des. n. k. til 10. Janúar 1927, að báðum dögum meðtöldum. Akureyri 3. desember 1926. Útbú Landsverzlunar. Vegna Talíð er vfst, að hefði eldurinn nið að iæsa sig f yfirbyggingu skips- ins, hefði ekki orðið við hann riðið Var þi stór hiuti Sigiufjarðar f voða, þvi stormur stóð á land og óslitin bryggjukeðja og þéttbygð hús upp alla Siglufjarðareyri. En sem betur fór, tókst að afstýra þvi voða tjóni. Úr bæ og bygð. Nýlega voru pðntuð 200 eintök af »Við þjóðveginn* frá Amerfku. Hafði sagan lfkað svo vel þar vestra, að einn bóksalinn þar gerði þessa pöntun. Sagan er þegar nær uppgengin hér heima. Nýjasta heftið af Retti er nærri upp selt. Hefir almenningur tekið ritinu óvenju vel. Samkoma Stúdentafélagsins 1. Des. var afar fjölsótt og hin besta. Par flutti Davið skáld Stefánsson íslandi ágæta drápu, Sig. Guðm. skólameistari rakti fætt Eggerts Ól- afssonar, en Pálmi Hannesson kennari sagði frá landnámi hans. Sagðist báðum ræðu- mönnum prýðilega. »Bókmentir< heitir lítið vélritað blað, sem Pétur G. Guðmundsson Reykjavik er byrjað- ur að gefa út. Á blaðið, (eða ritíð, sera hann kallar það) að ræða bókmentir og fræða i þeim efnum Leiðbeina um bókaval og út- vega eriendar og innlendar ágætisbækur. Afgreiðsla blaðsins er i Týsgötu 5, Reykja vik. Verkakvennafélagið »Eining< heldur fund á morgun kl. 3’/2 e h í »Skjaldborg<. Verkakonur eru ámintar ura að fjölmenna. Nýja Bíó sýnir 6 þátta mynd í kvöld og annað kvöld, sem heitir .Meistaraverk Maciste*. Er myndin leikin af ítölskum leikurum. Nýlega er dáinn hér á sjúkrahusinu Níels Jóhannsson, tengdafaðir Kr. Kristjánssonar símaverkstjóra, 76 ára að aldri Nfels var sérstakur atorkumaður, greindur vel og hagmæltur. Verkamannafélagsfundur f >Skjaldborg< kl. 1 á morgun. Ariðandi mál á dagskrá Stúkan Norðurljós nr. 207 heldur fund næsta Mánudagskvöld. Fréttir af umdæmis- þingi. — Hagnefndaratriði: Gunnar Hafdal, erindi. Jón Sigurðsson, upplestur. Heyrðu kunningi! Kaupir þú Alþýðublaðið? Ef ekki, þá reyndu eina mánaðar- útgáfu. Hún kostar ekki nema eina krónu. Árgangurinn kostar 12krónur. Alþýðublaðið er besta dagblað landsins og verðskuld- ar að vera lesið af öllum hugs- andi íslendingum. A Akureyri geturðu fengið Alþýðublaðið í Hafnarstræti 99. VERKAMAÐURINN er útbreiddastur allra norðlenskra biaða í kaupstöðum og sjávarþorpum kringum alt land. Er þvi langbesta augiýsingablað fyrir þá, sem þurfa að auglýsa fyrir útgerðarmenn og sjómenn. Jólatré tvær stærðir, fæ eg nú með bEsj'u“. Pantlð í tíma. Ouðbjörn Björnsson. Fundur verður hatdtan í íþrótti- félaginn .Þór* Sunnudaginn 5. þ. m. kl. 2 e h. Fundurinn verður í samkotnuhúsinu .Skjaidborg*, kaffi- stofunni. — Fundarefni: Starfsemin { vetur. Félagar fjölmenniðl Stjórnln. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Halldór Friðjónsson. Prentsmiðja Odds Björnssonsr.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.