Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 07.12.1926, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 07.12.1926, Blaðsíða 1
VERKðMflðlln Kn Útgeíandi: Verklýössamband Noröurlands. IX. árg. | Akareyrt Priðjudagínn 7. Desember 1926. 85. tbl Krókur á móti bragði. Baktjaldamakki fjárplógsmanna svarað á viðeigandi hátt. Siglufjarðarbær tekur eignir H. S. I. V. þar á staðnum. Af utmæðum blaSanna hér á staÐnum um Oddeyrarröluna, er ai menníngi það Ijóst, að eignir Hinna sam. ísl. versiana á Siglufirði voru með f Oddeyrarkaupunum. Eða réttara sagt: Eignir H. S. í. V. á báðum stöðum voru seldar f einu lagi. Voru þetta taldar bestu eignir félagsins hér á landi og mun það hafa valdið mestu um þau pukur- kaup, sem á þeim voru fraroin. Bæjarstjórn Siglufjarðar hafði hug á að ná kaupum á eignunum á Siglufirði, og reyndi að semja við H. Vestergaard, en hann viðhafði undanbrögð og vöflur par eins og faér, og bera Siglfirðingar honum alt annað en glssilega söguna. Þegar kaupin voru gerð heyrurn kunn og bsjarstjórn sá að eignirnar voru dregnar úr hðndum henni, fór hún að rannsaka aðstöðu H. S. í. V. gagnvart bænum og kom þá i Ijós, að mikiö af mannvirkjum félagsins voru reist i leyfisleysi og á óiögiegan hátt. Samþykti bsjar- stjórnin þá i einu hlj. að gera félaginu tvo kosti: Að vera á burt með mannvirkin fyrir 5. p. m., elia Haustþing Umdæmisstúkunnar nr. 5 var haldið á Siglufirði 36. f. m. Var þingið fásótt. Fiskafli' dálitill er hér í firðinum þegar á sjó gefur. taki bærinn þau ánfrekari fyrirvara. Jafnframt samþykti bæjarstjórnin að láta leggja 12 áina bteiðan veg gegnum tr.it* land H. S. í. V, en það var sama og gera landið einskis virði til atvinnurekstrar. 5. þ. m. hafði feligfð ekki orðið við sklpun bæjarstjórnar og ekki samið neitt um þau mál. Hefir bærinn þvi eignirnar á valdi sfnu og mun ekki iáta þær ganga úr greipum sér aftur. Nýju kaupendurnir hoifa á eftir krásinni, er þeir ætluðu að hrifsa af Siglfirðingum. Hfutskifti þeirraer eins og þeir bafa til unnið. Seljandinn, H. Vestergaard, hefir gabbað þá — óviljandi þó. — Allir munu telja þetta eins og til var stofnað og öllum hlutaðeigendum bæfilegt. Siglfirðingar hifa látið koma krók á móti bragði — islenskan bslkrók, sem Daninn og makkbræður hans liggja á, eins og þeir hafa um sig búið. Heíll og heiður sé Siglfirðingum fyrir mannlega móttöku. Mætti dsmi þelrra verða öðrum til fyrirmyndar. Friðjón Jensson læknir fór til útlanda með Goðafossi. Nýja Bíó sýnir Meistaraverk Maciste kl. 8V2 í kvöld. Sjá auglýsingu á fyrstu síðu. ( ystu myrkur. Alíir muna hvernig íbaldsb!öðin sungu Jónasi Kristjánssyni Iof og dýrð fyrir landskjðrið i haust. Kjós- endur voru ekki beðnir að styrkja íhaldið með þvi að kjósa hann, heldur kjósa Isknirinn frsga og áhugasama, þjóðmálamanninn vfð- sýna, einstaklinginn vimæla, siór- bóndann fyrverandl, samvinnumann- inn heilbrigða, og ekki sfst bind- indismanninn ágsta. Við birtuna, sem lagði af þessu ágsta fulltrúaefni, varð fhaldið að reyk einum og landsstjórnarinnar var hvergi minst. Henni var kastað út f ystu myrkur

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.