Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 07.12.1926, Blaðsíða 2

Verkamaðurinn - 07.12.1926, Blaðsíða 2
2 VERKAMAÐURINN Peningasparnaður er hvers manns hagnaður! Komið og athugið nýju og ódýru vörurnar hjá Ryel. Þar eru mjög ódýrar, nýtísku kvenkápur. Par eru falleg og ódýr silki- sjöl, langsjöl og slæður, mikið úrval af nýtisku kjólatauum í hversdags-, spari- og ballkjóia. Par er kven- og barnasvuntur í stóru úrvali, ódýr kvennærföt úr ull, baðmull og prjónasilki og ekki síst hinar nýkomnu birgðir af mínnm frægu vetrarnærfötum handa karlmönnum. BADVIN RYEL. um stund. Þetta var fyrlr 23. Óktó- ber 1926. Eftir 2 Desember sama ár [er viðhorfinu breytt iitiisháttar. ísl. hefir orðið. íhaldsflokkarinn hefir baett við sig 3000 atkvæðum* Þfððln hefir fært honum traustsyffrlýsingu og lands- stjðrnln er hylt á glæsilegan hátt. Stórbóndinn, læknirinn, þjóðmála- maðurinn, samvinnumaðurinn, bjóð- vinurinn, blndindlsfrömuðurinnjónas Kristjánsson er horflnn. Honum hefir verið kastað út í ysta myrkur. íhald- inu skal beiðurinn, lofið og dýrðin. Hvers á Jónas að gjaldt? Svari •fsl." því. Formaður íhaldsflokksins og íhaldsstjórnarinnar iékk 5500 atkvæði við landskjöríð 1. Júlf. Við þá tölu er hylli þjóðarinnar við íhaldið og landstjórnina bundin. Það sem B- listinn fékk framyfir þetta nú, hefir Jónas Kr. veitt á persónulegt álit og vinsældir sfnar. Það er augljóst mál að þessi glæsilega viðbót er bundin við persónu Jónasar Krist- jánssonar, annars hefðí íhaldið verið mannfleira 1. Júli en það reyndist. Ritstjóri »ís!.a hefir fyrri verið fingralangur fyrir hönd íhaldsins. Nú kastar tólfunum. Jónasi, sem hann áður hóf til skýja, kastar hann út f ystu myrkur fjaðrarúnum og gleymdum. Illa launuð góð ganga f þjónustu Ihalds og stjórnar, og ómaklega farið með góðan mann. Hvernig auðvaldið stjórnar. (NiSnrl.) Svo mörg ern þeaai orð. Þarna getnr nú íalenak aiþýða téð það avart á bvítn, hvernig anðvaldið fer að ráði afnu, gagnvart alþýðnnni, þar aem það naer yfírráðnm og hafir ekki aðháld frá viðkomandi atjórnarvöldnm. Það maatti nú aegja að fráaögn þeaaa blaða (»F?eya«), vieri h!ntdr»g. En þá er þvf til að avara, að þetta blað er al- gerlega blntlánat og óháð ðllnm atjórn- málaflokknm; avo það tegir alveg óhlntdrægt frá. Nei. Svona eru aðfarir anðvaldsins í hinn Bresk-Amerfaká menningarlandi, Kanada, þó Ijótt aé að vita. í Amerfkn er ifka anðvaldið f algleymingi. Þar, f Kanada, rmðnr hvorki Jafnaðarmanna eða Bnndaflokk- nr (Framsóknaifl.) neinn um landitjórn. Þeaavegna er nú ástand alþýðnnnar þannig. Það er auðvaldið, en ekki jafnaðaratefnan sem knýr fðlktð út i verkfðllln. Ef fsl. alþýða og verkamenn sjá það nðgu glðggt, að fhaldsandinn er jafnframt sdl auðvaldslns, þá mnn enginn íslenskur verkamaðnr, eða bóndi, vera ivo heimsknr að kjóaa fhaldsmann á þiog, við n»atn kjörþing hér á landl. Enginn falenikur verka- maðnr, aða bóndi, mnn vfavitandi vilja leiða bölvun hina erienda og innlenda auðvalda, yfir land og þjóð. Það gera þair, viljandi eða óviljandi, með þvi að kjóaa ihaldamann á þing, við n»atn kjördsmakotningar. Þesavegna eiga þeir þá að vera samtaka f þvf að bnga íhaldaflokkinn. Þesavegna eiga bæadur að kjóaa frambjóðanda jafn- aðarmanna, en ekki fhaldsmann, f þeim kjördæmnm aem enginn býðnr aig fram af bæada hálfn. Og þessvegná eiga verkamenn að kjóaa frambjóðánda b»nda eða Framaóknarmanda, en ekki fhaldsins, þar aem enginn ér f boði af hálfn jafnaðarmanna, við n»stn kosningar, af þvf báðir ern fyrst og fremat andatvðíngar fhaldains og anð- valdaina. Þóaaa aamtakaþörf hafa margir b»ndnr og varkamenn þegar skilið. Þesavegna nnnn þeir aaman við afð- aata landakjör. Bændnr og verkamenn verða að aýna avo mikinn skilning og þroaka, við næatn kosningár, að ekki láti þeir ihaldamönnnm takaat að koma inn hjá þeim anndrnngn og tortryggni, ■vo að aamtök þeirra fari út nm þúfnr. Því það mnnn fhaldimenn reyna eftfr megni. Það er prófateinn á skilning og þroska, bænda og verkamanna, i stjórnmálnm, hvort þeir láta fhalda- mönanm takaat að anndra aamtöknm þeirra, eða ekki. 011 tilvera og yfirráð fhaldsflokksina byggjait á aamtakaleyai og anndrnng bæada og verkamanna. Þeasvegna mnn ihaldið reyna eftir megni, áð eyðiléggja aamvinnu þeirra. E( fhaldinn tekat að anndra aam- vinnn bænda og verkamanna, þá mega fal. verkamenn eiga á hættn, að örlög þeirra verði avípnð og atéttabræðra þeirra f Kanada. Og þá mega fal. bændor eiga á hættn, að flæmaat úr sveitnnum til ajávarþorpanna, og að þeir og afkomendnr þeirra, verði 6- frjálair vinnnþrælar, f klónnm á er- lendu anðvaldi f framtfðinni. Skagflrskur svelfamaður. Kosning tjögurra fulltrúa í bæjarstjórn á að fara fram hér eftir nýárið. Þeir sem eiga að ganga úr bæjarstjórninni eru Hallgrímur Jónsson, Ingimar Eydal, Jakob Karlsson og Kristján Árnason. Er gott fyrir kjósendur að fara að hugsa sig um hvérjir skuli koma í skarðið.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.