Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 11.12.1926, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 11.12.1926, Blaðsíða 1
VEBHðMððUK HN Útgefandi: Verklýðssamband Norðurlands. IX. árg. ;; Akareyri Laugardaginn 11. Desember 1926. 87.:tbi: Fiskihringurinn. N Y JJA ; BÍ Ó. Laugardags- og Sunnudagskvðld kl. 8'/j. JVIilli tveggja elda. Paramount-mynd I 6 þáttum. ABalhlutverk: Tomas Meighan — Leatrice Joy —- Theodore Roberts. HiB rikjandi skipulag rennur ó- bjákvæmiiega rás þróunar sinnar þrátt fyrir alla mótspyrnu stétta þeirra, er spyrna vilja gegn brodd unum. Hin svonefnda frjálsa sam- kepni er nú þegar horfin að heita má f stórframleiðslu og verslun allri út um heim og hér heima tekur og óBum að fskka vfgjum hennar. Víkur hún fyrsr hinu siö ara og hærra stigi auðvatdsskipu- lagsins, hringamynduninnl, sem hefir hina mestu yfirburði yfir glundroða og skipulagsleysi samkepninnar. Áður hefi eg ritað hér um nauð- syn þess að mynduð yrðu samtök um fiskisölu erlendis yfirgangi er- lendra auðvaldshringa til varnar og taiið rikiseinkasölu vissasta. íhalds- blað Akureyrar andæfði þeirri skoð- un og héit við samkepniskredduna. Sýnir íhald Ákureyrar þar sem oftar að það er að dragast aftur úr fhald inu syðra, verða afturhaldssamarai neita að taka tillit til staðreynda þeirra, er krefjast breytinga á skipu- laginu, hvað svo sem úreltar kredd- ur frá Adam Smlth og Manchester- skólanum kunna að segja. Nú hafa sem sé togaraeigendur i Reykjavik myndað söluféiag með sér, sem er nokkurskonar htingur. Jafnaðarmenn fagna slikum breyt- ingum. Þær eru sönnun þess hvernig þjóðfélagið fyrir ómótstæðilegan krait þróunarinnar færist i áttlna til jafn- aðarstefnunnar. Hringamyndun er verkleg framiör og góður undir- búningur undir ríkisrckstur og sföan hreina þjóðnýtingu. Það er hinn mesti munur fyrir verkalýð og al- þýðu yfirleitt að taka vlö völdum f laudi, þar sem framleiðslutæki og verslun eru komin i hendur fárra hringa eða t fkisvalds borgaranna eða verða að taka vtð öllu þessu dreifðu á höndum fjölda einstakiiaga. En hitt má verkalýðnum og jafn aðarmönnum ekki dyljast, að mót- stöðukraftur auðvaidsins vex við slfka saraeiningu og hringamyndun. Þótt léttara verði að taka við af auðvaldinu, þegar hrlngamyndanir eru orðnar tíðar, þá er miklu erflð- ara að sigra það. Þessvegna þarf alþýðan f hvert skifti, er auðvaldið treystir vigi sitt þannig, með því að fylla upp f skarð, sem rás viö- burðanna hefir höggvið i það, að efla samtök sin sem best. Þvf það er vitanlegt að þótt slíkur fiski- hringur, sem þessi nýstofnaði, sé fyrst og fremst myndaður gegn útlendingum, þá verður hann og hið skæðasta vopn auðvaldsins is lenska gegn verkalýðnum, þvi tog- araeigendur og tisksöiumennirnir eru mestmegnis sömu menn og félög, hagsmunir þeirra knýja þá þvi engu að sfður til þess að þjappa nlður kaupi og láta togara liggja aðgerðalausa, ef fullur er markaður, en tll hins að vernda sig gegn erícndum auðbringum. ~ Liklegt er þó, að hér sé einu skréfi of skamt stigið og að hringur þessi hafi eigi bolmagn tilað fram- kvæma ætlunarverk sitt. Þá verður hann áfangi áieiðinni til rikiseinka- sölu á saltfíski — og er það vel farið. Hafa nú fiskeigendur sjálfir kveðið upp dauðadóm yfir sam- kepni sinni, dóm, sem alþýða landsins vooandi sér um að fram- fylgt verði hlffðariaust. E. O. Leiðréttingu þá, sem hér (er á eftir, hefir bejár- tógetiun á Siglufirfii befiið blafiið fyrir: »Herr» rititjóri 1 Utaf graiu yðar f efðeita tölublaði f Verkamanninum nm viðakifti Veitergaard og bsejar- ■tjórnar Siglnfjarðar, ernð þér beðnir fyrir avolátandi leiðréttingar: Um viðikifti Veatergaard við bejaratjórnina hér er það að aegja, að enginn Sigifirðingnr hefir átt tal við Veitergaard nm þann ágreining, ■em á milli ber, neme eg, að minata konti, ekki fyrir bejirini hönd. Hefir hr. Veitergeird f þeim við- ■kiftnm, alls ekki viðhaft mndan-

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.