Verkamaðurinn

Issue

Verkamaðurinn - 11.12.1926, Page 2

Verkamaðurinn - 11.12.1926, Page 2
2 VERKAMAÐURINN Samkoma verður haldin í Pinghúsi Svalbarðs- strandarhrepps Sunnudaginn 12. Des. kl. 3 e. h. Fyrirlestur (Björn Líndal). Smáleikúr. Skrautsýning. DANS. Aðgangur 1 kr. Mjölnir flytur fólk frá Torfunefsbryggjunni kl. 2 á Sunnu- daginn. * GLEYMST hefir handtaska í sölu- búð rainni. Jóti Guðmann. brögð« og >vöflur« eða haft >gább« f frammi. Nú atanda yfir aamkomu- lagatilrannir og tel eg málinn beat að hljótt yrði um það á meðan. Um Siglufjarðareign þi, er Veat- ergaard hefir aelt Ragnari Ólafa- ayni, hefir enginn ágreiningur riaið, nema að basjarstjórn mun endur- gjaidalauat leggja veg yfir lóðina, aennilega með aamþykki eiganda. Aftur á móti er afldarverkemiðjan hér og lóð, aem henni fylgir, óaeld og þar um er ágreiningurinn, en ofmselt er, að Siglufjarðarkaupitað- hafi >tekið« af þeirri eign. Verði eigi aamkomulag. Biður það úralita dómatdlanna, hver réttur bæjarina er. Mun bmrinn aækja það mál af engu minna kappi, þótt Veater- gaard nú aé látinn njóta aann- mælia. BÆJARFÓGETINN.« Einaog greinin um þeaai Siglufjarð- armál f Þriðjudagablaðinu ber með aér, er þar ekki minat á nein afakifti hr. Weatergaarda af hinu cýja ágreininga- máli Siglufjarðarkaupatáðar og H. S. í. V. Bæjarfógétinn hefði þvf getað aparað aé meginhluta þeaaarar >leið- réttingar«. En þeaai miaakilningur mun til orðinn vegna rangrar aögu- aagnar íhaldaina her, aem hefir farið f liðabón til hana. Annara mun Verkam. taka málið til rækilegrar méðferðar á Þriðjuaaginn kemur og >íalendingur« tekinn þá f 15°o afsláttl I i j|| gef eg frá i dag og til jóla Akureyri 11. Desbr. 1926. Baldvin Ryel. jj| i jj| Vm. Iætur hvorki bæjarfógetann á Siglufirði, né aðra fá aig til að þegja, þegar tfmi er til að tala. Or bæ og bygð. Nýja Bfó sýnir f kvöld og annað kvöld 6 þátta kvikmynd, sem heitir: ■Miili tveggja elda*. Sorglegt slys vildi til hér I bænum á Miðvikudaginn. 6 ára gamall drengur, Ól- afur að nafni, sonur hjónanna Tómasar Björnssonar kaupmanns og Margrétar Pórð- ardóttur, varð undir gólfdúksrúllu, er datt niður úr hillu I búð föður hans, og meidd- ist svo, að hann dó rétt á eftir. Fundur I st. >Sigurfáninn< nr. 196 kl 4 e. h. á morgun, f hátlðasal Gagnfræðaskól- ans. .Esja* var á Vopnafirði f dag. Verður hér annað kvöld, eða Mánudagsmorgun. Leikfélagið sýnir >Á útleið< f kvöld f fyrsta sinn. Leikurinn þykir góður að efni, en hvernig leikendunum tekst að gæða hann lifi, sjá bæjarbúar með þvl að koma i leik- húsið. 10-20 0 0 afsláftur er gefinn é KJÓLATAUUM. Kaupfélag Verkamanna. Tólg facst í Kaupféi. Verkam VERKAMAÐURINN er .útbreiddastur allra norðlenskra blaða í kaupstöðum og sjávarþorpum kringum alt land. Er þvf langbesta auglýsingablað fyrir þá, sem þurfa að auglýsa fyrir útgerðarmenn og sjómenn. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Halldór Friðjónsson. Prentsmiðia Odds Björnasonar.

x

Verkamaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.