Verkamaðurinn

Issue

Verkamaðurinn - 14.12.1926, Page 1

Verkamaðurinn - 14.12.1926, Page 1
9ERK9HaaURIKH Útgefandi: Verklýössamband Norðurlands. IX. áfg. | Akoreyri Þtiðjudaginn 14. Desember 1Q26. » 88. tbl. I arðarför Ólafs I i 11 a, drengsins okkar, sem andaðist 8. þ. m., er ákveðin Laugardaginn 18. þ. m. kl. 1 e. h. frá heimili okkar. — Kransar óskast ekki. MARGRÉT ÞÓRÐARDÓTTIR. TÓMAS BJÖRNSSON. Siglufjarðarmálin. Sá hlær best, sem síðast hlær. íhttldinu hér i bæ eru o»ðin Odd- eyrarsölumílin viðkvætn. Fer það afi vonuro, þvi altaf skýrast mílin bet ur og betur, og það á þann veg, setn kaupendunum er bagi að. Sal an á Siglufjarðareignunutn virðist ætla að verða dáliUð söguleg lika og koma nærri kaunum íhaldsina að minsta kosti er svo að sjá á »tsl Fyrst farið er að ræða sðlu eigna H. S í V.á Sfglufirði, er rétt að segja þi sögu frá upphafi, þvf það var aðeins einn þáttur f sambandi við hana, sem sagður var f blaðinu i Priðjudaginn var. Fyrir nokkrum árum átt) Siglu fjaröarbær hvergi land að sjó, þar aem heppilegt þætti að byggja bæj athryggju. Var þó nokkuð úr þessu bætt er bærinn náði tangarhaldi á hinni svonefndu Söbstadseign En bryggjustæði er þar óifkt verra en innar á tanganum. Þegar svo Hin- ribsenseignirnar voru seldar úti f Noregi fyrir 2—3 árum, án þess Siglufjarðarbær fengi þar nokkuð nærri að koma, samþykti bæjar- stjórnin að gera þá kröfu til bvers borgara Siglufjarðar. sem selja vildi eign að sjó, að bærinn fengi for- kaupsrétt, ef hann vildi. Þetta sýnir meðal Innars hug bæjarstjórnarinn- ar á að eignast bryggjur og lóðir sem vfðast við höfnlna og á hent- ugum stöðum. Hvort bærinn á laga- legan rétt á þessu er auðvitað dóm- stólamál, sem nú verður Ifklega bráðlega skorið úr. Þegar fréttis um aö eignir H. S. í V. á Siglufirði yrðu seldar, hugs- aði bæjarstjórnin sér strax að ná að siöðu við höfnina á landi þeirra, þvf þar er ákjósanlegast bæjar- bryggjustæði — syðst og austast á Tanganum. — Hóf bæjarstjórnin strrx samningaumleitanir við hr. Vestergasrd, er til hans niðist. Mun þó ekki hafa vakað fyrir henni aö ná kaupum á eignunum öUum, heldur aðeins þeim, aem bærinn sér- staklega þurfti f satr bandi við vænt- anlrga bæjarbryggju. Hvað bærinn befði gert, ef honum hefði verið gerður nokkur kodur á að baupa nokkuð af eignunum, er óvfst, en það er sketbst frá að segja að hann fékk þar ebki nærri að koma, hvað þá að honum væri boðin forkaups- réttur, eða nobkrum manni á S;gfu- firöi, sem þó virðist að hef*! verið hyggilegt, þar sem augljóst er að Siglfiröingar hefðu getað boðið bæst i eignirnar vegna bestrar aðstöðu. Sérstaklega sótti bærinn fast að fi keyptan suðausturoddann á Sfglu- fjarðareyrninni, og er ekki var við það komandi, bað hann um að fá aö ganga Inn f hæsta boð f þá eign en var algerlega neitað um það af hr. Vestergaard, sem auðsjáanlega hafði það eitt bugfast að bola bæn- um frá. Þegar svo fréttist um að R. ó. hefði keypt, Siglufjarðareignirnar, þá er það aö hafnarnefnd simþykkir eitirfarandi, 18. Nóvember s. I. Að láta taka 9 metra ofan af aust- ustu bryggjunni, sem tilheyrir verk- smiðju H. S. í. V. Að stytta tvær bryggjur sunnan við verksmiðjuna, aðra um 6 rretra hina um 3 metra Að taka rpp yfirbygginguna á ailri austustu bryggjunni. Að banna framvegis að byggja bryggjur á svæöinu frá lóðartak- mörkum eignar Ragnars ólafssonar suður að Tangabryggjunum. Sðmuleiðis að rifa niður sfldar- þtóna sunnan undir verksmiðjunnl og koma öilu þar i samt lag aftur. Þetta samþykti bæjarstjórnin nokkrum dögum sfðar umræðulaust og með öiium atkyæðum gegn einu (Jóns Quðœundssonar verslunar- stj. H. S I V) Einnig samþykti bæjarstjóroin, að verði þessu ekki lokið innan 5. des. þ. 1, ikveður hún að höiða mál gegn H. S. I. V. og gaf hún Guðm. Hafliðasyni hafnarverði ótakmarkað, framseljanlegt, umboð til að hefja málið fyrir bsjarins hönd. Einnig var samþykt á sama fundi tillaga frá bæjarfógeta. að leggja 12 álna breiðan veg frá gatnamótunum suðvestan við sölubúð H. S. I. V. og suður i Tangann að væntan- legu bæjarbryggjustæði. Var ekki uánar ákveðlð um legu þessa veg- ar. Verði hann lagður beint frá ið- urnefndum gatnamófum, suðaustur i Tangann, kemur hann til að rýra lóð R ó. tilfinnanlaga, en verði

x

Verkamaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.